Fyrrverandi hermaður handtekinn grunaður um skipulagningu hryðjuverka Sylvía Hall skrifar 29. apríl 2019 21:47 Frá blaðamannafundi vegna málsins. Vísir/Getty Mark Steven Domingo, 26 ára gamall fyrrverandi hermaður Bandaríkjahers, hefur verið handtekinn grunaður um að hafa ætlað að fremja fjöldamorð í Kaliforníu. BBC greinir frá. Domingo var handtekinn á föstudag þegar hann tók á móti sendingu sem hann taldi innihalda sprengju. Var sendingin afhent af leynilögreglumönnum sem handtóku hann á staðnum. Í gögnum málsins kemur fram að Domingo hafði ætlað sér að búa til „gereyðingarvopn“ og nota það á samkomu hvítra þjóðernissinna í Long Beach. Hann hafði íhugað marga staði og voru gyðingar upprunalega skotmarkið sem hann hafði í huga. Domingo hafði tjáð sig um slíkar árásir á spjallborðum á Internetinu og einnig í samtölum við lögreglumann bandarísku alríkislögreglunnar sem þóttist vera skoðanabróðir hans í samtölum á spjallþráðum. Sagðist hann vilja „ná fram hefndum“ vegna hryðjuverkaárásarinnar í Christchurch í mars á þessu ári og vegna annarra árása á múslima. Sjá einnig: Hatur á netinu undanfari versta fjöldamorðs í sögu Nýja-SjálandsÞá er hann sagður hafa litið til skotárásarinnar í Las Vegas árið 2017 þar sem 58 létu lífið og notað hana sem fyrirmynd að áætlun sinni og sagði meðal annars í skrifum sínum á spjallþráðum að „Bandaríkin þyrftu annan Vegas atburð“. Bandaríkin Tengdar fréttir Segir of snemmt að álykta um tengsl Christchurch og Sri Lanka Utanríkisráðherra Nýja Sjálands segir að hann þurfi að sjá sönnunargögn áður en hægt sé að fullyrða um hvort að hryðjuverkaárásirnar á Sri Lanka á páskadag hafi veri svar við hryðjuverkaárásunum í Christchurch á Nýja Sjálandi í mars. 23. apríl 2019 18:30 Segir árásina hefnd vegna árásarinnar í Christchurch Aðstoðarvarnarmálaráðherra Srí Lanka segir að hryðjuverkaárásin hafi verið hefndaraðgerð vegna hryðjuverkaárásarinnar á moskurnar í Christchurch í síðasta mánuði. 23. apríl 2019 10:01 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Flugferðum aflýst Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Fleiri fréttir Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Sjá meira
Mark Steven Domingo, 26 ára gamall fyrrverandi hermaður Bandaríkjahers, hefur verið handtekinn grunaður um að hafa ætlað að fremja fjöldamorð í Kaliforníu. BBC greinir frá. Domingo var handtekinn á föstudag þegar hann tók á móti sendingu sem hann taldi innihalda sprengju. Var sendingin afhent af leynilögreglumönnum sem handtóku hann á staðnum. Í gögnum málsins kemur fram að Domingo hafði ætlað sér að búa til „gereyðingarvopn“ og nota það á samkomu hvítra þjóðernissinna í Long Beach. Hann hafði íhugað marga staði og voru gyðingar upprunalega skotmarkið sem hann hafði í huga. Domingo hafði tjáð sig um slíkar árásir á spjallborðum á Internetinu og einnig í samtölum við lögreglumann bandarísku alríkislögreglunnar sem þóttist vera skoðanabróðir hans í samtölum á spjallþráðum. Sagðist hann vilja „ná fram hefndum“ vegna hryðjuverkaárásarinnar í Christchurch í mars á þessu ári og vegna annarra árása á múslima. Sjá einnig: Hatur á netinu undanfari versta fjöldamorðs í sögu Nýja-SjálandsÞá er hann sagður hafa litið til skotárásarinnar í Las Vegas árið 2017 þar sem 58 létu lífið og notað hana sem fyrirmynd að áætlun sinni og sagði meðal annars í skrifum sínum á spjallþráðum að „Bandaríkin þyrftu annan Vegas atburð“.
Bandaríkin Tengdar fréttir Segir of snemmt að álykta um tengsl Christchurch og Sri Lanka Utanríkisráðherra Nýja Sjálands segir að hann þurfi að sjá sönnunargögn áður en hægt sé að fullyrða um hvort að hryðjuverkaárásirnar á Sri Lanka á páskadag hafi veri svar við hryðjuverkaárásunum í Christchurch á Nýja Sjálandi í mars. 23. apríl 2019 18:30 Segir árásina hefnd vegna árásarinnar í Christchurch Aðstoðarvarnarmálaráðherra Srí Lanka segir að hryðjuverkaárásin hafi verið hefndaraðgerð vegna hryðjuverkaárásarinnar á moskurnar í Christchurch í síðasta mánuði. 23. apríl 2019 10:01 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Flugferðum aflýst Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Fleiri fréttir Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Sjá meira
Segir of snemmt að álykta um tengsl Christchurch og Sri Lanka Utanríkisráðherra Nýja Sjálands segir að hann þurfi að sjá sönnunargögn áður en hægt sé að fullyrða um hvort að hryðjuverkaárásirnar á Sri Lanka á páskadag hafi veri svar við hryðjuverkaárásunum í Christchurch á Nýja Sjálandi í mars. 23. apríl 2019 18:30
Segir árásina hefnd vegna árásarinnar í Christchurch Aðstoðarvarnarmálaráðherra Srí Lanka segir að hryðjuverkaárásin hafi verið hefndaraðgerð vegna hryðjuverkaárásarinnar á moskurnar í Christchurch í síðasta mánuði. 23. apríl 2019 10:01