FÁSES fylgist með æfingu Hatara í beinni útsendingu úr blaðamannahöllinni Stefán Árni Pálsson skrifar 9. maí 2019 12:15 Ísak og Laufey gera upp æfinguna úti í Tel Aviv. Hatari stígur á svið á seinni sviðsæfingu sinni fyrir undanúrslitin á þriðjudagskvöld í Tel Aviv í dag. Sveitin fer á sviðið um 13:25 að íslenskum tíma en slls keppa 41 þjóð í Eurovision en sex þeirra, stóru þjóðirnar svokölluðu, eiga sæti víst úrslitakvöldið 18. maí. Aðrar þjóðir hafa lokið einni æfingu á sviðinu og fyrstu fimmtán þjóðirnar á svið á þriðjudagskvöldið æfa í Expo Tel Aviv í dag. Útsendarar FÁSES, hinn viðurkenndi íslenski aðdáendaklúbbur Eurovision-keppninnar, eru nú þegar mættir í blaðamannahöllina í Tel Aviv og ætla þau Ísak Dimitris Pálmason og Laufey Helga Guðmundsdóttir að fylgjast með æfingunni í beinni útsendingu á Facebook-síðu FÁSES og lýsa hvernig hún gengur fyrir sig. Hægt verður að horfa á útsendingu FÁSES hér í fréttinni þegar hún hefst. Samkvæmt upplýsingum þeirra er breytinga að vænta og mun Hatari prófa nýjan leikmun í stað svipanna tveggja sem Einar trommari var með á síðustu æfingu.Hér fyrir neðan má fylgjast með beinni útsendingu Eurovison-fréttasíðunnar Wiwibloggs en útsendarar hennar byrjuðu í morgun að lýsa æfingu allra atriða úr fyrri undanriðlinum í dag. Í síðasta hluta æfinganna er röðin komin að Georgíu, Ástralíu, Íslandi, Eistlandi og svo er Portúgal síðast á svið.Uppfært kl. 16: Hér að neðan má sjá stutt myndband af æfingunni. Eurovision Tengdar fréttir Mikið undir hjá Hatara í Tel Aviv í dag Það dregur til tíðinda í dag þegar Hatari stígur á svið á seinni sviðsæfingu sinni fyrir undanúrslitin á þriðjudagskvöld. 9. maí 2019 09:00 Hatari nýtti tímann og heimsótti Betlehem Fram undan er langur og strangur dagur fyrir meðlimi hljómsveitarinnar Hatara. Æft verður stíft í Expo-höllinni í Tel Avív í Ísrael. 9. maí 2019 06:15 Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Sjá meira
Hatari stígur á svið á seinni sviðsæfingu sinni fyrir undanúrslitin á þriðjudagskvöld í Tel Aviv í dag. Sveitin fer á sviðið um 13:25 að íslenskum tíma en slls keppa 41 þjóð í Eurovision en sex þeirra, stóru þjóðirnar svokölluðu, eiga sæti víst úrslitakvöldið 18. maí. Aðrar þjóðir hafa lokið einni æfingu á sviðinu og fyrstu fimmtán þjóðirnar á svið á þriðjudagskvöldið æfa í Expo Tel Aviv í dag. Útsendarar FÁSES, hinn viðurkenndi íslenski aðdáendaklúbbur Eurovision-keppninnar, eru nú þegar mættir í blaðamannahöllina í Tel Aviv og ætla þau Ísak Dimitris Pálmason og Laufey Helga Guðmundsdóttir að fylgjast með æfingunni í beinni útsendingu á Facebook-síðu FÁSES og lýsa hvernig hún gengur fyrir sig. Hægt verður að horfa á útsendingu FÁSES hér í fréttinni þegar hún hefst. Samkvæmt upplýsingum þeirra er breytinga að vænta og mun Hatari prófa nýjan leikmun í stað svipanna tveggja sem Einar trommari var með á síðustu æfingu.Hér fyrir neðan má fylgjast með beinni útsendingu Eurovison-fréttasíðunnar Wiwibloggs en útsendarar hennar byrjuðu í morgun að lýsa æfingu allra atriða úr fyrri undanriðlinum í dag. Í síðasta hluta æfinganna er röðin komin að Georgíu, Ástralíu, Íslandi, Eistlandi og svo er Portúgal síðast á svið.Uppfært kl. 16: Hér að neðan má sjá stutt myndband af æfingunni.
Eurovision Tengdar fréttir Mikið undir hjá Hatara í Tel Aviv í dag Það dregur til tíðinda í dag þegar Hatari stígur á svið á seinni sviðsæfingu sinni fyrir undanúrslitin á þriðjudagskvöld. 9. maí 2019 09:00 Hatari nýtti tímann og heimsótti Betlehem Fram undan er langur og strangur dagur fyrir meðlimi hljómsveitarinnar Hatara. Æft verður stíft í Expo-höllinni í Tel Avív í Ísrael. 9. maí 2019 06:15 Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Sjá meira
Mikið undir hjá Hatara í Tel Aviv í dag Það dregur til tíðinda í dag þegar Hatari stígur á svið á seinni sviðsæfingu sinni fyrir undanúrslitin á þriðjudagskvöld. 9. maí 2019 09:00
Hatari nýtti tímann og heimsótti Betlehem Fram undan er langur og strangur dagur fyrir meðlimi hljómsveitarinnar Hatara. Æft verður stíft í Expo-höllinni í Tel Avív í Ísrael. 9. maí 2019 06:15