Fékk sex milljarða kröfu vegna bílaláns Atli Ísleifsson skrifar 12. apríl 2019 12:08 Krafa upp á 6,1 milljarð barst Hákoni Erni í pósti. Hákoni Erni Bergmann brá nokkuð í brún þegar honum barst rúmlega sex milljarða krafa frá Arion banka fyrr í vikunni. Hákon segist hafa hringt í bankann til að spyrjast fyrir um málið. „Það kom þá í ljós að þetta var afgangur af bílaláni vegna Toyota Aygo bíla sem ég keypti í tengslum við reksturinn á Hvíta riddaranum,“ segir Hákon Örn. Hann segir að upphæðin hafi þó á engan hátt passað. „Starfsmaður bankans var þó ekkert að kveikja til að byrja með og bauð mér upp á dreifingu á endurgreiðslu á þessum sex milljörðum. Þetta var frekar fyndið,“ segir Hákon Örn og bætir við að raunveruleg skuld hljóði upp á rúmlega 200 þúsund krónur eða svo. Málið sé nú til skoðunar hjá bankanum. Hákon Örn sagði frá málinu á Facebook-síðu sinni. „Ég veit ekki hvað kom fyrir meistarann sem að orti „síðasti naglinn í kistuna“.... en ég leyfi mér að áætla það að það var hugsanlega eitthvað í líkingu við upplifunina mína í gær þegar að ég fór yfir póstinn minn,“ segir Hákon Örn á Facebook. „Ég var að hugsa hvort að einhver góðkunningi minn geti mögulega styrkt mig um amk. vextina.“Búið er að má út ákveðnar upplýsingar af seðlinum. Íslenskir bankar Tengdar fréttir 73 milljóna gjaldþrot Hvíta riddarans Ekkert fékkst upp í rúmlega 73 milljóna kröfur í þrotabú félagsins HR2015 ehf. 4. mars 2019 11:00 Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Sjá meira
Hákoni Erni Bergmann brá nokkuð í brún þegar honum barst rúmlega sex milljarða krafa frá Arion banka fyrr í vikunni. Hákon segist hafa hringt í bankann til að spyrjast fyrir um málið. „Það kom þá í ljós að þetta var afgangur af bílaláni vegna Toyota Aygo bíla sem ég keypti í tengslum við reksturinn á Hvíta riddaranum,“ segir Hákon Örn. Hann segir að upphæðin hafi þó á engan hátt passað. „Starfsmaður bankans var þó ekkert að kveikja til að byrja með og bauð mér upp á dreifingu á endurgreiðslu á þessum sex milljörðum. Þetta var frekar fyndið,“ segir Hákon Örn og bætir við að raunveruleg skuld hljóði upp á rúmlega 200 þúsund krónur eða svo. Málið sé nú til skoðunar hjá bankanum. Hákon Örn sagði frá málinu á Facebook-síðu sinni. „Ég veit ekki hvað kom fyrir meistarann sem að orti „síðasti naglinn í kistuna“.... en ég leyfi mér að áætla það að það var hugsanlega eitthvað í líkingu við upplifunina mína í gær þegar að ég fór yfir póstinn minn,“ segir Hákon Örn á Facebook. „Ég var að hugsa hvort að einhver góðkunningi minn geti mögulega styrkt mig um amk. vextina.“Búið er að má út ákveðnar upplýsingar af seðlinum.
Íslenskir bankar Tengdar fréttir 73 milljóna gjaldþrot Hvíta riddarans Ekkert fékkst upp í rúmlega 73 milljóna kröfur í þrotabú félagsins HR2015 ehf. 4. mars 2019 11:00 Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Sjá meira
73 milljóna gjaldþrot Hvíta riddarans Ekkert fékkst upp í rúmlega 73 milljóna kröfur í þrotabú félagsins HR2015 ehf. 4. mars 2019 11:00