Greiða aðeins atkvæði um útgöngusamninginn stefni í samþykkt Kjartan Kjartansson skrifar 18. mars 2019 11:20 Hunt utanríkisráðherra segist vonast til að atkvæði verði greidd um útgöngusaminginn á morgun en að atkvæðin verði að vera til staðar. Vísir/EPA Jeremy Hunt, utanríkisráðherra Bretlands, segir að breska þingið muni aðeins greiða atkvæði um útgöngusamning Theresu May, forsætisráðherra, á morgun ef ríkisstjórn telur sig hafa nægilegan fjölda atkvæða til að fá hann samþykktan. Útgöngusamningi May við Evrópusambandið var hafnað öðru sinni með afgerandi meirihluta í síðustu viku. Þá höfnuðu þingmenn að ganga úr sambandinu án samnings en samþykktu tillögu um að fresta útgöngunni. Í kjölfarið komu upp hugmyndir um að May myndi leggja samning sinn fyrir þingið í þriðja skiptið á morgun. Hunt segir nú að „varfærin hvatningarmerki“ séu til staðar um að May samningurinn hljóti náð fyrir augum þingmanna, að sögn Reuters-fréttastofunnar. „Hættan á engum samningi, að minnsta kosti hvað breska þingið varðar, hefur minnkað nokkuð en hættan á lömun vegna Brexit hefur ekki gert það,“ sagði Hunt. Aðildarríki Evrópusambandsins verða að samþykkja ósk Breta um að fresta útgöngunni sem var áformuð 29. mars. Þingið samþykkti að fresta henni annað hvort til 20. júní, verði útgöngusamningur samþykktur fyrir 20. mars eða ótímabundið.Breska ríkisútvarpið BBC segir að möguleikinn á að Brexit verði frestað eða að önnur þjóðaratkvæðagreiðsla fari fram hafi hrætt einhverja þingmenn Íhaldsflokksins sem hafa verið andsnúnir útgöngusamningi May til þess að styðja hann. Enn vantar þó töluvert upp á að meirihluti sé fyrir samningnum á þingi. Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Ætlar að hvetja Evrópuríki til að veita Bretum frest Breski forsætisráðherrann er sagður ætla að leggja útgöngusamning sinn fyrir þingið í þriðja skipti í næstu viku. Þingmenn hafa hafnað honum með afgerandi hætti í tvígang nú þegar. 14. mars 2019 10:22 Þingið vill að útgöngu úr ESB verði frestað Breska þingið samþykkti tillögu um að fresta útgöngu úr Evrópusambandinu til að minnsta kosti 30. júní næstkomandi til að freista þess að koma sér saman um samning. Dagurinn var almennt góður fyrir Theresu May forsætisráðherra. 15. mars 2019 07:30 Þingið bregður enn og aftur fæti fyrir May Breskir þingmenn ákváðu með naumum meirihluta að útiloka það að Bretlandi gangi úr Evrópusambandinu án samnings. 13. mars 2019 19:43 Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Fleiri fréttir Umfangsmiklar árásir fyrir væntanlegt vopnahlé Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Sjá meira
Jeremy Hunt, utanríkisráðherra Bretlands, segir að breska þingið muni aðeins greiða atkvæði um útgöngusamning Theresu May, forsætisráðherra, á morgun ef ríkisstjórn telur sig hafa nægilegan fjölda atkvæða til að fá hann samþykktan. Útgöngusamningi May við Evrópusambandið var hafnað öðru sinni með afgerandi meirihluta í síðustu viku. Þá höfnuðu þingmenn að ganga úr sambandinu án samnings en samþykktu tillögu um að fresta útgöngunni. Í kjölfarið komu upp hugmyndir um að May myndi leggja samning sinn fyrir þingið í þriðja skiptið á morgun. Hunt segir nú að „varfærin hvatningarmerki“ séu til staðar um að May samningurinn hljóti náð fyrir augum þingmanna, að sögn Reuters-fréttastofunnar. „Hættan á engum samningi, að minnsta kosti hvað breska þingið varðar, hefur minnkað nokkuð en hættan á lömun vegna Brexit hefur ekki gert það,“ sagði Hunt. Aðildarríki Evrópusambandsins verða að samþykkja ósk Breta um að fresta útgöngunni sem var áformuð 29. mars. Þingið samþykkti að fresta henni annað hvort til 20. júní, verði útgöngusamningur samþykktur fyrir 20. mars eða ótímabundið.Breska ríkisútvarpið BBC segir að möguleikinn á að Brexit verði frestað eða að önnur þjóðaratkvæðagreiðsla fari fram hafi hrætt einhverja þingmenn Íhaldsflokksins sem hafa verið andsnúnir útgöngusamningi May til þess að styðja hann. Enn vantar þó töluvert upp á að meirihluti sé fyrir samningnum á þingi.
Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Ætlar að hvetja Evrópuríki til að veita Bretum frest Breski forsætisráðherrann er sagður ætla að leggja útgöngusamning sinn fyrir þingið í þriðja skipti í næstu viku. Þingmenn hafa hafnað honum með afgerandi hætti í tvígang nú þegar. 14. mars 2019 10:22 Þingið vill að útgöngu úr ESB verði frestað Breska þingið samþykkti tillögu um að fresta útgöngu úr Evrópusambandinu til að minnsta kosti 30. júní næstkomandi til að freista þess að koma sér saman um samning. Dagurinn var almennt góður fyrir Theresu May forsætisráðherra. 15. mars 2019 07:30 Þingið bregður enn og aftur fæti fyrir May Breskir þingmenn ákváðu með naumum meirihluta að útiloka það að Bretlandi gangi úr Evrópusambandinu án samnings. 13. mars 2019 19:43 Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Fleiri fréttir Umfangsmiklar árásir fyrir væntanlegt vopnahlé Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Sjá meira
Ætlar að hvetja Evrópuríki til að veita Bretum frest Breski forsætisráðherrann er sagður ætla að leggja útgöngusamning sinn fyrir þingið í þriðja skipti í næstu viku. Þingmenn hafa hafnað honum með afgerandi hætti í tvígang nú þegar. 14. mars 2019 10:22
Þingið vill að útgöngu úr ESB verði frestað Breska þingið samþykkti tillögu um að fresta útgöngu úr Evrópusambandinu til að minnsta kosti 30. júní næstkomandi til að freista þess að koma sér saman um samning. Dagurinn var almennt góður fyrir Theresu May forsætisráðherra. 15. mars 2019 07:30
Þingið bregður enn og aftur fæti fyrir May Breskir þingmenn ákváðu með naumum meirihluta að útiloka það að Bretlandi gangi úr Evrópusambandinu án samnings. 13. mars 2019 19:43