Evrópufrumsýning á heimildarmynd um laxeldi í sjókvíum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 11. apríl 2019 20:00 Evrópufrumsýning á heimildamyndinni Artifishal fór fram í gærkvöldi en í kjölfarið fer myndina í sýningu um allan heim. Í myndinni er sýnt hvað laxeldi í sjókvíum getur haft mikil skaðleg áhrif á vistkerfi. Talsmaður Íslenska náttúruverndarsjóðsins segir að ekki sé um áróðursmynd að ræða. „Frumsýning myndarinnar fór fram í Ingólfsskála í Ölfusi. Hvert sæti í skálanum var setið enda margir forvitnir á að sjá myndina. Að kvikmyndinni stendur útivistarvöruframleiðandinn Patagonia, en allur ágóði myndarinnar rennur til Verndarsjóðs villtra laxastofna á Íslandi. Samskonar sjóður er í Skotlandi og á Írlandi þar sem safnað er undirskriftum gegn opnu kvíaeldi. Josh Murphy er leikstjóri myndarinnar.„Hún fjallar sérstaklega um það sem við höfum gert við laxinn og hvernig maðurinn er nú að gera hann „óvilltan“ og áhrifin sem það hefur á dýralífið. Ég held að Íslendingar verði að spyrja sig hvort þeir séu sáttir við að eldisfiskur hafi áhrif á framtíð villtra fiska eða verðum við að finna leið, sem getur stutt hvort tveggja“, segir Josh Murphy, leikstjóri myndarinnar Mikael Frödin, blaðamaður, rithöfundur og laxveiðimaður blöskrar sjókvíaeldi á Íslandi.Mikael Frödin, sem er sænskur blaðamaður, rithöfundur og laxveiðimaður blöskrar sjókvíaeldi á Íslandi því hann segir allt of mikið af fiski á litlu svæði, sem fari mjög illa með það. Hann á þessi skilaboð til Íslendinga. „Ég á mjög erfitt með að skilja að þið, fólki á Íslandi skuli ekki mótmæla. Því ættuð þið að láta þessi fyrirtæki og af hverju ætti mjög fátt fólk að koma og eyðileggja fyrir ykkur“. Jón Kaldal, sem er talsmaður Íslenska náttúruverndarsjóðsins segir myndina ekki áróðursmynd, hún sé upplýsingamynd.Magnús HlynurEn er nýja heimildamyndin fyrst og fremst áróðursmynd eða ekki? „Nei, mér finnst það ekki, þetta er upplýsinga mynd. Einhverjir munu líta á hana sem áróður en svona er staðan og ef menn vilja kalla það áróður þá segir það meira um þá en raunveruleikann“, segir Jón Kaldal, talsmaður Íslenska náttúruverndarsjóðsins Fiskeldi Sjávarútvegur Ölfus Mest lesið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Innlent Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Erlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Innlent Árásarmannsins enn leitað Erlent Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Innlent Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Innlent Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Innlent Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Innlent Fleiri fréttir Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Sjá meira
Evrópufrumsýning á heimildamyndinni Artifishal fór fram í gærkvöldi en í kjölfarið fer myndina í sýningu um allan heim. Í myndinni er sýnt hvað laxeldi í sjókvíum getur haft mikil skaðleg áhrif á vistkerfi. Talsmaður Íslenska náttúruverndarsjóðsins segir að ekki sé um áróðursmynd að ræða. „Frumsýning myndarinnar fór fram í Ingólfsskála í Ölfusi. Hvert sæti í skálanum var setið enda margir forvitnir á að sjá myndina. Að kvikmyndinni stendur útivistarvöruframleiðandinn Patagonia, en allur ágóði myndarinnar rennur til Verndarsjóðs villtra laxastofna á Íslandi. Samskonar sjóður er í Skotlandi og á Írlandi þar sem safnað er undirskriftum gegn opnu kvíaeldi. Josh Murphy er leikstjóri myndarinnar.„Hún fjallar sérstaklega um það sem við höfum gert við laxinn og hvernig maðurinn er nú að gera hann „óvilltan“ og áhrifin sem það hefur á dýralífið. Ég held að Íslendingar verði að spyrja sig hvort þeir séu sáttir við að eldisfiskur hafi áhrif á framtíð villtra fiska eða verðum við að finna leið, sem getur stutt hvort tveggja“, segir Josh Murphy, leikstjóri myndarinnar Mikael Frödin, blaðamaður, rithöfundur og laxveiðimaður blöskrar sjókvíaeldi á Íslandi.Mikael Frödin, sem er sænskur blaðamaður, rithöfundur og laxveiðimaður blöskrar sjókvíaeldi á Íslandi því hann segir allt of mikið af fiski á litlu svæði, sem fari mjög illa með það. Hann á þessi skilaboð til Íslendinga. „Ég á mjög erfitt með að skilja að þið, fólki á Íslandi skuli ekki mótmæla. Því ættuð þið að láta þessi fyrirtæki og af hverju ætti mjög fátt fólk að koma og eyðileggja fyrir ykkur“. Jón Kaldal, sem er talsmaður Íslenska náttúruverndarsjóðsins segir myndina ekki áróðursmynd, hún sé upplýsingamynd.Magnús HlynurEn er nýja heimildamyndin fyrst og fremst áróðursmynd eða ekki? „Nei, mér finnst það ekki, þetta er upplýsinga mynd. Einhverjir munu líta á hana sem áróður en svona er staðan og ef menn vilja kalla það áróður þá segir það meira um þá en raunveruleikann“, segir Jón Kaldal, talsmaður Íslenska náttúruverndarsjóðsins
Fiskeldi Sjávarútvegur Ölfus Mest lesið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Innlent Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Erlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Innlent Árásarmannsins enn leitað Erlent Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Innlent Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Innlent Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Innlent Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Innlent Fleiri fréttir Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Sjá meira