Bjarni: Gat ekki verið sárara og tæpara Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 22. apríl 2019 21:59 Bjarni er þjálfari ÍR. vísir/bára „Þetta er hrikalegt,“ voru fyrstu orð Bjarna Fritzsonar, þjálfara ÍR, eftir að ÍR datt úr leik í átta liða úrslitum Olís-deildar karla. „Þetta er svo hrikalega sárt. Ég var með leikhlésspjaldið tilbúið, en við vorum að keyra á þetta og vorum að ná að jafna svo ég beið með það.“ „Svo fengum við þetta skot yfir allan völlinn í stöngina, þetta gat ekki verið sárara og tæpara,“ sagði Bjarni um loka mínútuna og bætir því við að þetta sé enn meira svekkjandi í ljósi þess að hafa klúðrað loka skotinu í fyrri leiknum líka. ÍR hafði tökin á leiknum lengst af og voru Selfyssingum mjög erfiðir. Bjarni segir að þeir geti sjálfum sér um kennt og köstuðu þeir þessum leik frá sér á grátlegan hátt. „Við vorum á kafla í leiknum óskynsamir og gerðum okkur seka um hrikalega feila. Þeir slóu okkur aðeins út af laginu þegar þeir mættu okkur framarlega í fyrri hálfleik. En svo í seinni hálfleik vorum við með þetta en köstuðum þessu frá okkur.“ „Við vorum að spila á móti frábæru liði, mér fannst við alls ekki lakari í þessu einvígi og ég er djöfulli svekktur að þetta hafi farið 2-0 og að við höfum ekki fengið þennan úrslitaleik á miðvikudaginn.“ ÍR er komið í sumarfrí og nýverið skrifaði Bjarni undir nýjan samning og er það staðfest að hann verði áfram með liðið á næsta tímabili. Hann segir það ekki beint vonbrigði hvernig tímabilið spilaðist hjá þeim en að það sé vissulega vonbrigði hvernig þeir detta út í dag. „Alls ekki vonbrigði, ég er sár núna og það eru auðvitað vonbrigði að detta út 2-0 í einvígi þar sem við gátum farið í úrslitaleik og jafnvel klárað. Enn deildin í heild sinni spilaðist bara á pari hjá okkur.“ „Þetta er bara ógeðslega svekkjandi“ sagði Bjarni að lokum, skiljanlega mjög svekktur eftir leik Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: ÍR - Selfoss 28-29 │ Lygilegar lokasekúndur í Breiðholtinu Selfoss er komið í undanúrslitin. 22. apríl 2019 22:00 Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Í beinni: Fram - Vestri | Heldur sigurganga Ísfirðinga áfram? Íslenski boltinn Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Fleiri fréttir Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Sjá meira
„Þetta er hrikalegt,“ voru fyrstu orð Bjarna Fritzsonar, þjálfara ÍR, eftir að ÍR datt úr leik í átta liða úrslitum Olís-deildar karla. „Þetta er svo hrikalega sárt. Ég var með leikhlésspjaldið tilbúið, en við vorum að keyra á þetta og vorum að ná að jafna svo ég beið með það.“ „Svo fengum við þetta skot yfir allan völlinn í stöngina, þetta gat ekki verið sárara og tæpara,“ sagði Bjarni um loka mínútuna og bætir því við að þetta sé enn meira svekkjandi í ljósi þess að hafa klúðrað loka skotinu í fyrri leiknum líka. ÍR hafði tökin á leiknum lengst af og voru Selfyssingum mjög erfiðir. Bjarni segir að þeir geti sjálfum sér um kennt og köstuðu þeir þessum leik frá sér á grátlegan hátt. „Við vorum á kafla í leiknum óskynsamir og gerðum okkur seka um hrikalega feila. Þeir slóu okkur aðeins út af laginu þegar þeir mættu okkur framarlega í fyrri hálfleik. En svo í seinni hálfleik vorum við með þetta en köstuðum þessu frá okkur.“ „Við vorum að spila á móti frábæru liði, mér fannst við alls ekki lakari í þessu einvígi og ég er djöfulli svekktur að þetta hafi farið 2-0 og að við höfum ekki fengið þennan úrslitaleik á miðvikudaginn.“ ÍR er komið í sumarfrí og nýverið skrifaði Bjarni undir nýjan samning og er það staðfest að hann verði áfram með liðið á næsta tímabili. Hann segir það ekki beint vonbrigði hvernig tímabilið spilaðist hjá þeim en að það sé vissulega vonbrigði hvernig þeir detta út í dag. „Alls ekki vonbrigði, ég er sár núna og það eru auðvitað vonbrigði að detta út 2-0 í einvígi þar sem við gátum farið í úrslitaleik og jafnvel klárað. Enn deildin í heild sinni spilaðist bara á pari hjá okkur.“ „Þetta er bara ógeðslega svekkjandi“ sagði Bjarni að lokum, skiljanlega mjög svekktur eftir leik
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: ÍR - Selfoss 28-29 │ Lygilegar lokasekúndur í Breiðholtinu Selfoss er komið í undanúrslitin. 22. apríl 2019 22:00 Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Í beinni: Fram - Vestri | Heldur sigurganga Ísfirðinga áfram? Íslenski boltinn Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Fleiri fréttir Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Sjá meira
Umfjöllun: ÍR - Selfoss 28-29 │ Lygilegar lokasekúndur í Breiðholtinu Selfoss er komið í undanúrslitin. 22. apríl 2019 22:00