Brasilísk fyrirsæta drukknaði eftir að hafa fallið útbyrðis Atli Ísleifsson skrifar 1. maí 2019 13:57 Caroline Bittencourt varð 37 ára. instagram Brasilíska fyrirsætan Caroline Bittencourt er látin eftir að hafa drukknað undan ströndum Sao Paulo um síðustu helgi. Hún varð 37 ára gömul.EOnline greinir frá því að slysið hafi átt sér stað á sunnudaginn þegar Bittencourt og eiginmaður hennar, Jorge Sestini, voru á báti sínum ásamt tveimur hundum sínum. Mikið óveður skall þá á sem varð til þess Bittencourt féll útbyrðis. Sestini stökk út í skömmu síðar í tilraun til að bjarga eiginkonu sinni en tókst ekki að hafa uppi á henni. Sestini var bjargað úr sjónum nokkrum klukkustundum síðar, en lík Bittencourt rak svo á land á nærliggjandi strönd á mánudaginn. Einhverjir fjölmiðlar segja að Bittencourt hafi drukknað í tilraun sinni að bjarga tveimur hundum hjónanna sem einnig hafi fallið útbyrðis, en ættingjar og talsmenn yfirvalda segja það ekki rétt. Sautján ára dóttir Bittencourt hefur staðfest andlát móður sinnar á samfélagsmiðlum. Segist hún þakklát fyrir allan stuðning sem borist hafi frá vinum og aðdáendum móður sinnar. Bittencourt er önnur brasilíska fyrirsætan sem lést á skömmum tíma en fyrr í vikunni var greint frá því að hinn 26 ára Tales Soares hafi fallið saman á tískusýningu í São Paulo. View this post on InstagramE a cara da Canjica ??? !! Morro com esta safada !! Biquíni deuso @agbeachwear e óculos @artyeto A post shared by Caroline Bittencourt (@cabitten) on Feb 12, 2019 at 3:43pm PST Andlát Brasilía Tengdar fréttir Hneig niður á tískupallinum og lést Brasilísk fyrirsæta, sem hneig niður er hann gekk tískupallinn á tískuvikunni í brasilísku borginni Sao Paulo á laugardag, var úrskurðaður látinn á sjúkrahúsi skömmu síðar. 29. apríl 2019 07:25 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira
Brasilíska fyrirsætan Caroline Bittencourt er látin eftir að hafa drukknað undan ströndum Sao Paulo um síðustu helgi. Hún varð 37 ára gömul.EOnline greinir frá því að slysið hafi átt sér stað á sunnudaginn þegar Bittencourt og eiginmaður hennar, Jorge Sestini, voru á báti sínum ásamt tveimur hundum sínum. Mikið óveður skall þá á sem varð til þess Bittencourt féll útbyrðis. Sestini stökk út í skömmu síðar í tilraun til að bjarga eiginkonu sinni en tókst ekki að hafa uppi á henni. Sestini var bjargað úr sjónum nokkrum klukkustundum síðar, en lík Bittencourt rak svo á land á nærliggjandi strönd á mánudaginn. Einhverjir fjölmiðlar segja að Bittencourt hafi drukknað í tilraun sinni að bjarga tveimur hundum hjónanna sem einnig hafi fallið útbyrðis, en ættingjar og talsmenn yfirvalda segja það ekki rétt. Sautján ára dóttir Bittencourt hefur staðfest andlát móður sinnar á samfélagsmiðlum. Segist hún þakklát fyrir allan stuðning sem borist hafi frá vinum og aðdáendum móður sinnar. Bittencourt er önnur brasilíska fyrirsætan sem lést á skömmum tíma en fyrr í vikunni var greint frá því að hinn 26 ára Tales Soares hafi fallið saman á tískusýningu í São Paulo. View this post on InstagramE a cara da Canjica ??? !! Morro com esta safada !! Biquíni deuso @agbeachwear e óculos @artyeto A post shared by Caroline Bittencourt (@cabitten) on Feb 12, 2019 at 3:43pm PST
Andlát Brasilía Tengdar fréttir Hneig niður á tískupallinum og lést Brasilísk fyrirsæta, sem hneig niður er hann gekk tískupallinn á tískuvikunni í brasilísku borginni Sao Paulo á laugardag, var úrskurðaður látinn á sjúkrahúsi skömmu síðar. 29. apríl 2019 07:25 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira
Hneig niður á tískupallinum og lést Brasilísk fyrirsæta, sem hneig niður er hann gekk tískupallinn á tískuvikunni í brasilísku borginni Sao Paulo á laugardag, var úrskurðaður látinn á sjúkrahúsi skömmu síðar. 29. apríl 2019 07:25