Ragnheiður: Vonandi klárum við þetta á fimmtudaginn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. apríl 2019 20:49 Ragnheiður og stöllur hennar eru einum sigri frá sæti í úrslitaeinvíginu. vísir/bára Ragnheiður Júlíusdóttir, stórskytta Fram, skaut ÍBV í kaf í leik liðanna í Eyjum í kvöld. Hún skoraði 13 mörk úr aðeins 15 skotum og átti hvað stærstan þátt í sigri Fram, 29-34. „Ég er mjög ánægð með þennan leik. Við byrjuðum mjög vel, létum boltann ganga vel í sókninni og vörnin var mjög góð. Við vorum alltaf 5-6 mörkum á undan þeim,“ sagði Ragnheiður við Vísi eftir leikinn. Sóknarleikur Fram gekk eins og í lygasögu í fyrri hálfleik þar sem liðið skoraði 20 mörk og var með 80% skotnýtingu. „Það er ekki hægt að gera mikið betur en það. Að sama skapi fengum við á okkur 29 mörk í leiknum og það er kannski aðeins of mikið. En ég er mjög ánægð með leikinn,“ sagði Ragnheiður. „Einbeitingarleysi gerði vart við sig á köflum hjá okkur. Þegar þær komu með áhlaup myndaðist stemmning í stúkunni en við ákváðum að vera yfirvegaðar og spila aðeins betur.“ Með sigri í þriðja leik liðanna á fimmtudaginn tryggir Fram sér sæti í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn þriðja árið í röð. „Ég vona að það takist. Ég væri alveg til í að sleppa við að koma hingað aftur. Það væri geggjað,“ sagði Ragnheiður að endingu. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun: ÍBV - Fram 29-34 | Ragnheiður óstöðvandi í öðrum sigri Fram Fram þarf aðeins einn sigur í viðbót til að komast í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta kvenna. 8. apríl 2019 20:30 Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Sjá meira
Ragnheiður Júlíusdóttir, stórskytta Fram, skaut ÍBV í kaf í leik liðanna í Eyjum í kvöld. Hún skoraði 13 mörk úr aðeins 15 skotum og átti hvað stærstan þátt í sigri Fram, 29-34. „Ég er mjög ánægð með þennan leik. Við byrjuðum mjög vel, létum boltann ganga vel í sókninni og vörnin var mjög góð. Við vorum alltaf 5-6 mörkum á undan þeim,“ sagði Ragnheiður við Vísi eftir leikinn. Sóknarleikur Fram gekk eins og í lygasögu í fyrri hálfleik þar sem liðið skoraði 20 mörk og var með 80% skotnýtingu. „Það er ekki hægt að gera mikið betur en það. Að sama skapi fengum við á okkur 29 mörk í leiknum og það er kannski aðeins of mikið. En ég er mjög ánægð með leikinn,“ sagði Ragnheiður. „Einbeitingarleysi gerði vart við sig á köflum hjá okkur. Þegar þær komu með áhlaup myndaðist stemmning í stúkunni en við ákváðum að vera yfirvegaðar og spila aðeins betur.“ Með sigri í þriðja leik liðanna á fimmtudaginn tryggir Fram sér sæti í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn þriðja árið í röð. „Ég vona að það takist. Ég væri alveg til í að sleppa við að koma hingað aftur. Það væri geggjað,“ sagði Ragnheiður að endingu.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun: ÍBV - Fram 29-34 | Ragnheiður óstöðvandi í öðrum sigri Fram Fram þarf aðeins einn sigur í viðbót til að komast í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta kvenna. 8. apríl 2019 20:30 Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Sjá meira
Umfjöllun: ÍBV - Fram 29-34 | Ragnheiður óstöðvandi í öðrum sigri Fram Fram þarf aðeins einn sigur í viðbót til að komast í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta kvenna. 8. apríl 2019 20:30