„Ég er hvorki karlkyns né kvenkyns“ Sylvía Hall skrifar 16. mars 2019 20:14 Sam Smith fagnar opnari umræðu um fjölbreytileikann. Vísir/Getty Söngvarinn Sam Smith sagði frá því í viðtali við leikkonuna Jameelu Jamil á föstudag að hann skilgreindi sig hvorki sem karlkyns né kvenkyns. Hann segir opnari umræðu hafa orðið til þess að hann áttaði sig á því að hann væri kynsegin. Í viðtalinu sagðist söngvarinn hafa nokkrum sinnum íhugað í gegnum tíðina að undirgangast kynleiðréttingaraðgerð og það sé eitthvað sem hann hugsi enn um. „Þegar ég sá umræðuna um kynsegin fólk, fór að lesa mér til um það og heyrði fólk tala um það hugsaði ég: „Djöfullinn, þetta er ég“,“ sagði söngvarinn í viðtalinu. View this post on InstagramA post shared by Jameela Jamil (@jameelajamilofficial) on Mar 15, 2019 at 12:58am PDT Hann segir huga sinn hafa átt í stanslausu stríði við líkama sinn og rifjar upp þegar hann var tólf ára gamall og fór í fitusog eftir að læknar komust að því að líkami hans hafði of hátt estrógen magn sem leiddi til þess að fita safnaðist fyrir í brjóstum hans. Þá segist hann alltaf hafa verið mjög frjálslyndur gagnvart kynhneigð og það sé eitthvað sem hann reyni að yfirfæra á skoðanir sínar um kyn sitt. Hann kjósi þó að notast við karlkyns fornöfn en líti á sig sem kynseginn. „Kynsegin þýðir að þú skilgreinir þig ekki sem ákveðið kyn. Þú ert blanda allskonar hluta. Þú ert þitt eigið einstaka sköpunarverk,“ bætti söngvarinn við. Tónlist Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Fleiri fréttir Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Sjá meira
Söngvarinn Sam Smith sagði frá því í viðtali við leikkonuna Jameelu Jamil á föstudag að hann skilgreindi sig hvorki sem karlkyns né kvenkyns. Hann segir opnari umræðu hafa orðið til þess að hann áttaði sig á því að hann væri kynsegin. Í viðtalinu sagðist söngvarinn hafa nokkrum sinnum íhugað í gegnum tíðina að undirgangast kynleiðréttingaraðgerð og það sé eitthvað sem hann hugsi enn um. „Þegar ég sá umræðuna um kynsegin fólk, fór að lesa mér til um það og heyrði fólk tala um það hugsaði ég: „Djöfullinn, þetta er ég“,“ sagði söngvarinn í viðtalinu. View this post on InstagramA post shared by Jameela Jamil (@jameelajamilofficial) on Mar 15, 2019 at 12:58am PDT Hann segir huga sinn hafa átt í stanslausu stríði við líkama sinn og rifjar upp þegar hann var tólf ára gamall og fór í fitusog eftir að læknar komust að því að líkami hans hafði of hátt estrógen magn sem leiddi til þess að fita safnaðist fyrir í brjóstum hans. Þá segist hann alltaf hafa verið mjög frjálslyndur gagnvart kynhneigð og það sé eitthvað sem hann reyni að yfirfæra á skoðanir sínar um kyn sitt. Hann kjósi þó að notast við karlkyns fornöfn en líti á sig sem kynseginn. „Kynsegin þýðir að þú skilgreinir þig ekki sem ákveðið kyn. Þú ert blanda allskonar hluta. Þú ert þitt eigið einstaka sköpunarverk,“ bætti söngvarinn við.
Tónlist Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Fleiri fréttir Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Sjá meira