Lík fannst í ferðatösku á botni stöðuvatns Andri Eysteinsson skrifar 28. apríl 2019 17:47 Leitað að líkum kvenna í manngerðu stöðuvatni í Kýpur. EPA/ Katia Christodoulou Kýpverska lögreglan fann í dag tvær ferðatöskur í Kokkinolimni-vatni eftir að fjöldamorðinginn Nicos Metaxas hafði greint lögreglu frá því að hann hafi komið fórnarlömbum sínum fyrir í ferðatöskum og varpað þeim ofan í vatnið. AP greinir frá.Önnur ferðataskan hefur verið færð upp á yfirborðið og hún opnuð. Illa farnar líkamsleifar auk steypuklumps blasti við lögreglumönnum þegar taskan hafði verið opnuð. Unnið er að því að koma hinni töskunni upp á yfirborð. Hinn 35 ára gamli Metaxas, sem er fyrrum hermaður, viðurkenndi við yfirheyrslur að hafa varpað þremur líkum ofan í vatnið, fórnarlömbin eru talin vera kona sem hvarf í desember 2017 auk rúmenskra mæðgna sem hurfu í september 2016.Málið hefur vakið óhug í Kýpur frá því að lík hinnar 38 ára gömlu Mary Tiburcio fannst í yfirgefnum námugöngum í nágrenni Kokkineolimni-vatns 14. Apríl síðastliðinn. Rannsókn leiddi lögreglu fljótlega til Metaxas en hann hafði átt í samskiptum við Tiburcio á stefnumótasíðu áður en að þau hófu samband. Sambandið varði, að sögn meðleigjanda Tiburcio í sex mánuði, áður en að Tiburcio hvarf ásamt sex ára gamallar dóttur hennar. Við yfirheyrslur yfir Metaxas viðurkenndi hermaðurinn að hafa myrt fimm konur og tvær stúlkur í heildina og losað sig við lík þeirra. Lík þriggja kvenna höfðu fundist áður en að leit hófst í stöðuvatninu. Konurnar eru allar af erlendum uppruna og komu til Kýpur til þess að vinna. Kýpverska lögreglan hefur verið harðlega gagnrýnd eftir að málið kom upp, almenningur hefur sakað lögreglu um að hafa ekki gert nóg við rannsóknir á mannshvörfunum þegar þau komu upp. Nú hefur verið sett af stað rannsókn á vinnubrögðum lögreglu. Kýpur Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira
Kýpverska lögreglan fann í dag tvær ferðatöskur í Kokkinolimni-vatni eftir að fjöldamorðinginn Nicos Metaxas hafði greint lögreglu frá því að hann hafi komið fórnarlömbum sínum fyrir í ferðatöskum og varpað þeim ofan í vatnið. AP greinir frá.Önnur ferðataskan hefur verið færð upp á yfirborðið og hún opnuð. Illa farnar líkamsleifar auk steypuklumps blasti við lögreglumönnum þegar taskan hafði verið opnuð. Unnið er að því að koma hinni töskunni upp á yfirborð. Hinn 35 ára gamli Metaxas, sem er fyrrum hermaður, viðurkenndi við yfirheyrslur að hafa varpað þremur líkum ofan í vatnið, fórnarlömbin eru talin vera kona sem hvarf í desember 2017 auk rúmenskra mæðgna sem hurfu í september 2016.Málið hefur vakið óhug í Kýpur frá því að lík hinnar 38 ára gömlu Mary Tiburcio fannst í yfirgefnum námugöngum í nágrenni Kokkineolimni-vatns 14. Apríl síðastliðinn. Rannsókn leiddi lögreglu fljótlega til Metaxas en hann hafði átt í samskiptum við Tiburcio á stefnumótasíðu áður en að þau hófu samband. Sambandið varði, að sögn meðleigjanda Tiburcio í sex mánuði, áður en að Tiburcio hvarf ásamt sex ára gamallar dóttur hennar. Við yfirheyrslur yfir Metaxas viðurkenndi hermaðurinn að hafa myrt fimm konur og tvær stúlkur í heildina og losað sig við lík þeirra. Lík þriggja kvenna höfðu fundist áður en að leit hófst í stöðuvatninu. Konurnar eru allar af erlendum uppruna og komu til Kýpur til þess að vinna. Kýpverska lögreglan hefur verið harðlega gagnrýnd eftir að málið kom upp, almenningur hefur sakað lögreglu um að hafa ekki gert nóg við rannsóknir á mannshvörfunum þegar þau komu upp. Nú hefur verið sett af stað rannsókn á vinnubrögðum lögreglu.
Kýpur Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira