Twitter eftir tap Gunnars: Hvernig lifði hann þetta af? Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 16. mars 2019 22:55 Edwards lætur höggin dynja á Gunnari í annarri lotu. vísir/getty Gunnar Nelson tapaði fyrir Leon Edwards eftir dómaraúrskurð á UFC bardagakvöldinu í London í kvöld. Íslenska þjóðin fylgdist vel með Gunnari að vanda. Gunnar fékk ansi ljótt olnbogaskot í kinnbeinið í lokin á annari lotu og sá ansi mikið á andlitinu á honum eftir á. Hann náði Edwards í gólfið undir lok þriðju lotu en það var bara of seint. Það var ansi áberandi á Twitter að Íslendingar voru ekki par sáttir við að John Kavanagh, þjálfari Gunnars, gat ekki verið í horninu hjá honum í kvöld.Nýjasti óvinur Ísland heitir Kavanagh #staðfest — Helgi Thorsteins (@Helgith) March 16, 2019Auðvelt að segja það eftir tap og allt það en hvaða andskotans áhugamennska er það að þjálfari Gunna hafi misst af bardaganum?? Pirraður? Vel pirraður! — Rikki G (@RikkiGje) March 16, 2019Gunni án þjálfarans er galið. Verður Erik Hamren í Andorra á föstudaginn eða verður hann ekki á staðnum? — Anton Ingi Leifsson (@antonleifs) March 16, 2019Shame on you @John_Kavanagh for not being there for your man when he needed you on his biggest night. Shame on you. — Alexander Einarsson (@alexander_freyr) March 16, 2019Kann vel að meta Leon Edwards en maðurinn var í felum allan tímanm. Einn olnbogi. Finito. — Einar Kárason (@einarkarason) March 16, 2019Gunni geggjaður i kvold en lenti bara a geggjuðum Edwards. 2 geggjaðir fighterar sem við saum #UFCLondon — Eyþór Helgi (@EysiBirgis) March 16, 2019Á mínum æskuslóðum er þetta kallað Heimadómgæsla. Gunni tapaði lotu nr 2 klárlega en vann 1 og 3 hvernig er hægt að dæma það ekki ? Annars leiðinlegur bardagi — Halldor Gunnars (@HalldorJorgen) March 16, 2019Hvernig lifði Gunni þetta af????? — Rikki G (@RikkiGje) March 16, 2019 MMA Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Sjá meira
Gunnar Nelson tapaði fyrir Leon Edwards eftir dómaraúrskurð á UFC bardagakvöldinu í London í kvöld. Íslenska þjóðin fylgdist vel með Gunnari að vanda. Gunnar fékk ansi ljótt olnbogaskot í kinnbeinið í lokin á annari lotu og sá ansi mikið á andlitinu á honum eftir á. Hann náði Edwards í gólfið undir lok þriðju lotu en það var bara of seint. Það var ansi áberandi á Twitter að Íslendingar voru ekki par sáttir við að John Kavanagh, þjálfari Gunnars, gat ekki verið í horninu hjá honum í kvöld.Nýjasti óvinur Ísland heitir Kavanagh #staðfest — Helgi Thorsteins (@Helgith) March 16, 2019Auðvelt að segja það eftir tap og allt það en hvaða andskotans áhugamennska er það að þjálfari Gunna hafi misst af bardaganum?? Pirraður? Vel pirraður! — Rikki G (@RikkiGje) March 16, 2019Gunni án þjálfarans er galið. Verður Erik Hamren í Andorra á föstudaginn eða verður hann ekki á staðnum? — Anton Ingi Leifsson (@antonleifs) March 16, 2019Shame on you @John_Kavanagh for not being there for your man when he needed you on his biggest night. Shame on you. — Alexander Einarsson (@alexander_freyr) March 16, 2019Kann vel að meta Leon Edwards en maðurinn var í felum allan tímanm. Einn olnbogi. Finito. — Einar Kárason (@einarkarason) March 16, 2019Gunni geggjaður i kvold en lenti bara a geggjuðum Edwards. 2 geggjaðir fighterar sem við saum #UFCLondon — Eyþór Helgi (@EysiBirgis) March 16, 2019Á mínum æskuslóðum er þetta kallað Heimadómgæsla. Gunni tapaði lotu nr 2 klárlega en vann 1 og 3 hvernig er hægt að dæma það ekki ? Annars leiðinlegur bardagi — Halldor Gunnars (@HalldorJorgen) March 16, 2019Hvernig lifði Gunni þetta af????? — Rikki G (@RikkiGje) March 16, 2019
MMA Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Sjá meira