Rússnesk farþegaflugvél nauðlenti eftir að eldur kom upp um borð Andri Eysteinsson skrifar 5. maí 2019 17:08 Eldurinn var töluverður. Skjáskot/Twitter Rússnesk farþegaflugvél nauðlenti rétt í þessu á Sheremetyevo flugvelli í Moskvu eftir að eldur kom upp í farþegarými vélarinnar. Sky greinir frá því að fimm farþegar hafi slasast í eldsvoðanum. Rússneska fréttaveitan TASS heldur því fram að þrettán hafi farist og sex til viðbótar slasast í eldsvoðanum Vélin var af gerðinni Sukhoi Superjet-100 og er talið að 78 hafi verið um borð. Eldurinn mun hafa verið töluverður og hefur flugi frá flugvellinum verið frestað að sinni vegna málsins. Vélin far nýfarin af stað frá Sheremetyevo flugvellinum á leið til Murmansk þegar að flugstjóri vélarinnar sendi frá sér neyðarkall hélt aftur til Moskvu, fyrsta tilraun til neyðarlendingar mun samkvæmt BBC hafa misheppnast en eftir að lending hafði tekist tókst að rýma flugvélina snögglega.The moment the flaming Aeroflot Superjet makes an emergency landing at Sheremetyevo. Reports that a lightning strike may have lit the engine on fire https://t.co/ySVAWQkycppic.twitter.com/sLKBhW0JLf — Alec Luhn (@ASLuhn) May 5, 2019Горящий «Суперджет» несётся по полосе в аэропорту «Шереметьево». На борту десятки пассажиров. pic.twitter.com/0yVQ0jsZkn — baza (@bazabazon) May 5, 2019Первые секунды после посадки горящего борта в Шереметьево. Люди, спасшиеся из самолёта, бегут по полосе pic.twitter.com/j3lcDnvtEF — baza (@bazabazon) May 5, 2019Fréttin hefur verið uppfærð. Fréttir af flugi Rússland Mest lesið „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Fleiri fréttir Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Sjá meira
Rússnesk farþegaflugvél nauðlenti rétt í þessu á Sheremetyevo flugvelli í Moskvu eftir að eldur kom upp í farþegarými vélarinnar. Sky greinir frá því að fimm farþegar hafi slasast í eldsvoðanum. Rússneska fréttaveitan TASS heldur því fram að þrettán hafi farist og sex til viðbótar slasast í eldsvoðanum Vélin var af gerðinni Sukhoi Superjet-100 og er talið að 78 hafi verið um borð. Eldurinn mun hafa verið töluverður og hefur flugi frá flugvellinum verið frestað að sinni vegna málsins. Vélin far nýfarin af stað frá Sheremetyevo flugvellinum á leið til Murmansk þegar að flugstjóri vélarinnar sendi frá sér neyðarkall hélt aftur til Moskvu, fyrsta tilraun til neyðarlendingar mun samkvæmt BBC hafa misheppnast en eftir að lending hafði tekist tókst að rýma flugvélina snögglega.The moment the flaming Aeroflot Superjet makes an emergency landing at Sheremetyevo. Reports that a lightning strike may have lit the engine on fire https://t.co/ySVAWQkycppic.twitter.com/sLKBhW0JLf — Alec Luhn (@ASLuhn) May 5, 2019Горящий «Суперджет» несётся по полосе в аэропорту «Шереметьево». На борту десятки пассажиров. pic.twitter.com/0yVQ0jsZkn — baza (@bazabazon) May 5, 2019Первые секунды после посадки горящего борта в Шереметьево. Люди, спасшиеся из самолёта, бегут по полосе pic.twitter.com/j3lcDnvtEF — baza (@bazabazon) May 5, 2019Fréttin hefur verið uppfærð.
Fréttir af flugi Rússland Mest lesið „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Fleiri fréttir Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Sjá meira