Tusk: „Vinsamlegast sóið ekki tímanum til einskis“ Gígja Hilmarsdóttir skrifar 11. apríl 2019 12:15 Kosið verður til Evrópuþings 22. maí næstkomandi Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins biðlaði í gær til Breta að sóa ekki frestinum til einskis. Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, ávarpar neðri deild þingsins í dag. Vísir greindi frá því í gærkvöldi að útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu hafi verið frestað til 31. október. Á blaðamannafundi eftir að niðurstaða um framlengdan frest Brexit var ljós sagði Tusk framlenginguna sveigjanlega en styttri en hann bjóst við og að tíminn væri nægur til að komast að bestri mögulegri niðurstöðu. Nú væru örlög Brexit alfarið í höndum Breta. Þá biðlaði hann til breska þingsins að „sóa ekki tímanum“Ávarpar neðri deild þingsins í dag May segir í yfirlýsingu sinni, eftir að framlenging fram til 31. október var ljós, að hún vilji ganga úr Evrópusambandinu með samningi eins fljótt og auðið er. Hún harmi það að hafa ekki enn tekist að sannfæra breska þingið um að samþykkja þá samninga sem heimila Bretlandi útgöngu á farsælan hátt. May kom sér ítrekað hjá því að svara spurningum um framtíð hennar sem forsætisráðherra, í ljós þess að hún hafði lýst því yfir að hún myndi ekki samþykkja lengri framlengingu en til 30. júní. Hún hamraði þó á því að Bretar gætu enn gengið úr sambandinu fyrir 22. maí og komist hjá því að taka þátt í kosningum til Evrópuþings. May ávarpar neðri deild breska þingsins síðar í dag. Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Brexit frestað til 31. október Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, hafði farið fram á frest til 30. júní en leiðtogar ESB ræddu málið langt fram á kvöld. 10. apríl 2019 23:38 Neyðarfundur í Brussel vegna Brexit Leiðtogar Evrópusambandsríkjanna hittast í dag á neyðarfundi í Brussel ásamt Theresu May forsætisráðherra Breta, til að ræða stöðuna í Brexit. 10. apríl 2019 07:49 Mest lesið Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skotmennirnir feðgar Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Fleiri fréttir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Sjá meira
Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins biðlaði í gær til Breta að sóa ekki frestinum til einskis. Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, ávarpar neðri deild þingsins í dag. Vísir greindi frá því í gærkvöldi að útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu hafi verið frestað til 31. október. Á blaðamannafundi eftir að niðurstaða um framlengdan frest Brexit var ljós sagði Tusk framlenginguna sveigjanlega en styttri en hann bjóst við og að tíminn væri nægur til að komast að bestri mögulegri niðurstöðu. Nú væru örlög Brexit alfarið í höndum Breta. Þá biðlaði hann til breska þingsins að „sóa ekki tímanum“Ávarpar neðri deild þingsins í dag May segir í yfirlýsingu sinni, eftir að framlenging fram til 31. október var ljós, að hún vilji ganga úr Evrópusambandinu með samningi eins fljótt og auðið er. Hún harmi það að hafa ekki enn tekist að sannfæra breska þingið um að samþykkja þá samninga sem heimila Bretlandi útgöngu á farsælan hátt. May kom sér ítrekað hjá því að svara spurningum um framtíð hennar sem forsætisráðherra, í ljós þess að hún hafði lýst því yfir að hún myndi ekki samþykkja lengri framlengingu en til 30. júní. Hún hamraði þó á því að Bretar gætu enn gengið úr sambandinu fyrir 22. maí og komist hjá því að taka þátt í kosningum til Evrópuþings. May ávarpar neðri deild breska þingsins síðar í dag.
Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Brexit frestað til 31. október Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, hafði farið fram á frest til 30. júní en leiðtogar ESB ræddu málið langt fram á kvöld. 10. apríl 2019 23:38 Neyðarfundur í Brussel vegna Brexit Leiðtogar Evrópusambandsríkjanna hittast í dag á neyðarfundi í Brussel ásamt Theresu May forsætisráðherra Breta, til að ræða stöðuna í Brexit. 10. apríl 2019 07:49 Mest lesið Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skotmennirnir feðgar Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Fleiri fréttir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Sjá meira
Brexit frestað til 31. október Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, hafði farið fram á frest til 30. júní en leiðtogar ESB ræddu málið langt fram á kvöld. 10. apríl 2019 23:38
Neyðarfundur í Brussel vegna Brexit Leiðtogar Evrópusambandsríkjanna hittast í dag á neyðarfundi í Brussel ásamt Theresu May forsætisráðherra Breta, til að ræða stöðuna í Brexit. 10. apríl 2019 07:49