Vill sjá breytingar á nýrri fjármálaáætlun Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 24. mars 2019 20:00 Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, segist ekki sjá mikið svigrúm hjá stofnunum til að draga úr launakostnaði, eins og aðhaldskrafa nýrrar fjármálaáætlunar gerir ráð fyrir. Spara á um fimm milljarða með því að hagræða í innkaupum og launakostnaði hjá hinu opinbera. Ný fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar var kynnt í gær og samkvæmt henni verða fjárframlög til samgöngu-, nýsköpunar- og velferðarmála aukin um marga milljarða. En einnig á að gera aðhald í ríkisrekstri upp á fimm milljarða með því að draga saman í opinberum innkaupum á vörum og þjónustu sem og draga úr launakostnaði og er þá horft til tæknilausna. Formaður BSRB segir stofnanir víðast hvar reknar á lágmarksmönnun. „Við sjáum hins vegar ekki mikið svigrúm hjá stofnunum til að draga saman og við leggjumst fastlega geng því að það verði fækkun hjá starfsmönnum ríkisins,“ segir Sonja. Hún segir að kröfur í komandi kjarasamningagerð séu meðal annars að bæta starfsumhverfi opinberra starfamanna. Þá vísar hún í aukningu á kulnun og veikindafjarveru sem rekja má til vinnuumhverfis. Alþingi mun fjalla um áætlunina áþriðjudag. „Í okkar huga er þetta einfaldlega áætlun. Eins og ég segi við leggjum mikla áherslu á það í kjarasamningaviðræðum að horft verði til starfsumhverfis opinberra starfsmanna og það verði gripið til aðgerða vegna veikindafjarveru og kulnunar. Við ætlumst svo auðvitað til að það verði breytingar áætluninni í kjölfarið,“ segir hún. Hún segir að tæknivæðing muni breyta störfum í framtíðinni en ekki endilega draga úr launakostnaði. „Við vitum að störfin munu breytast á framtíðar vinnumarkaði. Þá erum við að horfa til þess aðþau verkefni taki breytingum og fólkið okkar verði undirbúið. Þá með aukinni þekkingu og þjálfun.Getur það þýtt fækkun á störfum?„Það getur auðvitað þýtt það en við vitum að krafan um þjónustu er að aukast. Þannig að við teljum að þessi framtíðarbreyting feli í sér breytingu á verkefnum okkar félagsmanna,“ segir hún. Efnahagsmál Kjaramál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, segist ekki sjá mikið svigrúm hjá stofnunum til að draga úr launakostnaði, eins og aðhaldskrafa nýrrar fjármálaáætlunar gerir ráð fyrir. Spara á um fimm milljarða með því að hagræða í innkaupum og launakostnaði hjá hinu opinbera. Ný fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar var kynnt í gær og samkvæmt henni verða fjárframlög til samgöngu-, nýsköpunar- og velferðarmála aukin um marga milljarða. En einnig á að gera aðhald í ríkisrekstri upp á fimm milljarða með því að draga saman í opinberum innkaupum á vörum og þjónustu sem og draga úr launakostnaði og er þá horft til tæknilausna. Formaður BSRB segir stofnanir víðast hvar reknar á lágmarksmönnun. „Við sjáum hins vegar ekki mikið svigrúm hjá stofnunum til að draga saman og við leggjumst fastlega geng því að það verði fækkun hjá starfsmönnum ríkisins,“ segir Sonja. Hún segir að kröfur í komandi kjarasamningagerð séu meðal annars að bæta starfsumhverfi opinberra starfamanna. Þá vísar hún í aukningu á kulnun og veikindafjarveru sem rekja má til vinnuumhverfis. Alþingi mun fjalla um áætlunina áþriðjudag. „Í okkar huga er þetta einfaldlega áætlun. Eins og ég segi við leggjum mikla áherslu á það í kjarasamningaviðræðum að horft verði til starfsumhverfis opinberra starfsmanna og það verði gripið til aðgerða vegna veikindafjarveru og kulnunar. Við ætlumst svo auðvitað til að það verði breytingar áætluninni í kjölfarið,“ segir hún. Hún segir að tæknivæðing muni breyta störfum í framtíðinni en ekki endilega draga úr launakostnaði. „Við vitum að störfin munu breytast á framtíðar vinnumarkaði. Þá erum við að horfa til þess aðþau verkefni taki breytingum og fólkið okkar verði undirbúið. Þá með aukinni þekkingu og þjálfun.Getur það þýtt fækkun á störfum?„Það getur auðvitað þýtt það en við vitum að krafan um þjónustu er að aukast. Þannig að við teljum að þessi framtíðarbreyting feli í sér breytingu á verkefnum okkar félagsmanna,“ segir hún.
Efnahagsmál Kjaramál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira