Tæp ein og hálf milljón búin að horfa á Gunnar dansa í spandexgallanum Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. mars 2019 11:30 Gunnar Nelson verður líklega ekki í þessum galla á laugardaginn. mynd/mjölnir Gunnar Nelson er kannski dulur og lætur ekki mikið fyrir sér fara nema þegar að hann er að afgreiða menn í búrinu í UFC en einu sinni á ári sleppir hann sér alveg í hinum víðfrægu árshátíðarmyndböndum Mjölnis. Þetta árið var gerð eftirlíking af kynþokkafulla tónlistarmyndbandinu Call on me eftir lagi Eric Prydz sem kom út árið 2004 en þar voru glæsilegar konur í ansi litlum klæðnaði að taka á því í ræktinni. Hjá Mjölnisfólkinu voru að sjálfsögðu bæði karlar og konur sem tóku á því í bráðskemmtilega myndbandi þar sem að Gunnar Nelson var sjálfur í níðþröngum spandexgalla að gera áhugaverðar æfingar. View this post on InstagramAn inside look at @GunniNelson's training camp #UFCLondon A post shared by ufc (@ufc) on Mar 11, 2019 at 2:24pm PDT Myndbandið hefur heldur betur vakið athygli erlendis en Instagram-síða UFC birti bút úr því hjá sér og er myndbandið komið með tæplega 1,5 milljónir áhorfa. Það er eitt vinsælasta myndbandið hjá þeim en UFC er með 13,1 milljón fylgjenda á Instagram. Gunnar mun vafalítið fá spurningar um þetta skemmtilega myndband á næstu dögum þegar að hann þarf að svara spurningum blaðamanna í aðdraganda bardagans stóra í Lundúnum sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á laugardagskvöldið. Vísir er að sjálfsögðu á staðnum og flytur ykkur allar nýjustu fréttirnar af Gunnari þar til að hann hefur lokið sér af í búrinu á laugardagskvöldið. Aðalhlutverkið í myndbandinu leikur María Nelson, systir Gunnars, sem leikstýrði því sömuleiðis en Garpur Ingason Elísabetarson sá um að taka upp og klippa það. MMA Tengdar fréttir Úr búrinu: Tekur Gunnar loksins stóra skrefið um helgina? Það er gríðarlega mikið undir hjá Gunnari Nelson gegn Leon Edwards um helgina. Þessi bardagi gæti breytt ferli Gunnars. 13. mars 2019 10:00 UFC heimsótti Gunnar Nelson og Mjölnismenn til Íslands UFC Connected var með skemmtilega umfjöllun um Gunnar Nelson og hans fólk í Mjölni. 13. mars 2019 08:30 Gunnari var hent beint í vinnu í London Gunnar Nelson var varla lentur í London í gær er UFC var búið að setja hann í fyrsta verkefni bardagavikunnar. 13. mars 2019 07:00 Segir að enginn skuli efast um gæði Gunnars sem er einn sá vanmetnasti í UFC Gunnar Nelson er hlaðinn lofi í aðdraganda bardagans á móti Leon Edwards. 12. mars 2019 14:15 Gunnar Nelson dansaði við Call on me í árshátíðarmyndbandi Mjölnis Mjög svo skemmtilegt myndband þar sem bardagakappinn sýnir listir sínar á ótroðnum slóðum. 12. mars 2019 08:00 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Fleiri fréttir Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Sjá meira
