Vorspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Gengur frá óleystum málum Sigga Kling skrifar 3. maí 2019 09:00 Elsku Bogmaðurinn minn, þetta er svo sannarlega þinn tími til að skína, maí gefur þér töluna einn eða ÁS sem er tímabil upphafs af spennandi áskorunum sem sérstaklega beinast að sjálfum þér og nýju upphafi og alls kyns öðrum sem þú tekur fegins hendi. Þú verður alveg á tánum og eflist þeim mun meira eftir því sem áskoranirnar verða erfiðari. Þú blómstrar nefnilega ekki eins vel þegar allt er auðvelt því þar er engin útkoma, og núna færðu útkomu af erfiðustu reikningsdæmum eins og þú sért með ritstíflu en finnur þú ert að skrifa þitt meistarastykki og það erfiða verður auðvelt og skemmtilegra og skemmtilegra eftir því sem líður á. Þú gengur frá óleystum málum og tekur í höndina á sjálfum þér í kringum 20 maí. Það er eitur í þínum beinum að vera latur því leti leiðir til þungs hugar svo það verður alls ekki fylgifiskur þinn inn í þetta sumar sem verður með þeim bestu sem þú hefur leikið þér við, þú breytir út af vananum og kemur sjálfum þér svo mikið á óvart að þú verður steinhissa. Þetta tímabil mun setja allt í gírinn, það mun hrinda þér áfram hvort sem þú vilt það eða ekki, ég skynja ekki alveg á hvaða tíðni ástin er hjá þér, en hún þarf að hafa tilgang og ef hún hefur það ekki fyrir þér þá er hún tilgangslaus. Það er svo hreyfanleg orka í kringum þig og þú skynjar svo miklu betur í þessu nýja upphafi hver tilgangur þinn er og hann er meðal annars í því fólginn að þú sjáir og skynjir að þú já þú ert þín eigin fyrirmynd. Það eru nokkrir í þessu merki sem finnst ekkert hafa verið að gerast hjá sér síðustu árin, að þeir séu bara í sömu hjólförunum og ef þér finnst þetta, skiptu þá með eldmóði yfir í ný dekk, annan bíl og hreyfðu við lífinu því það gerir það ekki sjálft. Knús og kossar, Sigga Kling.Bogmaður 22. nóvember - 21. desemberIngvar E. Sigurðsson leikari, 22. nóvemberBjörgvin Franz Gíslason leikari, 9. desemberFrans páfi, 17. desemberEdda Heiðrún Backman leikkona, 27. nóvemberTaylor Swift, söngkona, 13. desemberSteindi, grínisti, 9. desemberBryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, 11. desemberBrad Pitt, leikari, 18. desemberBritney Spears, söngkona, 2. desember Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, 2. desemberFrank Sinatra, söngvari, 12. desember Jói á Fabrikkunni, 28. nóvember Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið Brúðkaup ársins 2025 Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? Menning Saga jarðaði alla við borðið Lífið Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Lífið Fleiri fréttir Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Sjá meira
Elsku Bogmaðurinn minn, þetta er svo sannarlega þinn tími til að skína, maí gefur þér töluna einn eða ÁS sem er tímabil upphafs af spennandi áskorunum sem sérstaklega beinast að sjálfum þér og nýju upphafi og alls kyns öðrum sem þú tekur fegins hendi. Þú verður alveg á tánum og eflist þeim mun meira eftir því sem áskoranirnar verða erfiðari. Þú blómstrar nefnilega ekki eins vel þegar allt er auðvelt því þar er engin útkoma, og núna færðu útkomu af erfiðustu reikningsdæmum eins og þú sért með ritstíflu en finnur þú ert að skrifa þitt meistarastykki og það erfiða verður auðvelt og skemmtilegra og skemmtilegra eftir því sem líður á. Þú gengur frá óleystum málum og tekur í höndina á sjálfum þér í kringum 20 maí. Það er eitur í þínum beinum að vera latur því leti leiðir til þungs hugar svo það verður alls ekki fylgifiskur þinn inn í þetta sumar sem verður með þeim bestu sem þú hefur leikið þér við, þú breytir út af vananum og kemur sjálfum þér svo mikið á óvart að þú verður steinhissa. Þetta tímabil mun setja allt í gírinn, það mun hrinda þér áfram hvort sem þú vilt það eða ekki, ég skynja ekki alveg á hvaða tíðni ástin er hjá þér, en hún þarf að hafa tilgang og ef hún hefur það ekki fyrir þér þá er hún tilgangslaus. Það er svo hreyfanleg orka í kringum þig og þú skynjar svo miklu betur í þessu nýja upphafi hver tilgangur þinn er og hann er meðal annars í því fólginn að þú sjáir og skynjir að þú já þú ert þín eigin fyrirmynd. Það eru nokkrir í þessu merki sem finnst ekkert hafa verið að gerast hjá sér síðustu árin, að þeir séu bara í sömu hjólförunum og ef þér finnst þetta, skiptu þá með eldmóði yfir í ný dekk, annan bíl og hreyfðu við lífinu því það gerir það ekki sjálft. Knús og kossar, Sigga Kling.Bogmaður 22. nóvember - 21. desemberIngvar E. Sigurðsson leikari, 22. nóvemberBjörgvin Franz Gíslason leikari, 9. desemberFrans páfi, 17. desemberEdda Heiðrún Backman leikkona, 27. nóvemberTaylor Swift, söngkona, 13. desemberSteindi, grínisti, 9. desemberBryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, 11. desemberBrad Pitt, leikari, 18. desemberBritney Spears, söngkona, 2. desember Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, 2. desemberFrank Sinatra, söngvari, 12. desember Jói á Fabrikkunni, 28. nóvember
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið Brúðkaup ársins 2025 Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? Menning Saga jarðaði alla við borðið Lífið Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Lífið Fleiri fréttir Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Sjá meira