Ingibjörg Þorbergs látin Vésteinn Örn Pétursson skrifar 6. maí 2019 22:37 Umslag utan af einni plötu Ingibjargar, Man ég þinn koss. Tónlistarkonan og brautryðjandinn Ingibjörg Þorbergs lést í dag á Hrafnistu í Reykjanesbæ, 92 ára að aldri. Ingibjörg var heiðursfélagi Félags tónskálda og textahöfunda og „manna duglegust að mæta á félagsfundi á meðan heilsan leyfði,“ eins og segir í tilkynningu frá félaginu. Ingibjörg, sem hét fullu nafni, Ingibjörg Kristín Þorbergsdóttir, var fædd þann 25. október 1927. Ingibjörg var frumkvöðull á sviði laga- og textasmíðar en hún var fyrsta konan sem söng eigið lag inn á hljómplötu hér á landi. Ingibjörg útskrifaðist sem klarínettleikari frá Tónlistarskólanum í Reykjavík árið 1952. Árið eftir komu fyrstu tvær plötur Ingibjargar út. Stóran hluta ævi sinnar starfaði Ingibjörg hjá Ríkisútvarpinu við dagskrárgerð og þáttastjórn. Hún stjórnaði meðal annars barnatíma sjónvarpsins, ásamt því að sjá um ýmsa viðtals- og tónlistarþætti. Ingibjörg var varadagskrárstjóri og dagskrárstjóri RÚV 1981-1985. Ingibjörg skilur eftir sig fjölda þekktra laga, til að mynda við Aravísur Stefáns Jónssonar. Á meðal þekktustu laga Ingibjargar er lag hennar við kvæðið Hin fyrstu jól, eftir Jóhannes úr Kötlum. Það var fyrsta íslenska jólalagið sem kom út á plötu, ef sálmar eru undanskildir. Ingibjörg var gift Guðmundi Jónssyni píanóleikara frá árinu 1976. Guðmundur lést árið 2010. Hann lét eftir sig fjögur börn úr fyrra hjónabandi. Andlát Reykjanesbær Tónlist Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Fleiri fréttir Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Sjá meira
Tónlistarkonan og brautryðjandinn Ingibjörg Þorbergs lést í dag á Hrafnistu í Reykjanesbæ, 92 ára að aldri. Ingibjörg var heiðursfélagi Félags tónskálda og textahöfunda og „manna duglegust að mæta á félagsfundi á meðan heilsan leyfði,“ eins og segir í tilkynningu frá félaginu. Ingibjörg, sem hét fullu nafni, Ingibjörg Kristín Þorbergsdóttir, var fædd þann 25. október 1927. Ingibjörg var frumkvöðull á sviði laga- og textasmíðar en hún var fyrsta konan sem söng eigið lag inn á hljómplötu hér á landi. Ingibjörg útskrifaðist sem klarínettleikari frá Tónlistarskólanum í Reykjavík árið 1952. Árið eftir komu fyrstu tvær plötur Ingibjargar út. Stóran hluta ævi sinnar starfaði Ingibjörg hjá Ríkisútvarpinu við dagskrárgerð og þáttastjórn. Hún stjórnaði meðal annars barnatíma sjónvarpsins, ásamt því að sjá um ýmsa viðtals- og tónlistarþætti. Ingibjörg var varadagskrárstjóri og dagskrárstjóri RÚV 1981-1985. Ingibjörg skilur eftir sig fjölda þekktra laga, til að mynda við Aravísur Stefáns Jónssonar. Á meðal þekktustu laga Ingibjargar er lag hennar við kvæðið Hin fyrstu jól, eftir Jóhannes úr Kötlum. Það var fyrsta íslenska jólalagið sem kom út á plötu, ef sálmar eru undanskildir. Ingibjörg var gift Guðmundi Jónssyni píanóleikara frá árinu 1976. Guðmundur lést árið 2010. Hann lét eftir sig fjögur börn úr fyrra hjónabandi.
Andlát Reykjanesbær Tónlist Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Fleiri fréttir Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Sjá meira