„Held að það sjái það allir að við eigum að geta barist um titla“ Anton Ingi Leifsson skrifar 6. maí 2019 19:45 Hlín Eiríksdóttir, leikmaður Vals, er leikmaður 1. umferðar Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta. Hún skoraði þrjú mörk þegar Valur vann Þór/KA 5-2. Stórleikur fyrstu umferðarinnar var á Origo-vellinum og þar var það Hlín sem stal stenunni. „Eru ekki allir í góðu formi þegar mótið er að byrja?“ sagði kokhraust Hlín í samtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. En hvað ætlar hún að skora mörg mörk í sumar? „Ég ætla að skora meira en þrjú. Ég vil ekki setja markmið í tölum því mér finnst það ekki hjálpa mér. Mig langar auðvitað að skora meira í fyrra,“ en Hlín gerði þrjú mörk á síðustu leiktíð. „Það er búið að ganga ótrúlega vel í vetur. Við fórum í geggjaða æfingarferð til Tyrklands og frábær liðsheild hjá okkur. Ég er mjög bjartsýn fyrir tímabilið.“ Valur vann ekkert á síðasta ári en getur Valur unnið einhverja titla á þessari leiktíð? „Að sjálfsögðu. Ég held að það sjái það allir að við eigum að geta barist um titlanna og við ætlum að gera það,“ en hversu langt mun Hlín ná? „Langt. Eins langt og ég get. Er það ekki klassískt svar,“ sagði Hlín aðspurð en en er skemmtilegra Val í núna en á þessari leiktíð? „Já, mér finnst vera betri stemning í hópnum. Þá er skemmtilegra og þegar það gengur vel þá er alltaf gaman,“ sagði þessi ungi framherji að lokum. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór/KA 5-2 | Valskonur sendu skýr skilaboð Valur var undir í hálfleik gegn Þór/KA en skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik og vann flottan sigur, 5-2. 3. maí 2019 20:45 Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Leik lokið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Sjá meira
Hlín Eiríksdóttir, leikmaður Vals, er leikmaður 1. umferðar Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta. Hún skoraði þrjú mörk þegar Valur vann Þór/KA 5-2. Stórleikur fyrstu umferðarinnar var á Origo-vellinum og þar var það Hlín sem stal stenunni. „Eru ekki allir í góðu formi þegar mótið er að byrja?“ sagði kokhraust Hlín í samtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. En hvað ætlar hún að skora mörg mörk í sumar? „Ég ætla að skora meira en þrjú. Ég vil ekki setja markmið í tölum því mér finnst það ekki hjálpa mér. Mig langar auðvitað að skora meira í fyrra,“ en Hlín gerði þrjú mörk á síðustu leiktíð. „Það er búið að ganga ótrúlega vel í vetur. Við fórum í geggjaða æfingarferð til Tyrklands og frábær liðsheild hjá okkur. Ég er mjög bjartsýn fyrir tímabilið.“ Valur vann ekkert á síðasta ári en getur Valur unnið einhverja titla á þessari leiktíð? „Að sjálfsögðu. Ég held að það sjái það allir að við eigum að geta barist um titlanna og við ætlum að gera það,“ en hversu langt mun Hlín ná? „Langt. Eins langt og ég get. Er það ekki klassískt svar,“ sagði Hlín aðspurð en en er skemmtilegra Val í núna en á þessari leiktíð? „Já, mér finnst vera betri stemning í hópnum. Þá er skemmtilegra og þegar það gengur vel þá er alltaf gaman,“ sagði þessi ungi framherji að lokum.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór/KA 5-2 | Valskonur sendu skýr skilaboð Valur var undir í hálfleik gegn Þór/KA en skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik og vann flottan sigur, 5-2. 3. maí 2019 20:45 Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Leik lokið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór/KA 5-2 | Valskonur sendu skýr skilaboð Valur var undir í hálfleik gegn Þór/KA en skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik og vann flottan sigur, 5-2. 3. maí 2019 20:45