Tekst á við veikindin á eigin forsendum Hallgerður Kolbrún E Jónsdóttir skrifar 20. apríl 2019 14:48 Atli Eðvaldsson fyrrum landsliðsmaður í fótbolta. vísir Fyrir þremur árum síðan greindist Atli Eðvaldsson, fyrrum landsliðsmaður í knattspyrnu, með krabbamein í blöðruhálskirtli. Hann var kominn með meinvörp í bein og sögðu læknar að sjúkdómurinn myndi draga hann til dauða á allra næstu vikum. Atli ákvað að fara óhefðbundna leið þegar kemur að meðferðarúrræðum og hefur notast við náttúrulyf, breytt mataræði o.fl. Þetta sagði hann í samtali við Heimi Karlsson á Bylgjunni á föstudag. Atli ákvað, tveimur árum áður en hann greindist með meinið, að myndi hann einhvern tímann með sjúkdóminn myndi hann ekki fara í lyfjameðferð, eins og mælt er með, en að eigin sögn fékk hann ákveðna dellu fyrir sjúkdóminum og mögulegum meðferðarúrræðum við honum. Hann sagði öll meðferðarúrræði sem eru til staðar í hinum vestrænu læknavísindum skerða lífsgæði of mikið. Lyfin séu algjört eitur og það sem hann vildi gera væri að byggja upp ónæmiskerfið áður en hann færi í baráttuna við sjúkdóminn. Hann sagði það allra versta við sjúkdóminn vera hve fólk yrði hrætt við hann, sérstaklega ættingjar og vinir. Fólk vildi helst stinga hausnum í sandinn og deyja. Sama ætti við um óhefðbundin úrræði, það erfiðasta væri að sannfæra ættingja og vini um að það væri rétta leiðin og hann hafi verið mjög heppinn hvað börnin hans hafi verið opin fyrir því. Ef hann þyrfti að játa sig sigraðan gerði hann það allavega á sínum forsendum. „Maðurinn með ljáinn kemur, þá ætla ég ekki að lúta höfði, ég fer bara beint í andlitið á honum.“ Íslenski boltinn Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Fleiri fréttir „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Sjá meira
Fyrir þremur árum síðan greindist Atli Eðvaldsson, fyrrum landsliðsmaður í knattspyrnu, með krabbamein í blöðruhálskirtli. Hann var kominn með meinvörp í bein og sögðu læknar að sjúkdómurinn myndi draga hann til dauða á allra næstu vikum. Atli ákvað að fara óhefðbundna leið þegar kemur að meðferðarúrræðum og hefur notast við náttúrulyf, breytt mataræði o.fl. Þetta sagði hann í samtali við Heimi Karlsson á Bylgjunni á föstudag. Atli ákvað, tveimur árum áður en hann greindist með meinið, að myndi hann einhvern tímann með sjúkdóminn myndi hann ekki fara í lyfjameðferð, eins og mælt er með, en að eigin sögn fékk hann ákveðna dellu fyrir sjúkdóminum og mögulegum meðferðarúrræðum við honum. Hann sagði öll meðferðarúrræði sem eru til staðar í hinum vestrænu læknavísindum skerða lífsgæði of mikið. Lyfin séu algjört eitur og það sem hann vildi gera væri að byggja upp ónæmiskerfið áður en hann færi í baráttuna við sjúkdóminn. Hann sagði það allra versta við sjúkdóminn vera hve fólk yrði hrætt við hann, sérstaklega ættingjar og vinir. Fólk vildi helst stinga hausnum í sandinn og deyja. Sama ætti við um óhefðbundin úrræði, það erfiðasta væri að sannfæra ættingja og vini um að það væri rétta leiðin og hann hafi verið mjög heppinn hvað börnin hans hafi verið opin fyrir því. Ef hann þyrfti að játa sig sigraðan gerði hann það allavega á sínum forsendum. „Maðurinn með ljáinn kemur, þá ætla ég ekki að lúta höfði, ég fer bara beint í andlitið á honum.“
Íslenski boltinn Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Fleiri fréttir „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Sjá meira