Hæð og lægð við stjórnvölinn í veðrinu næstu tvo sólarhringa Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 18. apríl 2019 10:36 Það er tiltölulega hlýtt á landinu í dag. veðurstofa íslands Víðáttumikil kyrrstæð 1040 mb hæð sem er yfir Skandinavíu og 983 víðáttumikil lægð sem er um 700 kílómetra suður af hvarfi á hægri leið norðaustur stýra veðrinu á landinu næstu tvo sólarhringa. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Þar segir að í dag verði suðlæg átt á landinu, 8 til 15 metrar á sekúndu, en 15 til 20 metrar á sekúndu á Snæfellsnesi í kvöld. Það má búast við dálítilli vætu í flestum landshlutum og víða samfelldri rigningu um tíma í kvöld en þurrt og léttir til um landið norðaustanvert með deginum. Sunnan 10 til 15 metrar á sekúndu á morgun og rigning með köflum en léttskýjað norðaustan til. Það verður tiltölulega hlýtt, hiti á bilinu 7 til 16 stig. Hlýjast verður norðanlands en annað kvöld kólnar heldur.Veðurhorfur á landinu:Sunnan 8-15 m/s og lítilsháttar væta, en þurrt og bjart á Norður- og Austurlandi. Bætir heldur í vind og úrkomu í kvöld.Sunnan 10-18 á morgun með rigningu og súld, en þurrt að kalla norðaustan til á landinu.Hiti 7 til 16 stig, hlýjast norðaustanlands.Á laugardag:Suðvestan 8-15 m/s og rigning eða skúrir, en él til fjalla. Hiti 3 til 8 stig. Þurrt og bjart veður austanlands með hita að 12 stigum.Á sunnudag (páskadagur):Fremur hæg austlæg átt framan af degi og víða þurrt á landinu. Gengur í austan og norðaustan 8-15 eftir hádegi með rigningu á láglendi, en slyddu eða snjókomu til fjalla. Úrkomulítið um landið norðvestanvert. Hiti 2 til 8 stig.Á mánudag (annar í páskum):Norðaustan 8-13 norðan- og vestalands með rigningu eða slyddu og hita 1 til 6 stig. Hægari suðvestanátt um landið sunnan- og austanvert og stöku skúrir, hiti 4 til 9 stig. Páskar Veður Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Innlent Fleiri fréttir Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ Sjá meira
Víðáttumikil kyrrstæð 1040 mb hæð sem er yfir Skandinavíu og 983 víðáttumikil lægð sem er um 700 kílómetra suður af hvarfi á hægri leið norðaustur stýra veðrinu á landinu næstu tvo sólarhringa. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Þar segir að í dag verði suðlæg átt á landinu, 8 til 15 metrar á sekúndu, en 15 til 20 metrar á sekúndu á Snæfellsnesi í kvöld. Það má búast við dálítilli vætu í flestum landshlutum og víða samfelldri rigningu um tíma í kvöld en þurrt og léttir til um landið norðaustanvert með deginum. Sunnan 10 til 15 metrar á sekúndu á morgun og rigning með köflum en léttskýjað norðaustan til. Það verður tiltölulega hlýtt, hiti á bilinu 7 til 16 stig. Hlýjast verður norðanlands en annað kvöld kólnar heldur.Veðurhorfur á landinu:Sunnan 8-15 m/s og lítilsháttar væta, en þurrt og bjart á Norður- og Austurlandi. Bætir heldur í vind og úrkomu í kvöld.Sunnan 10-18 á morgun með rigningu og súld, en þurrt að kalla norðaustan til á landinu.Hiti 7 til 16 stig, hlýjast norðaustanlands.Á laugardag:Suðvestan 8-15 m/s og rigning eða skúrir, en él til fjalla. Hiti 3 til 8 stig. Þurrt og bjart veður austanlands með hita að 12 stigum.Á sunnudag (páskadagur):Fremur hæg austlæg átt framan af degi og víða þurrt á landinu. Gengur í austan og norðaustan 8-15 eftir hádegi með rigningu á láglendi, en slyddu eða snjókomu til fjalla. Úrkomulítið um landið norðvestanvert. Hiti 2 til 8 stig.Á mánudag (annar í páskum):Norðaustan 8-13 norðan- og vestalands með rigningu eða slyddu og hita 1 til 6 stig. Hægari suðvestanátt um landið sunnan- og austanvert og stöku skúrir, hiti 4 til 9 stig.
Páskar Veður Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Innlent Fleiri fréttir Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ Sjá meira