Greiða atkvæði um herta skotvopnalöggjöf Andri Eysteinsson skrifar 19. maí 2019 12:32 Frá Bern, höfuðborg Sviss. Getty/Bloomberg Svisslendingar ganga nú til atkvæðagreiðslu til að úrskurða um hvort herða eigi skotvopnalöggjöf landsins og samræma við löggjöf sem gildir í nágranna ríkjum landsins. AP greinir frá. Verði tillagan samþykkt í þjóðaratkvæðagreiðslunni myndu skotvopnaeigendur neyðast til þess að sækja reglubundin námskeið, sérstök leyfi þyrfti fyrir eignarhaldi á hálf-sjálfvirkum skotvopnum og númera þyrfti ákveðna hluta skotvopna til þess að auðvelda yfirvöldum að rekja vopnin. Stuðningsmenn tillögunnar, sem eru meðal annars framkvæmdavald og löggjafarvald Sviss, segja að samskonar löggjöf hafi verið tekin upp í Evrópusambandinu eftir mannskæðar hryðjuverkaárásir í Frakklandi, mikilvægt sé að taka lögin upp í Sviss til þess að tryggja öflugt samstarf Sviss við önnur ríki Schengen sáttmálans. Mikil hefð er fyrir því að mál fari í þjóðaratkvæði í Sviss, landi þar sem skotvopnaeign er mikil og skotveiði er algeng dægrastytting. Herskylda er í alparíki og mega hermenn, sem lokið hafa herskyldu taka skotvopn sín, sem þeir höfðu til umráða í hernum, með sér heim að tíma þeirra loknum. Andstæðingar lagabreytinganna segja að löggjöfin muni hafa lítil sem áhrif á hryðjuverkastarfsemi og muni þess heldur hafa íþyngjandi áhrif á löghlýðna skotvopnaeigendur í landinu. Samkvæmt AP styðja tveir þriðju hlutar kjósenda lagabreytingarnar samkvæmt skoðanakönnunum. Sviss Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Fleiri fréttir Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Sjá meira
Svisslendingar ganga nú til atkvæðagreiðslu til að úrskurða um hvort herða eigi skotvopnalöggjöf landsins og samræma við löggjöf sem gildir í nágranna ríkjum landsins. AP greinir frá. Verði tillagan samþykkt í þjóðaratkvæðagreiðslunni myndu skotvopnaeigendur neyðast til þess að sækja reglubundin námskeið, sérstök leyfi þyrfti fyrir eignarhaldi á hálf-sjálfvirkum skotvopnum og númera þyrfti ákveðna hluta skotvopna til þess að auðvelda yfirvöldum að rekja vopnin. Stuðningsmenn tillögunnar, sem eru meðal annars framkvæmdavald og löggjafarvald Sviss, segja að samskonar löggjöf hafi verið tekin upp í Evrópusambandinu eftir mannskæðar hryðjuverkaárásir í Frakklandi, mikilvægt sé að taka lögin upp í Sviss til þess að tryggja öflugt samstarf Sviss við önnur ríki Schengen sáttmálans. Mikil hefð er fyrir því að mál fari í þjóðaratkvæði í Sviss, landi þar sem skotvopnaeign er mikil og skotveiði er algeng dægrastytting. Herskylda er í alparíki og mega hermenn, sem lokið hafa herskyldu taka skotvopn sín, sem þeir höfðu til umráða í hernum, með sér heim að tíma þeirra loknum. Andstæðingar lagabreytinganna segja að löggjöfin muni hafa lítil sem áhrif á hryðjuverkastarfsemi og muni þess heldur hafa íþyngjandi áhrif á löghlýðna skotvopnaeigendur í landinu. Samkvæmt AP styðja tveir þriðju hlutar kjósenda lagabreytingarnar samkvæmt skoðanakönnunum.
Sviss Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Fleiri fréttir Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Sjá meira