May gæti lagt útgöngusamning sinn fyrir í fjórða sinn Kjartan Kjartansson skrifar 30. mars 2019 09:54 Theresa May (f.m.) hefur ítrekað reynt að fá þingið til að fallast á útgöngusamning sinn en hefur beðið niðurlægjandi ósigur í hvert sinn. Vísir/EPA Ríkisstjórn Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, er nú sögð skoða hvernig hægt sé að leggja útgöngusamning hennar fyrir þingið í fjórða skiptið. Bretar hafa til 12. apríl áður en þeir þurfa annað hvort að ganga úr Evrópusambandinu án samnings eða fresta útgöngunni um lengri tíma. Samningi May var hafnað í þriðja skiptið í þinginu í gær, þó með færri atkvæða mun en fyrr á þessu ári. Enn er á fjórða tug þingmanna Íhaldsflokks May sem er algerlega andsnúinn samningi hennar, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Fleiri atkvæðagreiðslur um möguleika í stöðunni verða haldnar í þinginu á mánudag en ríkisstjórnin styður enga þeirra, að sögn Brandons Lewis, stjórnarformanns Íhaldsflokksins. Því er ríkisstjórnin sögð skoða ýmsar skapandi leiðir til þess að koma útgöngusamningnum aftur á dagskrá þingsins á næstu dögum, jafnvel sem einni af tillögunum sem þingmenn ætla að greiða atkvæði um á mánudag. Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Útganga Breta úr ESB er í hættu Þau tvö ár sem Bretar höfðu til þess að ganga frá útgöngumálinu dugðu ekki. Hefðu átt að ganga út úr ESB í gær en nú er raunhæfur möguleiki að útgöngunni verði frestað ótímabundið eða að við hana verði hætt. 30. mars 2019 08:00 Þingið fellir útgöngusamning May í þriðja skiptið Brexit-samningurinn var felldur með 344 atkvæðum gegn 286. 29. mars 2019 14:49 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Innlent Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Erlent Fleiri fréttir Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Sjá meira
Ríkisstjórn Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, er nú sögð skoða hvernig hægt sé að leggja útgöngusamning hennar fyrir þingið í fjórða skiptið. Bretar hafa til 12. apríl áður en þeir þurfa annað hvort að ganga úr Evrópusambandinu án samnings eða fresta útgöngunni um lengri tíma. Samningi May var hafnað í þriðja skiptið í þinginu í gær, þó með færri atkvæða mun en fyrr á þessu ári. Enn er á fjórða tug þingmanna Íhaldsflokks May sem er algerlega andsnúinn samningi hennar, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Fleiri atkvæðagreiðslur um möguleika í stöðunni verða haldnar í þinginu á mánudag en ríkisstjórnin styður enga þeirra, að sögn Brandons Lewis, stjórnarformanns Íhaldsflokksins. Því er ríkisstjórnin sögð skoða ýmsar skapandi leiðir til þess að koma útgöngusamningnum aftur á dagskrá þingsins á næstu dögum, jafnvel sem einni af tillögunum sem þingmenn ætla að greiða atkvæði um á mánudag.
Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Útganga Breta úr ESB er í hættu Þau tvö ár sem Bretar höfðu til þess að ganga frá útgöngumálinu dugðu ekki. Hefðu átt að ganga út úr ESB í gær en nú er raunhæfur möguleiki að útgöngunni verði frestað ótímabundið eða að við hana verði hætt. 30. mars 2019 08:00 Þingið fellir útgöngusamning May í þriðja skiptið Brexit-samningurinn var felldur með 344 atkvæðum gegn 286. 29. mars 2019 14:49 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Innlent Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Erlent Fleiri fréttir Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Sjá meira
Útganga Breta úr ESB er í hættu Þau tvö ár sem Bretar höfðu til þess að ganga frá útgöngumálinu dugðu ekki. Hefðu átt að ganga út úr ESB í gær en nú er raunhæfur möguleiki að útgöngunni verði frestað ótímabundið eða að við hana verði hætt. 30. mars 2019 08:00
Þingið fellir útgöngusamning May í þriðja skiptið Brexit-samningurinn var felldur með 344 atkvæðum gegn 286. 29. mars 2019 14:49