Bardagi Gunnars og Edwards staðfestur | Sjáðu Gunnar og Edwards á vigtinni Henry Birgir Gunnarsson í London skrifar 15. mars 2019 10:14 Gunnar klikkar aldrei á vigtinni. vísir/getty Það var ekkert vesen á bardagaköppunum á vigtinni í morgun og allir í réttri þyngd. Bardagarnir því staðfestir og fólk má setja sig í stellingar. Gunnar var í baði klukkan níu þegar fyrstu menn voru mættir niður á svæðið til þess að henda sér á vigtina. Aldrei neitt stress hjá okkar manni. Fimm mínútur yfir níu var Leon Edwards mættur á vigtina. Leit vel út og var slétt 170 pund eða 77 kíló. Jorge Masvidal nennti ekkert að eyað deginum í vigtun og var mættur á vigtina eina mínútu yfir níu. Hann var 171 pund sem sleppur. Leit vel út. Till var mættur klukkan 09.28. Vissi greinilega að hann var tæpur því hann fór úr nærbuxunum. Það dugði til því hann var líka 171 pund. Báðir rétt yfir 170 pundunum en löglegir. Gunni var næstsíðastur á vigtina klukkan 10.08 og var 170,5 pund. Vel sveittur enda nýkominn undan handklæðunum. Frábær tíðindi að ekkert hafi komið upp og við fáum aðalbardagana í O2 Arena á morgun.Gunnar Nelson berst við Bretann Leon Edwards í London næstkomandi laugardag. Bardaginn er í beinni á Stöð 2 Sport. Vísir er í London og mun fylgjast ítarlega með öllu í aðdraganda bardagans.Klippa: Gunnar og Edwards á vigtinni MMA Tengdar fréttir Masvidal: Gunnar er klappstýra sem ég vil berja út á bílastæði Veltivigtarmaðurinn Jorge Masvidal, sem er í aðalbardaganum í London á morgun, vandaði okkar manni, Gunnari Nelson, ekki kveðjurnar og lét hann heyra það í viðtali við Vísi. 15. mars 2019 09:00 Till: Bardagi gegn Gunnari kemur vel til greina Englendingurinn Darren Till er aðalstjarna bardagakvölds UFC í London. Gunnar Nelson hefur mikið reynt að berjast við hann en Till hefur alltaf flúið. 14. mars 2019 09:00 Gunnar: Leon vill örugglega mýkja kallinn upp Gunnar Nelson er bjartsýnn fyrir bardaga sinn gegn Leon Edwards í London um helgina. Hann ætlar sér að klára bardagann en ekki setja hann í hendur dómaranna. 14. mars 2019 19:15 Gunnar er á sérstöku fæði og fær mat á þriggja tíma fresti Til þess að ná réttri þyngd á sem bestan og þægilegastan máta fyrir bardaga morgundagsins þá kaupir Gunnar Nelson matarþjónustu sem hann elskar. 15. mars 2019 08:00 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Sjá meira
Það var ekkert vesen á bardagaköppunum á vigtinni í morgun og allir í réttri þyngd. Bardagarnir því staðfestir og fólk má setja sig í stellingar. Gunnar var í baði klukkan níu þegar fyrstu menn voru mættir niður á svæðið til þess að henda sér á vigtina. Aldrei neitt stress hjá okkar manni. Fimm mínútur yfir níu var Leon Edwards mættur á vigtina. Leit vel út og var slétt 170 pund eða 77 kíló. Jorge Masvidal nennti ekkert að eyað deginum í vigtun og var mættur á vigtina eina mínútu yfir níu. Hann var 171 pund sem sleppur. Leit vel út. Till var mættur klukkan 09.28. Vissi greinilega að hann var tæpur því hann fór úr nærbuxunum. Það dugði til því hann var líka 171 pund. Báðir rétt yfir 170 pundunum en löglegir. Gunni var næstsíðastur á vigtina klukkan 10.08 og var 170,5 pund. Vel sveittur enda nýkominn undan handklæðunum. Frábær tíðindi að ekkert hafi komið upp og við fáum aðalbardagana í O2 Arena á morgun.Gunnar Nelson berst við Bretann Leon Edwards í London næstkomandi laugardag. Bardaginn er í beinni á Stöð 2 Sport. Vísir er í London og mun fylgjast ítarlega með öllu í aðdraganda bardagans.Klippa: Gunnar og Edwards á vigtinni
MMA Tengdar fréttir Masvidal: Gunnar er klappstýra sem ég vil berja út á bílastæði Veltivigtarmaðurinn Jorge Masvidal, sem er í aðalbardaganum í London á morgun, vandaði okkar manni, Gunnari Nelson, ekki kveðjurnar og lét hann heyra það í viðtali við Vísi. 15. mars 2019 09:00 Till: Bardagi gegn Gunnari kemur vel til greina Englendingurinn Darren Till er aðalstjarna bardagakvölds UFC í London. Gunnar Nelson hefur mikið reynt að berjast við hann en Till hefur alltaf flúið. 14. mars 2019 09:00 Gunnar: Leon vill örugglega mýkja kallinn upp Gunnar Nelson er bjartsýnn fyrir bardaga sinn gegn Leon Edwards í London um helgina. Hann ætlar sér að klára bardagann en ekki setja hann í hendur dómaranna. 14. mars 2019 19:15 Gunnar er á sérstöku fæði og fær mat á þriggja tíma fresti Til þess að ná réttri þyngd á sem bestan og þægilegastan máta fyrir bardaga morgundagsins þá kaupir Gunnar Nelson matarþjónustu sem hann elskar. 15. mars 2019 08:00 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Sjá meira
Masvidal: Gunnar er klappstýra sem ég vil berja út á bílastæði Veltivigtarmaðurinn Jorge Masvidal, sem er í aðalbardaganum í London á morgun, vandaði okkar manni, Gunnari Nelson, ekki kveðjurnar og lét hann heyra það í viðtali við Vísi. 15. mars 2019 09:00
Till: Bardagi gegn Gunnari kemur vel til greina Englendingurinn Darren Till er aðalstjarna bardagakvölds UFC í London. Gunnar Nelson hefur mikið reynt að berjast við hann en Till hefur alltaf flúið. 14. mars 2019 09:00
Gunnar: Leon vill örugglega mýkja kallinn upp Gunnar Nelson er bjartsýnn fyrir bardaga sinn gegn Leon Edwards í London um helgina. Hann ætlar sér að klára bardagann en ekki setja hann í hendur dómaranna. 14. mars 2019 19:15
Gunnar er á sérstöku fæði og fær mat á þriggja tíma fresti Til þess að ná réttri þyngd á sem bestan og þægilegastan máta fyrir bardaga morgundagsins þá kaupir Gunnar Nelson matarþjónustu sem hann elskar. 15. mars 2019 08:00