Gunnar Nelson er kannski dulur og lætur ekki mikið fyrir sér fara nema þegar að hann er að afgreiða menn í búrinu í UFC en einu sinni á ári sleppir hann sér alveg í hinum víðfrægu árshátíðarmyndböndum Mjölnis. Þetta árið var gerð eftirlíking af kynþokkafulla tónlistarmyndbandinu Call on me eftir lagi Eric Prydz sem kom út árið 2004 en þar voru glæsilegar konur í ansi litlum klæðnaði að taka á því í ræktinni. Hjá Mjölnisfólkinu voru að sjálfsögðu bæði karlar og konur sem tóku á því í bráðskemmtilega myndbandi þar sem að Gunnar Nelson var sjálfur í níðþröngum spandexgalla að gera áhugaverðar æfingar. View this post on InstagramAn inside look at @GunniNelson's training camp #UFCLondon A post shared by ufc (@ufc) on Mar 11, 2019 at 2:24pm PDT Myndbandið hefur heldur betur vakið athygli erlendis en Instagram-síða UFC birti bút úr því hjá sér og er myndbandið komið með tæplega 1,5 milljónir áhorfa. Það er eitt vinsælasta myndbandið hjá þeim en UFC er með 13,1 milljón fylgjenda á Instagram. Gunnar mun vafalítið fá spurningar um þetta skemmtilega myndband á næstu dögum þegar að hann þarf að svara spurningum blaðamanna í aðdraganda bardagans stóra í Lundúnum sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á laugardagskvöldið. Vísir er að sjálfsögðu á staðnum og flytur ykkur allar nýjustu fréttirnar af Gunnari þar til að hann hefur lokið sér af í búrinu á laugardagskvöldið. Aðalhlutverkið í myndbandinu leikur María Nelson, systir Gunnars, sem leikstýrði því sömuleiðis en Garpur Ingason Elísabetarson sá um að taka upp og klippa það.
MMA Tengdar fréttir Úr búrinu: Tekur Gunnar loksins stóra skrefið um helgina? Það er gríðarlega mikið undir hjá Gunnari Nelson gegn Leon Edwards um helgina. Þessi bardagi gæti breytt ferli Gunnars. 13. mars 2019 10:00 UFC heimsótti Gunnar Nelson og Mjölnismenn til Íslands UFC Connected var með skemmtilega umfjöllun um Gunnar Nelson og hans fólk í Mjölni. 13. mars 2019 08:30 Gunnari var hent beint í vinnu í London Gunnar Nelson var varla lentur í London í gær er UFC var búið að setja hann í fyrsta verkefni bardagavikunnar. 13. mars 2019 07:00 Segir að enginn skuli efast um gæði Gunnars sem er einn sá vanmetnasti í UFC Gunnar Nelson er hlaðinn lofi í aðdraganda bardagans á móti Leon Edwards. 12. mars 2019 14:15 Gunnar Nelson dansaði við Call on me í árshátíðarmyndbandi Mjölnis Mjög svo skemmtilegt myndband þar sem bardagakappinn sýnir listir sínar á ótroðnum slóðum. 12. mars 2019 08:00 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Fleiri fréttir Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Sjá meira
Úr búrinu: Tekur Gunnar loksins stóra skrefið um helgina? Það er gríðarlega mikið undir hjá Gunnari Nelson gegn Leon Edwards um helgina. Þessi bardagi gæti breytt ferli Gunnars. 13. mars 2019 10:00
UFC heimsótti Gunnar Nelson og Mjölnismenn til Íslands UFC Connected var með skemmtilega umfjöllun um Gunnar Nelson og hans fólk í Mjölni. 13. mars 2019 08:30
Gunnari var hent beint í vinnu í London Gunnar Nelson var varla lentur í London í gær er UFC var búið að setja hann í fyrsta verkefni bardagavikunnar. 13. mars 2019 07:00
Segir að enginn skuli efast um gæði Gunnars sem er einn sá vanmetnasti í UFC Gunnar Nelson er hlaðinn lofi í aðdraganda bardagans á móti Leon Edwards. 12. mars 2019 14:15
Gunnar Nelson dansaði við Call on me í árshátíðarmyndbandi Mjölnis Mjög svo skemmtilegt myndband þar sem bardagakappinn sýnir listir sínar á ótroðnum slóðum. 12. mars 2019 08:00