„Sunna er með alvöru hjarta“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 2. maí 2019 23:00 Bardagakonan Sunna Rannveig Davíðsdóttir stígur í búrið í Kansas City annað kvöld en hún hefur ekki barist í 20 mánuði. Hún tekur þátt í mótinu Phoenix Rising á vegum Invicta bardagasambandsins þar sem 8 konur berjast um strávigtartitil sambandsins á einu kvöldi. Þær sem komast í úrslit munu því berjast þrisvar sinnum. Sunna berst við hina bandarísku Kailin Curran í fyrstu umferð. „Þetta er hörkustelpa. Hún var í UFC og átti ekki sterkan árangur þar, einn sigur og sex töp sem er með því verra sem við höfum séð, en hún er miklu betri en skorið gefur að kynna,“ sagði Pétur Marínó Jónsson, MMA sérfræðingur. „Í búrinu er hún mjög „scrappy“ og hún veður áfram.“ Þetta bardagakvöld er einstakt með þessu útsláttarfyrirkomulagi og það er þrautinni þyngra að standa uppi sem sigurvegari.“ „Sú sem vinnur, það þarf allt að ganga upp. Þú mátt ekki fá einn skurð í fyrsta bardaganum, þá getur þetta verið bara búið. Þannig met ég bara að líkurnar hjá öllum eru bara mjög góðar.“ „En það sem Sunna hefur er að hún er rosalega hungruð og þó hún sé sú reynsluminnsta þarna þá er hún með alvöru hjarta til þess að vaða áfram.“ Phoenix Rising bardagakvöldið verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst á miðnætti annað kvöld. MMA Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augu á undanúrslitunum Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Sjá meira
Bardagakonan Sunna Rannveig Davíðsdóttir stígur í búrið í Kansas City annað kvöld en hún hefur ekki barist í 20 mánuði. Hún tekur þátt í mótinu Phoenix Rising á vegum Invicta bardagasambandsins þar sem 8 konur berjast um strávigtartitil sambandsins á einu kvöldi. Þær sem komast í úrslit munu því berjast þrisvar sinnum. Sunna berst við hina bandarísku Kailin Curran í fyrstu umferð. „Þetta er hörkustelpa. Hún var í UFC og átti ekki sterkan árangur þar, einn sigur og sex töp sem er með því verra sem við höfum séð, en hún er miklu betri en skorið gefur að kynna,“ sagði Pétur Marínó Jónsson, MMA sérfræðingur. „Í búrinu er hún mjög „scrappy“ og hún veður áfram.“ Þetta bardagakvöld er einstakt með þessu útsláttarfyrirkomulagi og það er þrautinni þyngra að standa uppi sem sigurvegari.“ „Sú sem vinnur, það þarf allt að ganga upp. Þú mátt ekki fá einn skurð í fyrsta bardaganum, þá getur þetta verið bara búið. Þannig met ég bara að líkurnar hjá öllum eru bara mjög góðar.“ „En það sem Sunna hefur er að hún er rosalega hungruð og þó hún sé sú reynsluminnsta þarna þá er hún með alvöru hjarta til þess að vaða áfram.“ Phoenix Rising bardagakvöldið verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst á miðnætti annað kvöld.
MMA Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augu á undanúrslitunum Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Sjá meira