Fjórtán handteknir eftir skotárás í Danmörku Andri Eysteinsson skrifar 6. apríl 2019 22:52 Danska lögreglan hefur handtekið 14 í tengslum við skotárás Getty/Francis Dean Einn er látinn og fjórir eru særðir eftir skotárás í bænum Rungsted í Danmörku. Lögreglan á Norður-Sjálandi greindi frá þessu á blaðamannafundi í Helsingor í kvöld. DR greinir frá. Tilkynnt var um skothríð á strandveginum í Rungsted rétt eftir klukkan 18 í kvöld. Lögreglustjórinn Lau Thygesen sagði á blaðamannafundinum að við komuna á vettvang hafi lögreglan komist að því að fleiri væru særðir en bara einn. „Við getum nú staðfest að einn er látinn og fjórir eru særðir og dvelja á sjúkrahúsi,“ sagði Thygesen. Lögreglan á Norður-Sjálandi greindi frá því á Twitter síðu sinni að 14 menn á aldrinum 20-32 ára hafi verið handteknir í tengslum við málið.Foreløbig 14 mænd i alderen 20 - 32 år er anholdt efter skyderiet på Rungsted Strandvej. Deres tilknytning til hændelsen skal nu undersøges nærmere #politik — Nordsjællands Politi (@NSJPoliti) April 6, 2019 Lögreglan telur að skotárásin tengist uppgjöri milli tveggja gengja úr nágrenninu. „Við vinnum út frá því, en lokum að sjálfsögðu ekki á aðra möguleika. Í augnablikinu lítur út fyrir að þetta sé tengt gengjastríði,“ sagði Thygesen. Danmörk Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Erlent Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Erlent Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Erlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Fleiri fréttir Þjóðarleiðtogar kasta kveðjum á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ Sjá meira
Einn er látinn og fjórir eru særðir eftir skotárás í bænum Rungsted í Danmörku. Lögreglan á Norður-Sjálandi greindi frá þessu á blaðamannafundi í Helsingor í kvöld. DR greinir frá. Tilkynnt var um skothríð á strandveginum í Rungsted rétt eftir klukkan 18 í kvöld. Lögreglustjórinn Lau Thygesen sagði á blaðamannafundinum að við komuna á vettvang hafi lögreglan komist að því að fleiri væru særðir en bara einn. „Við getum nú staðfest að einn er látinn og fjórir eru særðir og dvelja á sjúkrahúsi,“ sagði Thygesen. Lögreglan á Norður-Sjálandi greindi frá því á Twitter síðu sinni að 14 menn á aldrinum 20-32 ára hafi verið handteknir í tengslum við málið.Foreløbig 14 mænd i alderen 20 - 32 år er anholdt efter skyderiet på Rungsted Strandvej. Deres tilknytning til hændelsen skal nu undersøges nærmere #politik — Nordsjællands Politi (@NSJPoliti) April 6, 2019 Lögreglan telur að skotárásin tengist uppgjöri milli tveggja gengja úr nágrenninu. „Við vinnum út frá því, en lokum að sjálfsögðu ekki á aðra möguleika. Í augnablikinu lítur út fyrir að þetta sé tengt gengjastríði,“ sagði Thygesen.
Danmörk Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Erlent Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Erlent Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Erlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Fleiri fréttir Þjóðarleiðtogar kasta kveðjum á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ Sjá meira