Bjarni: Við vorum hræddir við þá Víkingur Goði Sigurðarson skrifar 16. mars 2019 20:02 Bjarni Fritzson vísir/bára ÍR tapaði fyrir toppliði Hauka með tveimur mörkum 31-29 í Olísdeild karla í handbolta í kvöld. „Það var hvernig við mættum til leiks og hugarfarið sem kostaði okkur sigurinn í dag. Við vorum bara engan veginn klárir þegar leikurinn byrjaði og þá er bara ekki hægt að spila vörn. Við spiluðum bara hræðilega í fyrri hálfleik. Auðvitað sérstaklega varnarlega en mér fannst holningin á okkur bara mjög léleg. Andleysið var bara algjört,” sagði Bjarni Fritzson þjálfari ÍR eftir leik aðspuður hvort það hafi verið varnarleikurinn í fyrri hálfleik sem kostaði ÍR sigurinn í kvöld. ÍR voru töluvert betri í seinni hálfleik en þeir voru í fyrri. Bjarna fannst hugarfarið hjá liðinu almennt betra í seinni hálfleik. „Við fórum bara að spila okkar leik. Við fórum að spila okkar vörn. Við keyrðum hraðaupphlaupin betur og vorum áræðnari þegar við fórum í árásirnar. Þá týndum við saman mörkin hægt og rólega í gegnum hálfleikinn.” „Mér fannst við líka vera klaufar á endasprettinum að ná þessu ekki ennþá meira niður.” ÍR voru nálægt því að stela stigi af Haukum á lokamínútunum en náðu þó aldrei að jafna. „Við vorum með skot hérna í yfirtölunni þar sem við getum minnkað þetta niður í eitt mark. Þá fengum við alveg dauðafæri með tæplega fimm mínútur eftir. Það hefði verið algjör lykill fyrir okkur. Við erum óheppnir í lokinn þegar við reynum að ná boltanum en missum hann frá okkur.” „Til að vinna tilbaka 6 mörk þá verður náttúrulega allt að ganga upp en það vantaði svona herslumuninn í lokinn.” ÍR eru eins og staðan er núna í sjöunda sæti í deildinni með 14 stig. Þeir eru búnir að spila einum leik meira en bæði Stjarnan og KA sem eru með með 13 stig. Bjarni er samt sem áður ákveðinn á að ÍR sé að fara í úrslitakeppnina. „Jú allan daginn. Við teljum okkur ennþá vera á leiðinni í úrslitakeppnina. Við viljum bera okkur saman við þá bestu og Haukarnir eru eitt besta liðið núna. Ég er mjög svekktur með hvernig við mættum til leiks. Við vorum allavega hræddir við þá.” „Mér fannst við ekki mæta til leiks eins og lið sem ætlar að vera betri en þau bestu. Mér fannst við mæta til leiks eins og við ætluðum að vera í sjötta sæti. Það er gjörsamlega óþolandi.” Olís-deild karla Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Í beinni: Fram - Vestri | Heldur sigurganga Ísfirðinga áfram? Íslenski boltinn „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Í beinni: ÍBV - KA | KA-menn í vandræðum Íslenski boltinn Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti Fleiri fréttir Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Sjá meira
ÍR tapaði fyrir toppliði Hauka með tveimur mörkum 31-29 í Olísdeild karla í handbolta í kvöld. „Það var hvernig við mættum til leiks og hugarfarið sem kostaði okkur sigurinn í dag. Við vorum bara engan veginn klárir þegar leikurinn byrjaði og þá er bara ekki hægt að spila vörn. Við spiluðum bara hræðilega í fyrri hálfleik. Auðvitað sérstaklega varnarlega en mér fannst holningin á okkur bara mjög léleg. Andleysið var bara algjört,” sagði Bjarni Fritzson þjálfari ÍR eftir leik aðspuður hvort það hafi verið varnarleikurinn í fyrri hálfleik sem kostaði ÍR sigurinn í kvöld. ÍR voru töluvert betri í seinni hálfleik en þeir voru í fyrri. Bjarna fannst hugarfarið hjá liðinu almennt betra í seinni hálfleik. „Við fórum bara að spila okkar leik. Við fórum að spila okkar vörn. Við keyrðum hraðaupphlaupin betur og vorum áræðnari þegar við fórum í árásirnar. Þá týndum við saman mörkin hægt og rólega í gegnum hálfleikinn.” „Mér fannst við líka vera klaufar á endasprettinum að ná þessu ekki ennþá meira niður.” ÍR voru nálægt því að stela stigi af Haukum á lokamínútunum en náðu þó aldrei að jafna. „Við vorum með skot hérna í yfirtölunni þar sem við getum minnkað þetta niður í eitt mark. Þá fengum við alveg dauðafæri með tæplega fimm mínútur eftir. Það hefði verið algjör lykill fyrir okkur. Við erum óheppnir í lokinn þegar við reynum að ná boltanum en missum hann frá okkur.” „Til að vinna tilbaka 6 mörk þá verður náttúrulega allt að ganga upp en það vantaði svona herslumuninn í lokinn.” ÍR eru eins og staðan er núna í sjöunda sæti í deildinni með 14 stig. Þeir eru búnir að spila einum leik meira en bæði Stjarnan og KA sem eru með með 13 stig. Bjarni er samt sem áður ákveðinn á að ÍR sé að fara í úrslitakeppnina. „Jú allan daginn. Við teljum okkur ennþá vera á leiðinni í úrslitakeppnina. Við viljum bera okkur saman við þá bestu og Haukarnir eru eitt besta liðið núna. Ég er mjög svekktur með hvernig við mættum til leiks. Við vorum allavega hræddir við þá.” „Mér fannst við ekki mæta til leiks eins og lið sem ætlar að vera betri en þau bestu. Mér fannst við mæta til leiks eins og við ætluðum að vera í sjötta sæti. Það er gjörsamlega óþolandi.”
Olís-deild karla Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Í beinni: Fram - Vestri | Heldur sigurganga Ísfirðinga áfram? Íslenski boltinn „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Í beinni: ÍBV - KA | KA-menn í vandræðum Íslenski boltinn Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti Fleiri fréttir Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Sjá meira