Svana nýr formaður Verkfræðingafélagsins Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. apríl 2019 15:08 Auk þess að sinna verkfræðinni á Svana sæti á kirkjuþingi og í kirkjuráði íslensku þjóðkirkjunnar. VFÍ Svana Helen Björnsdóttir, rafmagnsverkfræðingur og framkvæmdastjóri Stika, er nýr formaður Verkfræðingafélags Íslands. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu en niðurstöður kosninga til stjórnar voru kynntar á aðalfundi félagsins þann 11. apríl. Svana Helen tekur við formannsembættinu af Páli Gíslasyni sem gaf ekki kost á sér til áframhaldandi formennsku. Svana hefur gegnt ýmsum trúnaðarstörfum fyrir félagið í gegnum tíðina. Hún lauk Dipl.-Ing./M.Sc. prófi í raforkuverkfræði og er doktorsnemi í kerfisverkfræði við Háskólann í Reykjavík. Þá hefur Svana setið í stjórnum fjölmargra fyrirtækja, samtaka og stofnana og hefur víðtæka reynslu af rekstri fyrirtækja. Hún hefur meðal annars verið formaður Samtaka iðnaðarins, formaður Samtaka sprotafyrirtækja, átt sæti í háskólaráði Háskólans í Reykjavík og situr í Vísinda- og tækniráði. Svana á ennfremur sæti á kirkjuþingi og í kirkjuráði íslensku þjóðkirkjunnar. Félagsmenn í Verkfræðingafélagi Íslands eru 4300. Í því eru verkfræðingar og tæknifræðingar auk þess sem skrifstofa félagsins veitir Stéttarfélagi byggingarfræðinga og Stéttarfélagi tölvunarfræðinga þjónustu. Auk formanns eru í stjórn Birkir Hrafn Jóakimsson, Hlín Benediktsdóttir, Jóhannes Benediktsson, Páll Á. Jónsson og varameðstjórnendurnir Guðrún A. Sævarsdóttir og Anna Beta Gísladóttir. Vistaskipti Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Sjá meira
Svana Helen Björnsdóttir, rafmagnsverkfræðingur og framkvæmdastjóri Stika, er nýr formaður Verkfræðingafélags Íslands. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu en niðurstöður kosninga til stjórnar voru kynntar á aðalfundi félagsins þann 11. apríl. Svana Helen tekur við formannsembættinu af Páli Gíslasyni sem gaf ekki kost á sér til áframhaldandi formennsku. Svana hefur gegnt ýmsum trúnaðarstörfum fyrir félagið í gegnum tíðina. Hún lauk Dipl.-Ing./M.Sc. prófi í raforkuverkfræði og er doktorsnemi í kerfisverkfræði við Háskólann í Reykjavík. Þá hefur Svana setið í stjórnum fjölmargra fyrirtækja, samtaka og stofnana og hefur víðtæka reynslu af rekstri fyrirtækja. Hún hefur meðal annars verið formaður Samtaka iðnaðarins, formaður Samtaka sprotafyrirtækja, átt sæti í háskólaráði Háskólans í Reykjavík og situr í Vísinda- og tækniráði. Svana á ennfremur sæti á kirkjuþingi og í kirkjuráði íslensku þjóðkirkjunnar. Félagsmenn í Verkfræðingafélagi Íslands eru 4300. Í því eru verkfræðingar og tæknifræðingar auk þess sem skrifstofa félagsins veitir Stéttarfélagi byggingarfræðinga og Stéttarfélagi tölvunarfræðinga þjónustu. Auk formanns eru í stjórn Birkir Hrafn Jóakimsson, Hlín Benediktsdóttir, Jóhannes Benediktsson, Páll Á. Jónsson og varameðstjórnendurnir Guðrún A. Sævarsdóttir og Anna Beta Gísladóttir.
Vistaskipti Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Sjá meira