Mikið reiðufé fannst á heimili al-Bashir Andri Eysteinsson skrifar 20. apríl 2019 20:41 Omar al-Bashir í Kremlin í Rússlandi síðasta sumar. Getty/Mikhail Svetlov Við húsleit á heimili fyrrverandi forseta Súdan, Omar al-Bashir, sem vikið var úr embætti fyrr í mánuðinum fannst mikið magn reiðufé. BBC greinir frá því að í híbýlum al-Bashir hafi fundist skjalatöskur fullar af reiðufé í nokkrum gjaldmiðlum. Alls fundust um 350 þúsund Bandaríkjadalir, sex milljónir Evra og fimm milljarðar súdanskra punda, heildarupphæðin nemur um 1,5 milljörðum íslenskra króna.Omar al-Bashir, sem nú er talinn sitja í hámarksöryggisfangelsinu Kobar, sat í embætti forseta í 30 ár eða frá 1989. Forsetatíð hans hófst á valdaráni og var hann í embætti á meðan að borgarastyrjaldir hafa geisað í landinu.Al-Bashir varð í mars 2009 fyrsti sitjandi forseti ríkis sem dæmdur hefur verið af stríðsglæpadómstólnum í Haag, al Bashir var dæmdur fyrir aðkomu sína að ofbeldi í Darfur-stríðinu. 2011 sleit suðurhluti landsins sig frá norðurhlutanum og stofnað var nýtt sjálfstætt ríki, Suður-Súdan, þar hefur nú geisað borgarastyrjöld frá árinu 2013. Setu al-Bashir í stóli forseta hefur verið mótmælt í ríkinu frá desember síðastliðnum, 30 ára embættistíð hans lauk 11. apríl síðastliðinn með valdaráni hersins. Hann er nú rannsakaður vegna gruns um peningaþvætti eins og greint var frá fyrr í dag. Súdan Tengdar fréttir Forsprakki valdaránsins í Súdan fer frá Yfirmaður súdanska herráðsins og sá sem fór fyrir því að koma forsetanum Omar al-Bashir frá völdum hefur nú sjálfur ákveðið að fara frá. 13. apríl 2019 10:22 Valdatíð eins alræmdasta þjóðarleiðtoga heims virðist á enda runnin Háværar raddir eru uppi um að Omar al-Bashir hafi sagt af sér embætti sem forseti Súdans eftir þrjá áratugi við á valdastóli. 11. apríl 2019 09:25 Omar al-Bashir komið frá og hann handtekinn Varnarmálaráðherra Súdans segir að forseta landsins, Omar al-Bashir, hafi verið komið frá völdum og hann handtekinn. 11. apríl 2019 13:09 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Sjá meira
Við húsleit á heimili fyrrverandi forseta Súdan, Omar al-Bashir, sem vikið var úr embætti fyrr í mánuðinum fannst mikið magn reiðufé. BBC greinir frá því að í híbýlum al-Bashir hafi fundist skjalatöskur fullar af reiðufé í nokkrum gjaldmiðlum. Alls fundust um 350 þúsund Bandaríkjadalir, sex milljónir Evra og fimm milljarðar súdanskra punda, heildarupphæðin nemur um 1,5 milljörðum íslenskra króna.Omar al-Bashir, sem nú er talinn sitja í hámarksöryggisfangelsinu Kobar, sat í embætti forseta í 30 ár eða frá 1989. Forsetatíð hans hófst á valdaráni og var hann í embætti á meðan að borgarastyrjaldir hafa geisað í landinu.Al-Bashir varð í mars 2009 fyrsti sitjandi forseti ríkis sem dæmdur hefur verið af stríðsglæpadómstólnum í Haag, al Bashir var dæmdur fyrir aðkomu sína að ofbeldi í Darfur-stríðinu. 2011 sleit suðurhluti landsins sig frá norðurhlutanum og stofnað var nýtt sjálfstætt ríki, Suður-Súdan, þar hefur nú geisað borgarastyrjöld frá árinu 2013. Setu al-Bashir í stóli forseta hefur verið mótmælt í ríkinu frá desember síðastliðnum, 30 ára embættistíð hans lauk 11. apríl síðastliðinn með valdaráni hersins. Hann er nú rannsakaður vegna gruns um peningaþvætti eins og greint var frá fyrr í dag.
Súdan Tengdar fréttir Forsprakki valdaránsins í Súdan fer frá Yfirmaður súdanska herráðsins og sá sem fór fyrir því að koma forsetanum Omar al-Bashir frá völdum hefur nú sjálfur ákveðið að fara frá. 13. apríl 2019 10:22 Valdatíð eins alræmdasta þjóðarleiðtoga heims virðist á enda runnin Háværar raddir eru uppi um að Omar al-Bashir hafi sagt af sér embætti sem forseti Súdans eftir þrjá áratugi við á valdastóli. 11. apríl 2019 09:25 Omar al-Bashir komið frá og hann handtekinn Varnarmálaráðherra Súdans segir að forseta landsins, Omar al-Bashir, hafi verið komið frá völdum og hann handtekinn. 11. apríl 2019 13:09 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Sjá meira
Forsprakki valdaránsins í Súdan fer frá Yfirmaður súdanska herráðsins og sá sem fór fyrir því að koma forsetanum Omar al-Bashir frá völdum hefur nú sjálfur ákveðið að fara frá. 13. apríl 2019 10:22
Valdatíð eins alræmdasta þjóðarleiðtoga heims virðist á enda runnin Háværar raddir eru uppi um að Omar al-Bashir hafi sagt af sér embætti sem forseti Súdans eftir þrjá áratugi við á valdastóli. 11. apríl 2019 09:25
Omar al-Bashir komið frá og hann handtekinn Varnarmálaráðherra Súdans segir að forseta landsins, Omar al-Bashir, hafi verið komið frá völdum og hann handtekinn. 11. apríl 2019 13:09