„Ef Gylfi er að leita að verðlaununum þá stal ég þeim“ Anton Ingi Leifsson skrifar 22. apríl 2019 11:30 Gylfi fagnar marki með Richarlison í gær. vísir/getty Gylfi Þór Sigurðsson átti frábæran leik er Everton rúllaði yfir Manchester United, 4-0, á heimavelli í ensku úvalsdeildinni í gær. Gylfi skoraði eitt mark og lagði upp annað er Everton rúllaði yfir lærisveina Ole Gunnar Solskjær og var hann kosinn maður leiksins af ensku úrvalsdeildinni í leikslok. Samherji Gylfa, Idrissa Gana Guaye, brá á leik eftir leikinn en hann stal verðlaunum sem Gylfi fékk og tók þau með sér heim. „Ef Gylfi er að leita af verðlaununum þá má einhver segja honum að ég stal þeim. Góð frammistaða hjá liðinu í dag,“ skrifaði Gana á Instagram-síðu sína undir myndbandi af honum með viðurkenninguna. View this post on InstagramIf @gylfisig23 is looking for his MOTM Award someone tell him I stole it . Good performance from the team today! #COYB A post shared by Idrissa Gana Gueye (@iganagueye) on Apr 21, 2019 at 9:51am PDT Létt yfir mannskapnum hjá Everton en liðið er í sjöunda sæti deildarinnar eftir sigra gegn Arsenal, Chelsea og Manchester United á undanförnum vikum. Fótbolti Tengdar fréttir Gylfi ekki skorað meira gegn neinu liði en Man. Utd. Hafnfirðingurinn hefur skorað fimm mörk gegn Manchester United á ferlinum. 21. apríl 2019 13:08 Gylfi: Ég smellhitti boltann Gylfi Þór Sigurðsson kom mikið við sögu í stórsigri Everton á Manchester United, 4-0. 21. apríl 2019 14:52 Gylfi fyrstur Íslendinga til að koma að 100 mörkum í ensku úrvalsdeildinni Gylfi Þór Sigurðsson náði merkilegum áfanga í dag. 21. apríl 2019 15:02 Sjáðu markið og stoðsendinguna hjá Gylfa gegn United Gylfi Þór Sigurðsson skoraði þrettánda úrvalsdeildarmark sitt á tímabilinu í stórsigri Everton á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær. 22. apríl 2019 08:00 Gylfi með mark og stoðsendingu í stórsigri Everton á United Everton fór illa með Manchester United á Goodison Park í dag. 21. apríl 2019 14:15 Mest lesið Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson átti frábæran leik er Everton rúllaði yfir Manchester United, 4-0, á heimavelli í ensku úvalsdeildinni í gær. Gylfi skoraði eitt mark og lagði upp annað er Everton rúllaði yfir lærisveina Ole Gunnar Solskjær og var hann kosinn maður leiksins af ensku úrvalsdeildinni í leikslok. Samherji Gylfa, Idrissa Gana Guaye, brá á leik eftir leikinn en hann stal verðlaunum sem Gylfi fékk og tók þau með sér heim. „Ef Gylfi er að leita af verðlaununum þá má einhver segja honum að ég stal þeim. Góð frammistaða hjá liðinu í dag,“ skrifaði Gana á Instagram-síðu sína undir myndbandi af honum með viðurkenninguna. View this post on InstagramIf @gylfisig23 is looking for his MOTM Award someone tell him I stole it . Good performance from the team today! #COYB A post shared by Idrissa Gana Gueye (@iganagueye) on Apr 21, 2019 at 9:51am PDT Létt yfir mannskapnum hjá Everton en liðið er í sjöunda sæti deildarinnar eftir sigra gegn Arsenal, Chelsea og Manchester United á undanförnum vikum.
Fótbolti Tengdar fréttir Gylfi ekki skorað meira gegn neinu liði en Man. Utd. Hafnfirðingurinn hefur skorað fimm mörk gegn Manchester United á ferlinum. 21. apríl 2019 13:08 Gylfi: Ég smellhitti boltann Gylfi Þór Sigurðsson kom mikið við sögu í stórsigri Everton á Manchester United, 4-0. 21. apríl 2019 14:52 Gylfi fyrstur Íslendinga til að koma að 100 mörkum í ensku úrvalsdeildinni Gylfi Þór Sigurðsson náði merkilegum áfanga í dag. 21. apríl 2019 15:02 Sjáðu markið og stoðsendinguna hjá Gylfa gegn United Gylfi Þór Sigurðsson skoraði þrettánda úrvalsdeildarmark sitt á tímabilinu í stórsigri Everton á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær. 22. apríl 2019 08:00 Gylfi með mark og stoðsendingu í stórsigri Everton á United Everton fór illa með Manchester United á Goodison Park í dag. 21. apríl 2019 14:15 Mest lesið Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Sjá meira
Gylfi ekki skorað meira gegn neinu liði en Man. Utd. Hafnfirðingurinn hefur skorað fimm mörk gegn Manchester United á ferlinum. 21. apríl 2019 13:08
Gylfi: Ég smellhitti boltann Gylfi Þór Sigurðsson kom mikið við sögu í stórsigri Everton á Manchester United, 4-0. 21. apríl 2019 14:52
Gylfi fyrstur Íslendinga til að koma að 100 mörkum í ensku úrvalsdeildinni Gylfi Þór Sigurðsson náði merkilegum áfanga í dag. 21. apríl 2019 15:02
Sjáðu markið og stoðsendinguna hjá Gylfa gegn United Gylfi Þór Sigurðsson skoraði þrettánda úrvalsdeildarmark sitt á tímabilinu í stórsigri Everton á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær. 22. apríl 2019 08:00
Gylfi með mark og stoðsendingu í stórsigri Everton á United Everton fór illa með Manchester United á Goodison Park í dag. 21. apríl 2019 14:15