Stefán: Kæmi mér ekki á óvart að Valsmenn væru byrjaðir að panta hljómsveit Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. apríl 2019 19:45 Stefán hefur bæði gert Fram og Val að Íslandsmeisturum. vísir/eyþór „Ég er ósáttur að hafa ekki klárað þetta í venjulegum leiktíma. Við vorum í góðri stöðu,“ sagði Stefán Arnarson, þjálfari Fram, eftir tap Íslandsmeistaranna fyrir Val í dag, 26-29. Valskonur eru nú 2-0 yfir í einvígi liðanna og með sigri á sunnudaginn verða þær Íslandsmeistarar. Sandra Erlingsdóttir jafnaði fyrir Val úr vítakasti þegar venjulegur leiktími var runninn út. Stefán var ekki sáttur með þann dóm og ræddi lengi við dómarana eftir leik. „Það er alltaf eitt og annað sem maður er ekki sáttur við en heilt yfir dæmdu þeir þetta vel,“ sagði Stefán. Fram var í vænlegri stöðu undir lokin, tveimur mörkum yfir, en kastaði sigrinum frá sér. „Við áttum tvær slakar sóknir og þær refsuðu með mörkum úr seinni bylgju. Við skiluðum okkur illa til baka og ég er ósáttur með það. Við áttum að klára þetta,“ sagði Stefán. Valur var alltaf skrefinu á undan í framlengingunni sem liðið vann, 7-4. „Oft er það þannig að liðið sem skorar fyrst vinnur. Þær skoruðu ódýr mörk og þá datt stemmningin niður,“ sagði Stefán. Fram þarf að vinna á Hlíðarenda á sunnudaginn, annars verður Valur Íslandsmeistari. Stefán gat ekki stillt sig um að skjóta á Valsmenn. „Við förum á Hlíðarenda til að vinna en það kæmi mér ekki á óvart að Valsmenn væru byrjaðir að panta hljómsveit fyrir sunnudaginn,“ sagði þjálfarinn að lokum. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 26-29 | Valskonur með pálmann í höndunum Valur er kominn í 2-0 í einvíginu gegn Fram um Íslandsmeistaratitil kvenna í handbolta eftir þriggja marka sigur, 26-29, eftir framlengingu í öðrum leik liðanna í dag. 25. apríl 2019 18:45 Díana Dögg: Þær vita aldrei hvenær við ætlum að keyra og hvenær ekki Eyjakonan örvhenta í liði Vals var að vonum ánægð eftir sigurinn á Fram í Safamýrinni í dag. 25. apríl 2019 19:10 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum Sjá meira
„Ég er ósáttur að hafa ekki klárað þetta í venjulegum leiktíma. Við vorum í góðri stöðu,“ sagði Stefán Arnarson, þjálfari Fram, eftir tap Íslandsmeistaranna fyrir Val í dag, 26-29. Valskonur eru nú 2-0 yfir í einvígi liðanna og með sigri á sunnudaginn verða þær Íslandsmeistarar. Sandra Erlingsdóttir jafnaði fyrir Val úr vítakasti þegar venjulegur leiktími var runninn út. Stefán var ekki sáttur með þann dóm og ræddi lengi við dómarana eftir leik. „Það er alltaf eitt og annað sem maður er ekki sáttur við en heilt yfir dæmdu þeir þetta vel,“ sagði Stefán. Fram var í vænlegri stöðu undir lokin, tveimur mörkum yfir, en kastaði sigrinum frá sér. „Við áttum tvær slakar sóknir og þær refsuðu með mörkum úr seinni bylgju. Við skiluðum okkur illa til baka og ég er ósáttur með það. Við áttum að klára þetta,“ sagði Stefán. Valur var alltaf skrefinu á undan í framlengingunni sem liðið vann, 7-4. „Oft er það þannig að liðið sem skorar fyrst vinnur. Þær skoruðu ódýr mörk og þá datt stemmningin niður,“ sagði Stefán. Fram þarf að vinna á Hlíðarenda á sunnudaginn, annars verður Valur Íslandsmeistari. Stefán gat ekki stillt sig um að skjóta á Valsmenn. „Við förum á Hlíðarenda til að vinna en það kæmi mér ekki á óvart að Valsmenn væru byrjaðir að panta hljómsveit fyrir sunnudaginn,“ sagði þjálfarinn að lokum.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 26-29 | Valskonur með pálmann í höndunum Valur er kominn í 2-0 í einvíginu gegn Fram um Íslandsmeistaratitil kvenna í handbolta eftir þriggja marka sigur, 26-29, eftir framlengingu í öðrum leik liðanna í dag. 25. apríl 2019 18:45 Díana Dögg: Þær vita aldrei hvenær við ætlum að keyra og hvenær ekki Eyjakonan örvhenta í liði Vals var að vonum ánægð eftir sigurinn á Fram í Safamýrinni í dag. 25. apríl 2019 19:10 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 26-29 | Valskonur með pálmann í höndunum Valur er kominn í 2-0 í einvíginu gegn Fram um Íslandsmeistaratitil kvenna í handbolta eftir þriggja marka sigur, 26-29, eftir framlengingu í öðrum leik liðanna í dag. 25. apríl 2019 18:45
Díana Dögg: Þær vita aldrei hvenær við ætlum að keyra og hvenær ekki Eyjakonan örvhenta í liði Vals var að vonum ánægð eftir sigurinn á Fram í Safamýrinni í dag. 25. apríl 2019 19:10