Rólegt kvöld hjá björgunarsveitum Samúel Karl Ólason skrifar 11. mars 2019 22:43 Frá einu verkefni á Vík. Orri Kvöldið hefur verið rólegt hjá björgunarsveitum Landsbjargar. Í kvöld hafa stök verkefni vegna foks borist til björgunarsveitarmanna en þeir manna enn lokunarpósta á þjóðveginum og verður það gert eins lengi og lögreglan og Vegagerðin telja tilefni til. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir gott skot hafa komið í Vestmannaeyjum upp úr þrjú í dag en þeim verkefnum hafi verið lokið klukkan fimm. Í dag bárust einnig önnur stök fok-verkefni á Suðurlandi. Davíð segir það mögulega til marks um að fólk hafi verið vel undirbúið fyrir rokið. „Við fögnum því að fólk virðist vera að taka mark á skilaboðum og tilkynningum sem hafa borist í dag og í gær,“ segir Davíð. Í tilkynningu frá Veðurvaktinni ehf. segir að ekki séu horfur á að lægi undir Eyjafjöllum fyrr en líði á morguninn og þá mögulega um klukkan ellefu. Í öræfum og á Skeiðarársandi gangi veður mikið niður á milli sex og níu í fyrramálið. Björgunarsveitir Veður Tengdar fréttir Hviður allt að 40 metrum á sekúndu: Mikil hætta á foktjóni í óvenju mikilli veðurhæð Veðurstofan varar við austan og norðaustan stormi og hríð um nánast allt land síðdegis í dag, í kvöld og nótt. 11. mars 2019 07:04 Búist við að vindur nái fárviðrisstyrk Búið að loka veginum milli Hvolsvallar og Víkur. 11. mars 2019 16:33 Strætó fauk út af við Litlu Kaffistofuna Engin slys urðu á fólki en fáir farþegar munu hafa verið í vagninum. 11. mars 2019 20:34 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Kvöldið hefur verið rólegt hjá björgunarsveitum Landsbjargar. Í kvöld hafa stök verkefni vegna foks borist til björgunarsveitarmanna en þeir manna enn lokunarpósta á þjóðveginum og verður það gert eins lengi og lögreglan og Vegagerðin telja tilefni til. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir gott skot hafa komið í Vestmannaeyjum upp úr þrjú í dag en þeim verkefnum hafi verið lokið klukkan fimm. Í dag bárust einnig önnur stök fok-verkefni á Suðurlandi. Davíð segir það mögulega til marks um að fólk hafi verið vel undirbúið fyrir rokið. „Við fögnum því að fólk virðist vera að taka mark á skilaboðum og tilkynningum sem hafa borist í dag og í gær,“ segir Davíð. Í tilkynningu frá Veðurvaktinni ehf. segir að ekki séu horfur á að lægi undir Eyjafjöllum fyrr en líði á morguninn og þá mögulega um klukkan ellefu. Í öræfum og á Skeiðarársandi gangi veður mikið niður á milli sex og níu í fyrramálið.
Björgunarsveitir Veður Tengdar fréttir Hviður allt að 40 metrum á sekúndu: Mikil hætta á foktjóni í óvenju mikilli veðurhæð Veðurstofan varar við austan og norðaustan stormi og hríð um nánast allt land síðdegis í dag, í kvöld og nótt. 11. mars 2019 07:04 Búist við að vindur nái fárviðrisstyrk Búið að loka veginum milli Hvolsvallar og Víkur. 11. mars 2019 16:33 Strætó fauk út af við Litlu Kaffistofuna Engin slys urðu á fólki en fáir farþegar munu hafa verið í vagninum. 11. mars 2019 20:34 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Hviður allt að 40 metrum á sekúndu: Mikil hætta á foktjóni í óvenju mikilli veðurhæð Veðurstofan varar við austan og norðaustan stormi og hríð um nánast allt land síðdegis í dag, í kvöld og nótt. 11. mars 2019 07:04
Búist við að vindur nái fárviðrisstyrk Búið að loka veginum milli Hvolsvallar og Víkur. 11. mars 2019 16:33
Strætó fauk út af við Litlu Kaffistofuna Engin slys urðu á fólki en fáir farþegar munu hafa verið í vagninum. 11. mars 2019 20:34