Vorspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Útgeislun þín verður af sama kaliberi og friðarljós Yoko Ono Sigga Kling skrifar 3. maí 2019 09:00 Elsku Vatnsberinn minn, þú ert svo sannarlega búinn að vinna þér inn stig í tilverunni og ert með puttana í svo mörgu að þú ert ekki alveg viss í hvaða átt þú ert að fara. Þú þarft svo mikið að vera passasamur og treysta ekki öllum fyrir leyndarmálunum; það stóð einhversstaðar að þjóð veit þetar þrír vita, svo oft er betra að þegja en að segja því ein lítil fjöður getur orðið að fimm hænum. Það er svo mikil spenna í kringum þig og svoleiðis háspenna, en þú ERT spennibreytirinn svo passaðu þig á því sem þú færð á heilann því það getur orðið að meinloku. Talan fimm fylgir þér inn í sumarið og færir þér ferðalög, skemmtileg kynni við nýtt fólk og meira fjör í þeim verkefnum sem þú ert að taka að þér. Þú verður svo skemmtilega hrifinn af öllu að útgeislun þín verður af sama kaliberi og friðarljós Yoko Ono sem er uppáhalds Vatnsberinn minn. Þú munt taka eftir því að óvenjulegasta fólk verður skotið í þér og gefur þér undir fótinn og það verður virkilega mikil spenna sem tengist inn í þessa spá. Ferðalög eru í farvatninu, en ekki endilega á þann stað sem þú ætlaðir þér og breytingar eru í kringum þig sem eru ófyrirséðar og spennandi og alls enginn lognmolla verður í kringum það. Ég get ekki séð eða sagt þér hvort þú eigir að taka áhættu eða ekki, þú verður að fara eftir tilfinningunum þínum og fyrsta hugsunin er alltaf sú rétta. Atburðir eða fólk úr fortíðinni skjóta upp kollinum og reyna að hafa áhrif á líf þitt, en þú þarft að vera ákveðinn og gefa ekkert eftir því það gæti ruglað lífið þitt núna. Þetta verður helmingi betra sumar en þú áttir í fyrra og við getum sagt húrra fyrir því, nýtt fólk og frelsi til að leika sér svo haltu áfram að láta ekkert að stoppa þig. Knús og kossar, Sigga Kling.Hilmir, Andrea, Katrín, Auðunn, Yoko og Bjarni.Vísir/Getty/FBLVatnsberi 20. janúar - 18. febrúarLaddi, 20. janúar Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, 27. janúarYoko Ono, listamaður, 18. febrúarBjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, 26. janúarKatrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, 1. febrúarHilmir Snær Guðnason leikari, 24. janúarRikka fjölmiðlakona, 29. janúarÞóra Arnórsdóttir, fjölmiðlakona, 18. febrúarAndrea Röfn Jónasdóttir, fyrirsæta, 15. febrúarAuðunn Lúthersson, tónlistarmaðurinn Auður, 9. febrúar Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Elsku Vatnsberinn minn, þú ert svo sannarlega búinn að vinna þér inn stig í tilverunni og ert með puttana í svo mörgu að þú ert ekki alveg viss í hvaða átt þú ert að fara. Þú þarft svo mikið að vera passasamur og treysta ekki öllum fyrir leyndarmálunum; það stóð einhversstaðar að þjóð veit þetar þrír vita, svo oft er betra að þegja en að segja því ein lítil fjöður getur orðið að fimm hænum. Það er svo mikil spenna í kringum þig og svoleiðis háspenna, en þú ERT spennibreytirinn svo passaðu þig á því sem þú færð á heilann því það getur orðið að meinloku. Talan fimm fylgir þér inn í sumarið og færir þér ferðalög, skemmtileg kynni við nýtt fólk og meira fjör í þeim verkefnum sem þú ert að taka að þér. Þú verður svo skemmtilega hrifinn af öllu að útgeislun þín verður af sama kaliberi og friðarljós Yoko Ono sem er uppáhalds Vatnsberinn minn. Þú munt taka eftir því að óvenjulegasta fólk verður skotið í þér og gefur þér undir fótinn og það verður virkilega mikil spenna sem tengist inn í þessa spá. Ferðalög eru í farvatninu, en ekki endilega á þann stað sem þú ætlaðir þér og breytingar eru í kringum þig sem eru ófyrirséðar og spennandi og alls enginn lognmolla verður í kringum það. Ég get ekki séð eða sagt þér hvort þú eigir að taka áhættu eða ekki, þú verður að fara eftir tilfinningunum þínum og fyrsta hugsunin er alltaf sú rétta. Atburðir eða fólk úr fortíðinni skjóta upp kollinum og reyna að hafa áhrif á líf þitt, en þú þarft að vera ákveðinn og gefa ekkert eftir því það gæti ruglað lífið þitt núna. Þetta verður helmingi betra sumar en þú áttir í fyrra og við getum sagt húrra fyrir því, nýtt fólk og frelsi til að leika sér svo haltu áfram að láta ekkert að stoppa þig. Knús og kossar, Sigga Kling.Hilmir, Andrea, Katrín, Auðunn, Yoko og Bjarni.Vísir/Getty/FBLVatnsberi 20. janúar - 18. febrúarLaddi, 20. janúar Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, 27. janúarYoko Ono, listamaður, 18. febrúarBjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, 26. janúarKatrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, 1. febrúarHilmir Snær Guðnason leikari, 24. janúarRikka fjölmiðlakona, 29. janúarÞóra Arnórsdóttir, fjölmiðlakona, 18. febrúarAndrea Röfn Jónasdóttir, fyrirsæta, 15. febrúarAuðunn Lúthersson, tónlistarmaðurinn Auður, 9. febrúar
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira