„Þetta er gangur lífsins í íþróttunum líka“ Anton Ingi Leifsson skrifar 15. apríl 2019 19:45 Sebiastan Alexandersson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, var ánægður með frammistöðu Viktors Gísla Hallgrímssonar í jafntefli A-landsliðsins gegn Makedóníu í gær. Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, ákvað að skipta út markvarðarteyminu. Björgvin Páll Gústafsson og Aron Rafn Eðvarðsson urðu eftir heima en þeir Viktor Gísli og Ágúst Elí voru teknir með til Makedóníu. „Björgvin Páll og Aron eru búnir að vera mjög lengi. Þeir eru búnir að standa sig frábærlega fyrir Ísland en þetta er óumflýjanlegt. Þetta er gangur lífsins í íþróttunum líka,“ sagði Sebastian í samtali við Guðjón Guðmundsson. „Björgvin var ekkert í ósvipaðri stöðu og Viktor Gísli þegar hann komst fyrst inn svo það er spurning hvort að hringurinn sé að fara í nýjan hring.“ Það vakti athygli margra að Ágúst Elí, sem var á síðasta stórmóti með Íslandi, byrjaði ekki í markinu heldur var það hinn ungi Viktor Gísli sem byrjaði í markinu. „Miðað við frammistöðuna í Olís-deildinni í vetur þá hefði maður haldið að það væri gáfulegra að láta Ágúst Elí byrja en eftir á að hyggja er þetta frábær hugmynd hjá Guðmundi. Hann hefur engu að tapa.“ „Hann getur farið aðeins afslappaðari inn í leikinn og mér fannst hann taka mest allt það sem hann átti að taka. Það er það sem maður vill fá og aukalega tók hann nokkur dauðafæri. Vörnin var stórkostleg í leiknum en margfalt betri en hún var hérna heima.“ „Samt sem áður tók strákurinn það sem hann átti að taka. Það er oft talað um að þú þurfir 50 landsleiki til þess að aðlaga þig þessum bolta. Þá lofar það mjög góðu fyrir framhaldið ef hann ætlar að taka meira en þetta.“ Innslagið má sjá hér að neðan. EM 2020 í handbolta Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Sjá meira
Sebiastan Alexandersson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, var ánægður með frammistöðu Viktors Gísla Hallgrímssonar í jafntefli A-landsliðsins gegn Makedóníu í gær. Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, ákvað að skipta út markvarðarteyminu. Björgvin Páll Gústafsson og Aron Rafn Eðvarðsson urðu eftir heima en þeir Viktor Gísli og Ágúst Elí voru teknir með til Makedóníu. „Björgvin Páll og Aron eru búnir að vera mjög lengi. Þeir eru búnir að standa sig frábærlega fyrir Ísland en þetta er óumflýjanlegt. Þetta er gangur lífsins í íþróttunum líka,“ sagði Sebastian í samtali við Guðjón Guðmundsson. „Björgvin var ekkert í ósvipaðri stöðu og Viktor Gísli þegar hann komst fyrst inn svo það er spurning hvort að hringurinn sé að fara í nýjan hring.“ Það vakti athygli margra að Ágúst Elí, sem var á síðasta stórmóti með Íslandi, byrjaði ekki í markinu heldur var það hinn ungi Viktor Gísli sem byrjaði í markinu. „Miðað við frammistöðuna í Olís-deildinni í vetur þá hefði maður haldið að það væri gáfulegra að láta Ágúst Elí byrja en eftir á að hyggja er þetta frábær hugmynd hjá Guðmundi. Hann hefur engu að tapa.“ „Hann getur farið aðeins afslappaðari inn í leikinn og mér fannst hann taka mest allt það sem hann átti að taka. Það er það sem maður vill fá og aukalega tók hann nokkur dauðafæri. Vörnin var stórkostleg í leiknum en margfalt betri en hún var hérna heima.“ „Samt sem áður tók strákurinn það sem hann átti að taka. Það er oft talað um að þú þurfir 50 landsleiki til þess að aðlaga þig þessum bolta. Þá lofar það mjög góðu fyrir framhaldið ef hann ætlar að taka meira en þetta.“ Innslagið má sjá hér að neðan.
EM 2020 í handbolta Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Sjá meira