Ný stikla: Winterfell rústir einar Samúel Karl Ólason skrifar 2. apríl 2019 14:30 Longclaw, sverð Jon Snow. HBO hefur birt nýja stiklu fyrir Gama of Thrones sem hefjast eftir tvær vikur. Það væri kannski réttara að tala um kitlu (Teaser) en stiklu (Trailer) þar sem það er alfarið óvíst hvort að það sem sést í myndbandinu muni gerast í þáttunum. Ef eitthvað, þá verður það að teljast ólíklegt. SPENNUSPILLIR! (Öskrað með röddum þessara gaura) Kitlan sýnir Winterfell í rúst og er greinilegt að stærðarinnar orrusta hafi átt sér stað. Þrátt fyrir það er kannski eitt lík sýnilegt. Þá sést rétt svo í bakið á einni persónu þáttanna.Fyrsti þáttur áttundu þáttaraðarinnar verður frumsýndur á Stöð 2 aðfaranótt mánudagsins 15. apríl, á sama tíma og annars staðar í heiminum. Fyrri þáttaraðir Game of Thrones er hægt að finna á Stöð 2 Maraþon.Það er ýmislegt sem við sjáum í þessari stiklu, þó hún sé mjög dökk. Við sjáum ör úr hrafntinnu (Dragonglass), næluna hans Tyrion, Needle, sverðið hennar Aryu, fjöður, brotin hjólastól Bran, gylltu hendi Jaime, keðju Daenerys og Longclaw, sverð Jon Snow. Það sem vekur þó athygli er að Longclaw, sem er sverð Jon, virðist liggja á líki sem er búið að snjóa yfir. Ef þið pírið augun vel, þá sjáið þið einnig Næturkonunginn ganga út um hlið Winterfell í lok kitlunnar. Hér að neðan má svo sjá tvær stuttar sjónvarpsauglýsingar sem birtar voru í gær. Það er þó lítið sem ekkert nýtt sem kemur fram í þeim.Sjá einnig: Fyrsta stikla Game of Thrones og hvað þar er að finna Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Game of Thrones: Sorgleg en tímabær endalok Leikarar hinna gífurlega vinsælu þátta, Game of Thrones, eru einkar sorgmæddir yfir því að þættirnir séu að klárast þó þeim þyki tímabært að binda enda á þennan langa kafla. 11. mars 2019 11:30 Game of Thrones: Næturkonungurinn segir frá „stærstu orrustu sjónvarpssögunnar“ Leikarinn Vladimír Furdík, sem leikur Næturkonunginn í Game of Thrones, sagði gestum ráðstefnu í Ungverjalandi nokkuð merkilegar upplýsingar um síðustu þáttaröð Game of Thrones sem sýnd verður í apríl. 6. desember 2018 14:15 Fyrsta stikla Game of Thrones og hvað þar er að finna Þó vetur sé að skella á með krafti í Westeros og mögulega nóttin langa einnig er að vora hjá okkur hinum. 5. mars 2019 16:00 Hver er lykillinn að velgengni Game of Thrones? Hvað er það við GOT sem nær til þessara mismunandi hópa, þvert á aldur, áhugasvið og drullusokka-stig? 20. mars 2019 08:45 Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Blautir búkar og pylsupartí Menning Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
HBO hefur birt nýja stiklu fyrir Gama of Thrones sem hefjast eftir tvær vikur. Það væri kannski réttara að tala um kitlu (Teaser) en stiklu (Trailer) þar sem það er alfarið óvíst hvort að það sem sést í myndbandinu muni gerast í þáttunum. Ef eitthvað, þá verður það að teljast ólíklegt. SPENNUSPILLIR! (Öskrað með röddum þessara gaura) Kitlan sýnir Winterfell í rúst og er greinilegt að stærðarinnar orrusta hafi átt sér stað. Þrátt fyrir það er kannski eitt lík sýnilegt. Þá sést rétt svo í bakið á einni persónu þáttanna.Fyrsti þáttur áttundu þáttaraðarinnar verður frumsýndur á Stöð 2 aðfaranótt mánudagsins 15. apríl, á sama tíma og annars staðar í heiminum. Fyrri þáttaraðir Game of Thrones er hægt að finna á Stöð 2 Maraþon.Það er ýmislegt sem við sjáum í þessari stiklu, þó hún sé mjög dökk. Við sjáum ör úr hrafntinnu (Dragonglass), næluna hans Tyrion, Needle, sverðið hennar Aryu, fjöður, brotin hjólastól Bran, gylltu hendi Jaime, keðju Daenerys og Longclaw, sverð Jon Snow. Það sem vekur þó athygli er að Longclaw, sem er sverð Jon, virðist liggja á líki sem er búið að snjóa yfir. Ef þið pírið augun vel, þá sjáið þið einnig Næturkonunginn ganga út um hlið Winterfell í lok kitlunnar. Hér að neðan má svo sjá tvær stuttar sjónvarpsauglýsingar sem birtar voru í gær. Það er þó lítið sem ekkert nýtt sem kemur fram í þeim.Sjá einnig: Fyrsta stikla Game of Thrones og hvað þar er að finna
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Game of Thrones: Sorgleg en tímabær endalok Leikarar hinna gífurlega vinsælu þátta, Game of Thrones, eru einkar sorgmæddir yfir því að þættirnir séu að klárast þó þeim þyki tímabært að binda enda á þennan langa kafla. 11. mars 2019 11:30 Game of Thrones: Næturkonungurinn segir frá „stærstu orrustu sjónvarpssögunnar“ Leikarinn Vladimír Furdík, sem leikur Næturkonunginn í Game of Thrones, sagði gestum ráðstefnu í Ungverjalandi nokkuð merkilegar upplýsingar um síðustu þáttaröð Game of Thrones sem sýnd verður í apríl. 6. desember 2018 14:15 Fyrsta stikla Game of Thrones og hvað þar er að finna Þó vetur sé að skella á með krafti í Westeros og mögulega nóttin langa einnig er að vora hjá okkur hinum. 5. mars 2019 16:00 Hver er lykillinn að velgengni Game of Thrones? Hvað er það við GOT sem nær til þessara mismunandi hópa, þvert á aldur, áhugasvið og drullusokka-stig? 20. mars 2019 08:45 Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Blautir búkar og pylsupartí Menning Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Game of Thrones: Sorgleg en tímabær endalok Leikarar hinna gífurlega vinsælu þátta, Game of Thrones, eru einkar sorgmæddir yfir því að þættirnir séu að klárast þó þeim þyki tímabært að binda enda á þennan langa kafla. 11. mars 2019 11:30
Game of Thrones: Næturkonungurinn segir frá „stærstu orrustu sjónvarpssögunnar“ Leikarinn Vladimír Furdík, sem leikur Næturkonunginn í Game of Thrones, sagði gestum ráðstefnu í Ungverjalandi nokkuð merkilegar upplýsingar um síðustu þáttaröð Game of Thrones sem sýnd verður í apríl. 6. desember 2018 14:15
Fyrsta stikla Game of Thrones og hvað þar er að finna Þó vetur sé að skella á með krafti í Westeros og mögulega nóttin langa einnig er að vora hjá okkur hinum. 5. mars 2019 16:00
Hver er lykillinn að velgengni Game of Thrones? Hvað er það við GOT sem nær til þessara mismunandi hópa, þvert á aldur, áhugasvið og drullusokka-stig? 20. mars 2019 08:45
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp