Lögðu hald á stærðarinnar flutningaskip frá Norður-Kóreu Samúel Karl Ólason skrifar 9. maí 2019 20:40 Um er að ræða næst stærsta flutningaskip Norður-Kóreu og mun það hafa verið notað til að flytja kol til sölu. Vísir/AP Yfirvöld Bandaríkjanna lögðu í dag hald á flutningaskipið „Wise Honest“ frá Norður-Kóreu sem þeir segja að hafi verið notað til að brjóta gegn viðskiptaþvingunum og refsiaðgerðum gegn einræðisríkinu. Þetta er í fyrsta sinn sem gripið er til slíkra aðgerða. Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna segir að verið sé að flytja skipið til Samóa. Ríkisstjórn Norður-Kóreu getu mótmælt haldlagningunni fyrir dómi en beri Bandaríkin sigur úr bítum munu þeir geta selt skipið. Krafa Bandaríkjanna byggir á því að greiðslur vegna reksturs skipsins fóru í gegnum bandarískar fjármálastofnanir og í trássi við lög Bandaríkjanna. Um er að ræða næst stærsta flutningaskip Norður-Kóreu og mun það hafa verið notað til að flytja kol til sölu. Samkvæmt AP fréttaveitunni er talið að Norður-Kórea hafi að miklu leyti fjármagna kjarnorkuvopna- og eldflaugaáætlun ríkisins með því að selja kol.Skipið var í raun í eigu hers Norður-Kóreu og var einnig notað til að flytja iðnaðartækni til einræðisríkisins. Tilkynningin um haldlagninguna barst einungis klukkustundum eftir að Norður-Kóreumenn skutu tveimur eldflaugum á loft, í annað sinn á fimm dögum, og þykir það til marks um að viðræður Norður-Kóreu og Bandaríkjanna vegna kjarnorkuvopnaáætlunar einræðisríkisins gangi ekki vel. Þó starfsmenn ráðuneytisins hafi sagt að haldlagningin tengist ekki viðræðunum. Yfirvöld Indónesíu stöðvuðu skipið í apríl í fyrra vegna grunns um að það væri notað til að brjóta gegn refsiaðgerðum Sameinuðu þjóðanna en áhöfn þess var þó leyft að flytja farm þess yfir í annað skip sem var siglt til Malasíu, samkvæmt Washington Post. Bandaríkin Norður-Kórea Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira
Yfirvöld Bandaríkjanna lögðu í dag hald á flutningaskipið „Wise Honest“ frá Norður-Kóreu sem þeir segja að hafi verið notað til að brjóta gegn viðskiptaþvingunum og refsiaðgerðum gegn einræðisríkinu. Þetta er í fyrsta sinn sem gripið er til slíkra aðgerða. Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna segir að verið sé að flytja skipið til Samóa. Ríkisstjórn Norður-Kóreu getu mótmælt haldlagningunni fyrir dómi en beri Bandaríkin sigur úr bítum munu þeir geta selt skipið. Krafa Bandaríkjanna byggir á því að greiðslur vegna reksturs skipsins fóru í gegnum bandarískar fjármálastofnanir og í trássi við lög Bandaríkjanna. Um er að ræða næst stærsta flutningaskip Norður-Kóreu og mun það hafa verið notað til að flytja kol til sölu. Samkvæmt AP fréttaveitunni er talið að Norður-Kórea hafi að miklu leyti fjármagna kjarnorkuvopna- og eldflaugaáætlun ríkisins með því að selja kol.Skipið var í raun í eigu hers Norður-Kóreu og var einnig notað til að flytja iðnaðartækni til einræðisríkisins. Tilkynningin um haldlagninguna barst einungis klukkustundum eftir að Norður-Kóreumenn skutu tveimur eldflaugum á loft, í annað sinn á fimm dögum, og þykir það til marks um að viðræður Norður-Kóreu og Bandaríkjanna vegna kjarnorkuvopnaáætlunar einræðisríkisins gangi ekki vel. Þó starfsmenn ráðuneytisins hafi sagt að haldlagningin tengist ekki viðræðunum. Yfirvöld Indónesíu stöðvuðu skipið í apríl í fyrra vegna grunns um að það væri notað til að brjóta gegn refsiaðgerðum Sameinuðu þjóðanna en áhöfn þess var þó leyft að flytja farm þess yfir í annað skip sem var siglt til Malasíu, samkvæmt Washington Post.
Bandaríkin Norður-Kórea Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira