Lykilmenn hjá Real neituðu að fá Mourinho aftur sem þjálfara Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. mars 2019 19:00 Karim Benzema og Sergio Ramos vilja ekki sjá José Mourinho aftur. vísir/getty Zinedine Zidane tók aftur við stjórnartaumunum hjá spænska stórliðinu Real Madrid í fyrradag aðeins tíu mánuðum eftir að kveðja félagið en hann var þá búinn að vinna Meistaradeildina þrjú ár í röð. Þegar að ákveðið var að láta Santiago Solari fara eftir skelfilegt gengi að undanförnu fóru blöðin að reyna að skrifa José Mourinho aftur til Real en Florentino Pérez, forseti félagsins, hafði áhuga á að fá Portúgalann aftur til starfa. Spænska íþróttablaðið Sport greinir frá því að leikmenn Real Madrid voru ekki sömu skoðunar og Peréz og höfnuðu því að fá Mourinho aftur til félagsins. Mourinho var orðinn ansi óvinsæll í klefanum áður en að hann yfirgaf Bernabéu á sínum tíma. Lykilmenn í klefanum hjá Real Madrid á borð við Karim Benzema og fyrirliðann Sergio Ramos eru sagðir hreinlega hafa beitt neitunarvaldi þegar til stóð að ráða Mourinho mögulega aftur til starfa. Mikið verk bíður Zidane en Real hefur gjörsamlega hrunið eftir að hann yfirgaf félagið. Hann þarf nú að taka stórar ákvarðanir en íþróttablaðið AS greinir frá því að Frakkinn vilji selja Gareth Bale í sumar. Það verður ekki svo auðvelt því Bale líður vel í Madríd og er launahæsti leikmaður liðsins. Það þarf því að sannfærand Walesverjann um að fara frá spænsku höfuðborginni. Spænski boltinn Tengdar fréttir Real Madrid búið að tala við Jose Mourinho Jose Mourinho er efstur á óskalista Real Madrid sem næsti knattspyrnustjóri liðsins ef marka má orð fyrrum forseti spænska félagsins. 6. mars 2019 12:00 Zidane fékk tilboð frá öðrum félögum en vildi ekki stýra öðru liði en Real Mætti aftur til Real Madrid í gær. 12. mars 2019 07:00 Calderon segir að leiðtogarnir í klefanum hjá Real Madrid hafi neitað að fá Mourinho til baka Roman Calderon, fyrrum forseti Real Madrid, segir að leiðtogarnir í klefa Real Madrid hafi neitað því að fá Jose Mourinho til baka sem stjóra liðsins. 12. mars 2019 08:30 Zidane mögulega tilkynntur sem næsti þjálfari Real Madrid í dag Fréttir frá Spáni herma að Zinedine Zidane verði seinna í dag tilkynntur sem næsti þjálfari liðsins. 11. mars 2019 15:36 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Enski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Fleiri fréttir Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Sjá meira
Zinedine Zidane tók aftur við stjórnartaumunum hjá spænska stórliðinu Real Madrid í fyrradag aðeins tíu mánuðum eftir að kveðja félagið en hann var þá búinn að vinna Meistaradeildina þrjú ár í röð. Þegar að ákveðið var að láta Santiago Solari fara eftir skelfilegt gengi að undanförnu fóru blöðin að reyna að skrifa José Mourinho aftur til Real en Florentino Pérez, forseti félagsins, hafði áhuga á að fá Portúgalann aftur til starfa. Spænska íþróttablaðið Sport greinir frá því að leikmenn Real Madrid voru ekki sömu skoðunar og Peréz og höfnuðu því að fá Mourinho aftur til félagsins. Mourinho var orðinn ansi óvinsæll í klefanum áður en að hann yfirgaf Bernabéu á sínum tíma. Lykilmenn í klefanum hjá Real Madrid á borð við Karim Benzema og fyrirliðann Sergio Ramos eru sagðir hreinlega hafa beitt neitunarvaldi þegar til stóð að ráða Mourinho mögulega aftur til starfa. Mikið verk bíður Zidane en Real hefur gjörsamlega hrunið eftir að hann yfirgaf félagið. Hann þarf nú að taka stórar ákvarðanir en íþróttablaðið AS greinir frá því að Frakkinn vilji selja Gareth Bale í sumar. Það verður ekki svo auðvelt því Bale líður vel í Madríd og er launahæsti leikmaður liðsins. Það þarf því að sannfærand Walesverjann um að fara frá spænsku höfuðborginni.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Real Madrid búið að tala við Jose Mourinho Jose Mourinho er efstur á óskalista Real Madrid sem næsti knattspyrnustjóri liðsins ef marka má orð fyrrum forseti spænska félagsins. 6. mars 2019 12:00 Zidane fékk tilboð frá öðrum félögum en vildi ekki stýra öðru liði en Real Mætti aftur til Real Madrid í gær. 12. mars 2019 07:00 Calderon segir að leiðtogarnir í klefanum hjá Real Madrid hafi neitað að fá Mourinho til baka Roman Calderon, fyrrum forseti Real Madrid, segir að leiðtogarnir í klefa Real Madrid hafi neitað því að fá Jose Mourinho til baka sem stjóra liðsins. 12. mars 2019 08:30 Zidane mögulega tilkynntur sem næsti þjálfari Real Madrid í dag Fréttir frá Spáni herma að Zinedine Zidane verði seinna í dag tilkynntur sem næsti þjálfari liðsins. 11. mars 2019 15:36 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Enski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Fleiri fréttir Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Sjá meira
Real Madrid búið að tala við Jose Mourinho Jose Mourinho er efstur á óskalista Real Madrid sem næsti knattspyrnustjóri liðsins ef marka má orð fyrrum forseti spænska félagsins. 6. mars 2019 12:00
Zidane fékk tilboð frá öðrum félögum en vildi ekki stýra öðru liði en Real Mætti aftur til Real Madrid í gær. 12. mars 2019 07:00
Calderon segir að leiðtogarnir í klefanum hjá Real Madrid hafi neitað að fá Mourinho til baka Roman Calderon, fyrrum forseti Real Madrid, segir að leiðtogarnir í klefa Real Madrid hafi neitað því að fá Jose Mourinho til baka sem stjóra liðsins. 12. mars 2019 08:30
Zidane mögulega tilkynntur sem næsti þjálfari Real Madrid í dag Fréttir frá Spáni herma að Zinedine Zidane verði seinna í dag tilkynntur sem næsti þjálfari liðsins. 11. mars 2019 15:36