Boðar breytingar á liðinu fyrir grannaslaginn: „Heimurinn er að horfa“ Anton Ingi Leifsson skrifar 24. apríl 2019 06:00 Solskjær í stuði á blaðamannafundi gærdagsins. vísir/getty Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að það muni verða breytingar á byrjunarliði United fyrir grannaslaginn gegn City í kvöld. United og City mætast á Old Trafford í kvöld en Everton skellti United um helgina, 4-0. Mikið hefur verið rætt og ritað um frammistöðu United um helgina og margir gagnrýnt liðið harkalega. „Auðvitað munu verða afleiðingar. Við munum ekki sjá nákvæmlega sama lið gegn Manchester City. Þetta snýst um viðbrögð leikmannana. Við getum ekki unnið í líkamlega partinum heldur er þetta í höfðinu,“ sagði Solskjær. „Ég þekki leikmennina og þeir eru góðir og með mikla hæfileika. Everton hljóp yfir okkur og lagði meira á sig. Við verðum að koma með annað hugarfar gegn City.“ Norðmaðurinn segist vita vel hversu gott lið City er með en dýrið er sært og United þurfi að bregðast við eftir afhroð helgarinnar. „Við vitum hversu hæfuleikaríkt lið þeir eru með en okkar stuðningsmenn verða að vita að við munum gefa algjörlega allt; taktísklega, hugarfarslega, líkamlega og einnig fara vel með boltann.“ „Fyrir mig er þetta besti leikurinn sem við gátum fengið. Það er enginn staður til þess að fela sig. Heimurinn er að horfa. Öll Manchester er að horfa. Öll Liverpool er að horfa!“ „Stolt leikmanna, stolt mitt og stolt félagsins hefur verið sært illa. Þessi leikur er frábær til þess að snúa við hlutunum,“ sagði Solskjær. Fótbolti Mest lesið Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að það muni verða breytingar á byrjunarliði United fyrir grannaslaginn gegn City í kvöld. United og City mætast á Old Trafford í kvöld en Everton skellti United um helgina, 4-0. Mikið hefur verið rætt og ritað um frammistöðu United um helgina og margir gagnrýnt liðið harkalega. „Auðvitað munu verða afleiðingar. Við munum ekki sjá nákvæmlega sama lið gegn Manchester City. Þetta snýst um viðbrögð leikmannana. Við getum ekki unnið í líkamlega partinum heldur er þetta í höfðinu,“ sagði Solskjær. „Ég þekki leikmennina og þeir eru góðir og með mikla hæfileika. Everton hljóp yfir okkur og lagði meira á sig. Við verðum að koma með annað hugarfar gegn City.“ Norðmaðurinn segist vita vel hversu gott lið City er með en dýrið er sært og United þurfi að bregðast við eftir afhroð helgarinnar. „Við vitum hversu hæfuleikaríkt lið þeir eru með en okkar stuðningsmenn verða að vita að við munum gefa algjörlega allt; taktísklega, hugarfarslega, líkamlega og einnig fara vel með boltann.“ „Fyrir mig er þetta besti leikurinn sem við gátum fengið. Það er enginn staður til þess að fela sig. Heimurinn er að horfa. Öll Manchester er að horfa. Öll Liverpool er að horfa!“ „Stolt leikmanna, stolt mitt og stolt félagsins hefur verið sært illa. Þessi leikur er frábær til þess að snúa við hlutunum,“ sagði Solskjær.
Fótbolti Mest lesið Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Sjá meira