Myndbönd: Syrgja og syngja sálma í nágrenni Notre Dame Andri Eysteinsson skrifar 15. apríl 2019 23:53 Mannfjöldi hefur safnast saman og syngur sálma í nágrenni Notre Dame Samsett/Getty Parísarbúar syrgja eitt frægasta kennileiti borgarinnar, dómkirkjan Notre Dame, sem varð eldi að bráð fyrr í kvöld. Fjöldi fólks flykktist á götur borgarinnar og fylgdist með slökkviliðsstörfum. Stór hluti þaks dómkirkjunnar brann eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi sem tekið skömmu frá þaki kirkjunnar.IMPRESSIVE VIDEO REALLY CLOSER TO #NOTREDAMEpic.twitter.com/Z1vYUCOGhz — leh (@flex92i) April 15, 2019 Parísarbúar urðu einnig vitni að því þegar að kirkjuspíra Notre Dame varð eldinum að bráð og hrundi.The moment #NotreDame’s spire fell pic.twitter.com/XUcr6Iob0b — Patrick Galey (@patrickgaley) April 15, 2019 Atburðir kvöldsins hafa reynst íbúum erfiðir en hefur þó að einhverju leyti sameinað Parísarbúa. Fjöldi fólks safnaðist saman skömmu frá eyjunni Ile-de-la-Cite, hvar Notre Dame stendur og fór að kyrja sálma. Mannfjöldinn hefur nú sungið sálma langt fram á nótt og fylgist með brennandi dómkirkjunni.The tragedy of #NotreDame shows how small we all are. One spark and over 850 years of history is burning before our eyes. pic.twitter.com/7kvHmvvJTx — Dorota TÓTHOVÁ (@TothovaDorota) April 15, 2019It's past 1:30am and They're still singing #NotreDamepic.twitter.com/WnhTwDqRV8 — Daniele Hamamdjian (@DHamamdjian) April 15, 2019Parisians singing outside the #notredamepic.twitter.com/skIQRj99p8 — Theo Wayt (@theo_wayt) April 15, 2019The view from St Michele. As night falls, a group of people are singing while everyone else is taking photos and watch in shock. All feels eerie. #NotreDame#notredamedeparispic.twitter.com/f5HAwGkmWN — Andrei Popoviciu (@AndreiPopoviciu) April 15, 2019 Bruninn í Notre-Dame Frakkland Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Sjá meira
Parísarbúar syrgja eitt frægasta kennileiti borgarinnar, dómkirkjan Notre Dame, sem varð eldi að bráð fyrr í kvöld. Fjöldi fólks flykktist á götur borgarinnar og fylgdist með slökkviliðsstörfum. Stór hluti þaks dómkirkjunnar brann eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi sem tekið skömmu frá þaki kirkjunnar.IMPRESSIVE VIDEO REALLY CLOSER TO #NOTREDAMEpic.twitter.com/Z1vYUCOGhz — leh (@flex92i) April 15, 2019 Parísarbúar urðu einnig vitni að því þegar að kirkjuspíra Notre Dame varð eldinum að bráð og hrundi.The moment #NotreDame’s spire fell pic.twitter.com/XUcr6Iob0b — Patrick Galey (@patrickgaley) April 15, 2019 Atburðir kvöldsins hafa reynst íbúum erfiðir en hefur þó að einhverju leyti sameinað Parísarbúa. Fjöldi fólks safnaðist saman skömmu frá eyjunni Ile-de-la-Cite, hvar Notre Dame stendur og fór að kyrja sálma. Mannfjöldinn hefur nú sungið sálma langt fram á nótt og fylgist með brennandi dómkirkjunni.The tragedy of #NotreDame shows how small we all are. One spark and over 850 years of history is burning before our eyes. pic.twitter.com/7kvHmvvJTx — Dorota TÓTHOVÁ (@TothovaDorota) April 15, 2019It's past 1:30am and They're still singing #NotreDamepic.twitter.com/WnhTwDqRV8 — Daniele Hamamdjian (@DHamamdjian) April 15, 2019Parisians singing outside the #notredamepic.twitter.com/skIQRj99p8 — Theo Wayt (@theo_wayt) April 15, 2019The view from St Michele. As night falls, a group of people are singing while everyone else is taking photos and watch in shock. All feels eerie. #NotreDame#notredamedeparispic.twitter.com/f5HAwGkmWN — Andrei Popoviciu (@AndreiPopoviciu) April 15, 2019
Bruninn í Notre-Dame Frakkland Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Sjá meira