Grindhvalur dó í SeaWorld vegna sýkingar Andri Eysteinsson skrifar 7. apríl 2019 18:44 SeaWorld sædýragarðurinn hefur verið umdeildur undanfarin ár. Getty/Matt Stroshane Sædýragarðurinn umdeildi, SeaWorld í Orlandó í Flórída hefur tilkynnt að einn grindhvala garðsins, Fredi, hafi dáið í garðinum. Í tilkynningunni var greint frá því að Fredi hafi lengi glímt við svæsna sýkingu. BBC greindi frá. Fredi var flutt í SeaWorld eftir að hafa verið bjargað árið 2011, hvalurinn var einn 31 grindhvala sem strönduðu í Flórída. Úrskurðað var að ekki væri unnt að sleppa henni út í náttúruna og hún því flutt til SeaWorld. Þar var Fredi geymd í átta ár. Í yfirlýsingu frá garðinum sagði að Fredi yrði saknað, henni hafi verið veitt fyrsta flokks aðstoð og henni gefið líf þegar útlit var fyrir að líf hennar myndi enda á ströndu Flórída. Um er að ræða annan hvalinn sem drepst í garðinum í ár. SeaWorld hefur legið undir mikilli gagnrýni undanfarin ár. Sér í lagi eftir útgáfu heimildamyndarinnar Blackfish sem gagnrýndi harðlega starfsemi garðsins. Sér í lagi var aðbúnaður háhyrninga garðsins gagnrýndur en skömmu áður hafði einn þeirra drepið þjálfara sinn. Bandaríkin Dýr Tengdar fréttir Framkvæmdastjóri SeaWorld segir af sér SeaWorld hefur mistekist að lokka til sín gesti í kjölfar frumsýningar heimildarmyndarinnar Blackfish þar sem meðferð garðsins á háhyrningum er harðlega gagnrýnd. 12. desember 2014 09:49 SeaWorld hættir að ala háhyrninga Með ákvörðuninni er ljóst að þeir háhyrningar sem nú eru í görðunum verða síðasta kynslóð háhyrninga sem verða þar til sýnis. 17. mars 2016 10:52 Bókunarrisi hættir viðskiptum við Seaworld Bókunarþjónustan Thomas Cook mun hætta sölu á ferðum í sædýragarða þar sem finna má háhyrninga. 29. júlí 2018 17:41 Háhyrningasýningum SeaWorld hætt Skemmtigarðarnir hafa verið harðlega gagnrýndir undanfarin tvö ár fyrir slæma meðferð á háhyrningum. 9. nóvember 2015 23:30 Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Innlent Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Erlent Svandís stígur til hliðar Innlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Innlent Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Innlent Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Erlent Fleiri fréttir Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Sjá meira
Sædýragarðurinn umdeildi, SeaWorld í Orlandó í Flórída hefur tilkynnt að einn grindhvala garðsins, Fredi, hafi dáið í garðinum. Í tilkynningunni var greint frá því að Fredi hafi lengi glímt við svæsna sýkingu. BBC greindi frá. Fredi var flutt í SeaWorld eftir að hafa verið bjargað árið 2011, hvalurinn var einn 31 grindhvala sem strönduðu í Flórída. Úrskurðað var að ekki væri unnt að sleppa henni út í náttúruna og hún því flutt til SeaWorld. Þar var Fredi geymd í átta ár. Í yfirlýsingu frá garðinum sagði að Fredi yrði saknað, henni hafi verið veitt fyrsta flokks aðstoð og henni gefið líf þegar útlit var fyrir að líf hennar myndi enda á ströndu Flórída. Um er að ræða annan hvalinn sem drepst í garðinum í ár. SeaWorld hefur legið undir mikilli gagnrýni undanfarin ár. Sér í lagi eftir útgáfu heimildamyndarinnar Blackfish sem gagnrýndi harðlega starfsemi garðsins. Sér í lagi var aðbúnaður háhyrninga garðsins gagnrýndur en skömmu áður hafði einn þeirra drepið þjálfara sinn.
Bandaríkin Dýr Tengdar fréttir Framkvæmdastjóri SeaWorld segir af sér SeaWorld hefur mistekist að lokka til sín gesti í kjölfar frumsýningar heimildarmyndarinnar Blackfish þar sem meðferð garðsins á háhyrningum er harðlega gagnrýnd. 12. desember 2014 09:49 SeaWorld hættir að ala háhyrninga Með ákvörðuninni er ljóst að þeir háhyrningar sem nú eru í görðunum verða síðasta kynslóð háhyrninga sem verða þar til sýnis. 17. mars 2016 10:52 Bókunarrisi hættir viðskiptum við Seaworld Bókunarþjónustan Thomas Cook mun hætta sölu á ferðum í sædýragarða þar sem finna má háhyrninga. 29. júlí 2018 17:41 Háhyrningasýningum SeaWorld hætt Skemmtigarðarnir hafa verið harðlega gagnrýndir undanfarin tvö ár fyrir slæma meðferð á háhyrningum. 9. nóvember 2015 23:30 Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Innlent Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Erlent Svandís stígur til hliðar Innlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Innlent Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Innlent Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Erlent Fleiri fréttir Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Sjá meira
Framkvæmdastjóri SeaWorld segir af sér SeaWorld hefur mistekist að lokka til sín gesti í kjölfar frumsýningar heimildarmyndarinnar Blackfish þar sem meðferð garðsins á háhyrningum er harðlega gagnrýnd. 12. desember 2014 09:49
SeaWorld hættir að ala háhyrninga Með ákvörðuninni er ljóst að þeir háhyrningar sem nú eru í görðunum verða síðasta kynslóð háhyrninga sem verða þar til sýnis. 17. mars 2016 10:52
Bókunarrisi hættir viðskiptum við Seaworld Bókunarþjónustan Thomas Cook mun hætta sölu á ferðum í sædýragarða þar sem finna má háhyrninga. 29. júlí 2018 17:41
Háhyrningasýningum SeaWorld hætt Skemmtigarðarnir hafa verið harðlega gagnrýndir undanfarin tvö ár fyrir slæma meðferð á háhyrningum. 9. nóvember 2015 23:30