„Gat ekki horft á mig í spegli eftir fyrstu tvo leikina“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. maí 2019 11:00 Ólöf Sigríður Kristinsdóttir Skjámynd/SkagaTV Ein efnilegasta knattspyrnukonan Vals ætlar að spila með Skagamönnum í Inkasso deild kvenna í sumar en mun reyna að hjálpa ÍA-liðinu að komast upp í efstu deild í fyrsta sinn síðan 2016. Unglingalandsliðskonan Ólöf Sigríður Kristinsdóttir er mætt upp á Skaga og fór af því tilefni í viðtal hjá Sigurði Elvari Þórólfssyni á SkagaTV. Ólöf Sigríður er fædd árið 2003 og hefur skorað 8 mörk í 14 leikjum fyrir yngri landslið Íslands. „Það er bara fínt að vera komin hingað. Mér fannst það frekar skrýtið fyrst og ég gat ekki horft á mig í spegli eftir fyrstu tvo leikina,“ sagði Ólöf Sigríður sem hefur nú skipt út rauða litnum fyrir þann gula. „Meistaraflokkurinn er fullur í Val og Skagamenn höfðu samband. Ég skrifaði undir hjá Val en gerði lánssamning á sama tíma,“ sagði Ólöf Sigríður. „Mér líður bara vel í hópnum. Þetta er skemmtilegur hópur og ég held að okkur muni ganga vel,“ sagði Ólöf Sigríður og segist stefna á þrjú efstu sætin. Hún ætlar sér sjálf stóra hluti með Skagamönnum í sumar en hún hefur alltaf spilað sem framherji og skorað mikið af mörkum. „Mig langar að skora meira en fimmtán mörk,“ sagði Ólöf. Fyrsti leikur ÍA í Inkasso-deildinni er á móti FH í næstu viku. FH-liðið féll úr Pepsi-deildinni síðasta haust. Það má sjá allt viðtalið við Ólöfu hér fyrir neðan. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Fótbolti Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Sport Fleiri fréttir „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Sjá meira
Ein efnilegasta knattspyrnukonan Vals ætlar að spila með Skagamönnum í Inkasso deild kvenna í sumar en mun reyna að hjálpa ÍA-liðinu að komast upp í efstu deild í fyrsta sinn síðan 2016. Unglingalandsliðskonan Ólöf Sigríður Kristinsdóttir er mætt upp á Skaga og fór af því tilefni í viðtal hjá Sigurði Elvari Þórólfssyni á SkagaTV. Ólöf Sigríður er fædd árið 2003 og hefur skorað 8 mörk í 14 leikjum fyrir yngri landslið Íslands. „Það er bara fínt að vera komin hingað. Mér fannst það frekar skrýtið fyrst og ég gat ekki horft á mig í spegli eftir fyrstu tvo leikina,“ sagði Ólöf Sigríður sem hefur nú skipt út rauða litnum fyrir þann gula. „Meistaraflokkurinn er fullur í Val og Skagamenn höfðu samband. Ég skrifaði undir hjá Val en gerði lánssamning á sama tíma,“ sagði Ólöf Sigríður. „Mér líður bara vel í hópnum. Þetta er skemmtilegur hópur og ég held að okkur muni ganga vel,“ sagði Ólöf Sigríður og segist stefna á þrjú efstu sætin. Hún ætlar sér sjálf stóra hluti með Skagamönnum í sumar en hún hefur alltaf spilað sem framherji og skorað mikið af mörkum. „Mig langar að skora meira en fimmtán mörk,“ sagði Ólöf. Fyrsti leikur ÍA í Inkasso-deildinni er á móti FH í næstu viku. FH-liðið féll úr Pepsi-deildinni síðasta haust. Það má sjá allt viðtalið við Ólöfu hér fyrir neðan.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Fótbolti Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Sport Fleiri fréttir „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Sjá meira