Díana Dögg: Þær vita aldrei hvenær við ætlum að keyra og hvenær ekki Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. apríl 2019 19:10 Díana Dögg lék vel á báðum endum vallarins í dag. vísir/eyþór Díana Dögg Magnúsdóttir skoraði sex mörk þegar Valur bar sigurorð af Fram, 26-29, í öðrum leik liðanna í úrslitaeinvígi Olís-deildar kvenna í dag. „Liðsheildin skóp þennan sigur. Við lentum undir í seinni hálfleik en jöfnuðum á síðustu stundu. Við gefumst aldrei upp og það er ástæðan fyrir því að við erum komnar svona langt,“ sagði Díana við Vísi eftir leik. Valskonur keyrðu grimmt í leiknum í dag, sérstaklega í fyrri hálfleik, og freistuðu sér að koma sér í færi áður en Framarar náðu að stilla vörninni upp. „Þær keyra eins og brjálæðingar á okkur. Við viljum keyra á þær en á milli viljum við slaka á. Þær vita aldrei hvort við ætlum að keyra eða drepa tempóið. Það er frábært þegar andstæðingurinn er óviss,“ sagði Díana. Í framlengingunni var aldrei spurning hvorum meginn sigurinn myndi enda. „Við erum með svo góða liðsheild. Ef ein finnur sig ekki kemur önnur og stígur upp. Við gerum þetta saman,“ sagði Díana. Með sigri í þriðja leiknum á sunnudaginn verða Valskonur Íslandsmeistarar. „Þær koma örugglega dýrvitlausar til leiks. Þær eru búnar að tapa tveimur leikjum í röð og eru ekki vanar því. Þetta hafa verið skemmtilegir leikir en ég get ekkert sagt til um hvað gerist í næsta leik,“ sagði Díana að lokum. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 26-29 | Valskonur með pálmann í höndunum Valur er kominn í 2-0 í einvíginu gegn Fram um Íslandsmeistaratitil kvenna í handbolta eftir þriggja marka sigur, 26-29, eftir framlengingu í öðrum leik liðanna í dag. 25. apríl 2019 18:45 Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Fleiri fréttir Haukur tæpur fyrir leik dagsins Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjá meira
Díana Dögg Magnúsdóttir skoraði sex mörk þegar Valur bar sigurorð af Fram, 26-29, í öðrum leik liðanna í úrslitaeinvígi Olís-deildar kvenna í dag. „Liðsheildin skóp þennan sigur. Við lentum undir í seinni hálfleik en jöfnuðum á síðustu stundu. Við gefumst aldrei upp og það er ástæðan fyrir því að við erum komnar svona langt,“ sagði Díana við Vísi eftir leik. Valskonur keyrðu grimmt í leiknum í dag, sérstaklega í fyrri hálfleik, og freistuðu sér að koma sér í færi áður en Framarar náðu að stilla vörninni upp. „Þær keyra eins og brjálæðingar á okkur. Við viljum keyra á þær en á milli viljum við slaka á. Þær vita aldrei hvort við ætlum að keyra eða drepa tempóið. Það er frábært þegar andstæðingurinn er óviss,“ sagði Díana. Í framlengingunni var aldrei spurning hvorum meginn sigurinn myndi enda. „Við erum með svo góða liðsheild. Ef ein finnur sig ekki kemur önnur og stígur upp. Við gerum þetta saman,“ sagði Díana. Með sigri í þriðja leiknum á sunnudaginn verða Valskonur Íslandsmeistarar. „Þær koma örugglega dýrvitlausar til leiks. Þær eru búnar að tapa tveimur leikjum í röð og eru ekki vanar því. Þetta hafa verið skemmtilegir leikir en ég get ekkert sagt til um hvað gerist í næsta leik,“ sagði Díana að lokum.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 26-29 | Valskonur með pálmann í höndunum Valur er kominn í 2-0 í einvíginu gegn Fram um Íslandsmeistaratitil kvenna í handbolta eftir þriggja marka sigur, 26-29, eftir framlengingu í öðrum leik liðanna í dag. 25. apríl 2019 18:45 Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Fleiri fréttir Haukur tæpur fyrir leik dagsins Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 26-29 | Valskonur með pálmann í höndunum Valur er kominn í 2-0 í einvíginu gegn Fram um Íslandsmeistaratitil kvenna í handbolta eftir þriggja marka sigur, 26-29, eftir framlengingu í öðrum leik liðanna í dag. 25. apríl 2019 18:45