Árásarmaðurinn í Utrecht ákærður fyrir hryðjuverk Samúel Karl Ólason skrifar 21. mars 2019 11:11 Íbúar leggja blóm við minnisvarða í Utrecht. AP/Peter Dejong Saksóknarar í Hollandi hafa ákveðið að ákæra þann sem grunaður er um að hafa skotið þrjá til bana og sært fimm í sporvagni í Utrecth á mánudaginn fyrir þrjú morð eða manndráp með hryðjuverkamarkmiði. Gokmen Tanis, sem er frá Tyrklandi, var handtekinn nokkrum klukkustundum eftir árásina. Saksóknarar segja hann vera öfgamann og á einnig að ákæra hann fyrir morðtilraunir og hryðjuverkahótanir. Hingað til hafa yfirvöld Hollands einungis sagt að til greina komi að skilgreina árásina sem hryðjuverk og tilefni hennar hafi verið til rannsóknar. Rannsakendur segja Tanis hafa verið einan að verki en annar aðili sem var handtekinn á þriðjudaginn er þó grunaður um að hafa veitt honum einhvers konar stuðning en þó ekki um að hafa komið að árásinni sjálfri. Tanis verður hann færður fyrir dómara á morgun. Hann mun einnig sæta sálfræðimati og verið er að rannsaka hvort að tilefni árásarinnar sé einhver sambland af persónulegum vandamálum Tanis og öfgavæðingar hans. Þá segir í tilkynningu saksóknara að engin tengsla hafi fundist á milli Tanis og þeirra sem hann myrti. Fjölmiðlar í Tyrklandi höfðu haldið því fram að eitt af fórnarlömbunum hefði tenst Tanis fjölskylduböndum.Tanis á langan sakaferil að baki og hefur framið fjölmarga smáglæpi. Hann er einnig grunaður um nauðgun og hafði nýverið verið sleppt úr fangelsi vegna þess máls. Holland Hryðjuverk í Evrópu Tengdar fréttir Búið að handtaka árásarmanninn í Utrecht Lögregluyfirvöld í Hollandi hafa náð að handtaka Gokmen Tanis, sem grunaður um að hafa myrt þrjá og sært aðra fimm þegar hann hóf skotárás í sporvagni í hollensku borginni Utrecht klukksn 9:45 að íslenskum tíma í morgun. 18. mars 2019 18:12 Óþægilegt að vita af vinkonu á vettvangi árásarinnar í Utrecht Íslenskur námsmaður í Utrecht segir borgina afar friðsæla og því hafi fréttir af árásinni komið á óvart. 18. mars 2019 12:18 Fundu bréf í bílnum sem árásarmaðurinn stal Bréfið rennir stoðum undir það að maðurinn hafi ætlað sér að fremja hryðjuverk. 19. mars 2019 13:53 Þrír látnir eftir árásina í Utrecht Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Jan van Zanen, borgarstjóra Utrecht, sem birt var á samfélagsmiðlum í dag. 18. mars 2019 14:27 Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Saksóknarar í Hollandi hafa ákveðið að ákæra þann sem grunaður er um að hafa skotið þrjá til bana og sært fimm í sporvagni í Utrecth á mánudaginn fyrir þrjú morð eða manndráp með hryðjuverkamarkmiði. Gokmen Tanis, sem er frá Tyrklandi, var handtekinn nokkrum klukkustundum eftir árásina. Saksóknarar segja hann vera öfgamann og á einnig að ákæra hann fyrir morðtilraunir og hryðjuverkahótanir. Hingað til hafa yfirvöld Hollands einungis sagt að til greina komi að skilgreina árásina sem hryðjuverk og tilefni hennar hafi verið til rannsóknar. Rannsakendur segja Tanis hafa verið einan að verki en annar aðili sem var handtekinn á þriðjudaginn er þó grunaður um að hafa veitt honum einhvers konar stuðning en þó ekki um að hafa komið að árásinni sjálfri. Tanis verður hann færður fyrir dómara á morgun. Hann mun einnig sæta sálfræðimati og verið er að rannsaka hvort að tilefni árásarinnar sé einhver sambland af persónulegum vandamálum Tanis og öfgavæðingar hans. Þá segir í tilkynningu saksóknara að engin tengsla hafi fundist á milli Tanis og þeirra sem hann myrti. Fjölmiðlar í Tyrklandi höfðu haldið því fram að eitt af fórnarlömbunum hefði tenst Tanis fjölskylduböndum.Tanis á langan sakaferil að baki og hefur framið fjölmarga smáglæpi. Hann er einnig grunaður um nauðgun og hafði nýverið verið sleppt úr fangelsi vegna þess máls.
Holland Hryðjuverk í Evrópu Tengdar fréttir Búið að handtaka árásarmanninn í Utrecht Lögregluyfirvöld í Hollandi hafa náð að handtaka Gokmen Tanis, sem grunaður um að hafa myrt þrjá og sært aðra fimm þegar hann hóf skotárás í sporvagni í hollensku borginni Utrecht klukksn 9:45 að íslenskum tíma í morgun. 18. mars 2019 18:12 Óþægilegt að vita af vinkonu á vettvangi árásarinnar í Utrecht Íslenskur námsmaður í Utrecht segir borgina afar friðsæla og því hafi fréttir af árásinni komið á óvart. 18. mars 2019 12:18 Fundu bréf í bílnum sem árásarmaðurinn stal Bréfið rennir stoðum undir það að maðurinn hafi ætlað sér að fremja hryðjuverk. 19. mars 2019 13:53 Þrír látnir eftir árásina í Utrecht Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Jan van Zanen, borgarstjóra Utrecht, sem birt var á samfélagsmiðlum í dag. 18. mars 2019 14:27 Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Búið að handtaka árásarmanninn í Utrecht Lögregluyfirvöld í Hollandi hafa náð að handtaka Gokmen Tanis, sem grunaður um að hafa myrt þrjá og sært aðra fimm þegar hann hóf skotárás í sporvagni í hollensku borginni Utrecht klukksn 9:45 að íslenskum tíma í morgun. 18. mars 2019 18:12
Óþægilegt að vita af vinkonu á vettvangi árásarinnar í Utrecht Íslenskur námsmaður í Utrecht segir borgina afar friðsæla og því hafi fréttir af árásinni komið á óvart. 18. mars 2019 12:18
Fundu bréf í bílnum sem árásarmaðurinn stal Bréfið rennir stoðum undir það að maðurinn hafi ætlað sér að fremja hryðjuverk. 19. mars 2019 13:53
Þrír látnir eftir árásina í Utrecht Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Jan van Zanen, borgarstjóra Utrecht, sem birt var á samfélagsmiðlum í dag. 18. mars 2019 14:27