Heimildarmynd um rómaða tónleika Beyoncé á Coachella væntanleg á Netflix Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 9. apríl 2019 08:15 Beyoncé á sviðinu á Coachella í fyrra með hópi dansara. vísir/getty Heimildarmynd um tónleika Beyoncé á tónlistarhátíðinni Coachella í fyrra er væntanleg á streymisveituna Netflix þann 17. apríl næstkomandi. Stikla fyrir myndina var frumsýnd í gær. Tónleikar Beyoncé á Coachella síðastliðið vor voru mikið sjónarspil. Árið 2017 aflýsti tónlistarkonan tónleikum sem hún ætlaði að halda á hátíðinni það ár. Hún var þá ólétt af tvíburum og var ráðlagt af læknum að koma ekki fram að svo stöddu. Tónleikanna í fyrra var því beðið með mikilli eftirvæntingu. Ef marka má gagnrýni fjölmiðla á tónleikana að þeim loknum var biðin eftir „Beychella“ þess virði.Guardian sagði þannig að Beyoncé hefði skrifað sjálfa sig inn í söguna með tónleikunum og New York Times sagði að söngkonan væri stærri en Coachella. Heimildarmyndin heitir Homecoming: A Film by Beyoncé. Netflix lýsir myndinni sem einlægri en í henni er meðal annars fylgt með undirbúningi tónleikanna. Bíó og sjónvarp Netflix Tengdar fréttir Elti Beyoncé og Jay-Z af sviðinu eftir tónleika Tónleikagestur stökk upp á svið og elti hjónin Beyoncé og Jay-Z þegar þau gengu af sviðinu eftir tónleika sína í Atlanta á laugardagskvöld. 26. ágúst 2018 16:00 Hægt að vinna tónleikamiða fyrir lífstíð í vegan-áskorun Beyoncé og Jay-Z Aðdáendur hjónanna og tónlistarfólksins Beyoncé og Jay-Z geta unnið tónleikamiða fyrir lífstíð ef þeir heita því að gerast vegan. 1. febrúar 2019 11:30 Sameiginleg plata Beyoncé og Jay-Z komin á Spotify Plata Beyoncé og Jay-Z er aðgengileg á streymisveitunni Spotify. 18. júní 2018 16:46 Mest lesið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Heimildarmynd um tónleika Beyoncé á tónlistarhátíðinni Coachella í fyrra er væntanleg á streymisveituna Netflix þann 17. apríl næstkomandi. Stikla fyrir myndina var frumsýnd í gær. Tónleikar Beyoncé á Coachella síðastliðið vor voru mikið sjónarspil. Árið 2017 aflýsti tónlistarkonan tónleikum sem hún ætlaði að halda á hátíðinni það ár. Hún var þá ólétt af tvíburum og var ráðlagt af læknum að koma ekki fram að svo stöddu. Tónleikanna í fyrra var því beðið með mikilli eftirvæntingu. Ef marka má gagnrýni fjölmiðla á tónleikana að þeim loknum var biðin eftir „Beychella“ þess virði.Guardian sagði þannig að Beyoncé hefði skrifað sjálfa sig inn í söguna með tónleikunum og New York Times sagði að söngkonan væri stærri en Coachella. Heimildarmyndin heitir Homecoming: A Film by Beyoncé. Netflix lýsir myndinni sem einlægri en í henni er meðal annars fylgt með undirbúningi tónleikanna.
Bíó og sjónvarp Netflix Tengdar fréttir Elti Beyoncé og Jay-Z af sviðinu eftir tónleika Tónleikagestur stökk upp á svið og elti hjónin Beyoncé og Jay-Z þegar þau gengu af sviðinu eftir tónleika sína í Atlanta á laugardagskvöld. 26. ágúst 2018 16:00 Hægt að vinna tónleikamiða fyrir lífstíð í vegan-áskorun Beyoncé og Jay-Z Aðdáendur hjónanna og tónlistarfólksins Beyoncé og Jay-Z geta unnið tónleikamiða fyrir lífstíð ef þeir heita því að gerast vegan. 1. febrúar 2019 11:30 Sameiginleg plata Beyoncé og Jay-Z komin á Spotify Plata Beyoncé og Jay-Z er aðgengileg á streymisveitunni Spotify. 18. júní 2018 16:46 Mest lesið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Elti Beyoncé og Jay-Z af sviðinu eftir tónleika Tónleikagestur stökk upp á svið og elti hjónin Beyoncé og Jay-Z þegar þau gengu af sviðinu eftir tónleika sína í Atlanta á laugardagskvöld. 26. ágúst 2018 16:00
Hægt að vinna tónleikamiða fyrir lífstíð í vegan-áskorun Beyoncé og Jay-Z Aðdáendur hjónanna og tónlistarfólksins Beyoncé og Jay-Z geta unnið tónleikamiða fyrir lífstíð ef þeir heita því að gerast vegan. 1. febrúar 2019 11:30
Sameiginleg plata Beyoncé og Jay-Z komin á Spotify Plata Beyoncé og Jay-Z er aðgengileg á streymisveitunni Spotify. 18. júní 2018 16:46