Sviss Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Svissneski skemmtistaðurinn sem varð alelda á nýársnótt með þeim afleiðingum að fjörutíu manns létust og fjöldi særðist alvarlega hafði ekki verið skoðaður af eftirlitsmönnum í fimm ár. Þetta er meðal þess sem fram kom á blaðamannafundi sem haldinn var vegna málsins en þar var tilkynnt að skemmtiblys verði bönnuð með öllu á næturklúbbum í Sviss. Erlent 6.1.2026 11:19 Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Búið er að bera kennsl á alla þá sem létust í eldsvoðanum sem átti sér stað á skemmtistað á Crans-Montana skíðasvæðinu í Sviss á gamlárskvöld. Fjörutíu létust í eldsvoðanum og fjöldi særðist alvarlega. Erlent 5.1.2026 07:08 Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Tahirys Dos Santos, nítján ára leikmaður franska fótboltaliðsins Metz, sem brenndist illa í brunanum á barnum í Sviss sýndi mikla hetjudáð þetta kvöld og fórnaði sér til að bjarga öðrum. Fótbolti 5.1.2026 06:31 Heiðraði fórnarlömb brunans í heimabænum: „Við skíðuðum fyrir þau“ Camille Rast stóð uppi sem sigurvegari í fyrstu alþjóðlegu skíðakeppninni sem haldin var eftir banvæna brunann sem varð í heimabæ hennar í Sviss á gamlárskvöld. Sport 4.1.2026 09:39 Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Lögreglu hefur tekist að bera kennsl á lík sextán til viðbótar sem létust í eldsvoða á skemmtistað á skíðasvæðinu Crans-Montana á gamlárskvöld. Fjórtán ára svissnesk stúlka er meðal látinna. Erlent 4.1.2026 09:26 Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Saksóknari í Sviss hefur tilkynnt að sakamálarannsókn á hendur rekstrarstjórum skemmtistaðarins Le Constellation, þar sem fjörutíu ungmenni létust í eldsvoða á gamlárskvöld, sé hafin. Erlent 3.1.2026 16:17 Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Fjölskyldur ungmenna sem grunað er að hafi látið lífið í eldsvoða í skíðabæ í Sviss á gamlárskvöld bíða enn fregna frá yfirvöldum um nöfn hinna fjörutíu sem létust. Stjórnvöld í Sviss segja daga ef ekki vikur þar til upplýsingar um öll fórnarlömb liggja fyrir. Erlent 3.1.2026 11:48 Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Meðal fórnarlamba eldsvoðans sem braust út á nýársnótt í Crans Montana í Sviss var efnilegur kylfingur. Golf 3.1.2026 08:01 Sprenging eftir að gestir opnuðu út Fjörutíu manns létu lífið í eldsvoða á skemmtistað í Sviss á nýársnótt. Talið er að eldurinn hafi kviknað út frá gosblysi. Talið er að svokölluð yfirtendrun skýri hversu hratt eldurinn breiddi úr sér. Erlent 2.1.2026 20:02 Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Svisslendingar vinna nú með yfirvöldum í níu löndum að því að bera kennsl á þá sem fórust í eldsvoðanum að skemmtistaðnum Le Constellation í Crans-Montana á nýársnótt. Upptök eldsins eru rakin til notkunar blysa í kjallara staðarins. Vitað er að fjörutíu manns týndu lífi í eldsvoðanum og 119 manns eru enn á sjúkrahúsi. Erlent 2.1.2026 14:57 Fyrsta fórnarlambið nafngreint Golfsamband Ítalíu hefur staðfest að Emanuele Galeppini, sautján ára kylfingur sem hefur verið búsettur í Dúbaí, hafi farist í eldsvoðanum á skemmtistað í svissneska skíðabænum Crans-Montana á nýársnótt. Galeppini er fyrsta fórnarlambið sem hefur verið nafngreint opinberlega en um fjörutíu manns fórust í brunanum. Erlent 2.1.2026 08:57 Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Tahirys Dos Santos, 19 ára leikmaður franska félagsins Metz, var meðal þeirra sem slösuðust í sprengingunni sem varð í kjallara skemmtistaðar í skíðabænum Crans Montana í svissnesku Ölpunum í gærnótt. Fótbolti 2.1.2026 08:04 Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Stjórnvöld í Sviss hafa lýst yfir fimm daga þjóðarsorg vegna eldsvoðans á barnum Le Constellation í skíðabænum Crans-Montana, þar sem 40 létu lífið og að minnsta kosti 115 særðust. Unnið er að því að bera kennsl á látnu. Erlent 2.1.2026 06:44 Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Lögregla í Sviss óttast að um fjörutíu manns hafi farist í sprengingunni sem varð í kjallara skemmtistaðar í skíðabænum Crans Montana í svissnesku Ölpunum í nótt. Erlent 1.1.2026 13:01 Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Tugir manna eru taldir af og rúmlega hundrað til viðbótar eru slasaðir eftir að sprenging varð í nýársfögnuði á bar í svissneska skíðabænum Crans-Montana í nótt. Erlent 1.1.2026 08:15 Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Sigurvegari Eurovision 2024, söngvarinn Nemo frá Sviss, hefur ákveðið að skila bikarnum. Þetta tilkynnir hán í færslu á Instagram og segir ástæðuna vera áframhaldandi þátttöku Ísrael í keppninni. Lífið 11.12.2025 15:52 Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Við Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, blasir barátta fyrir framtíð keppninnar á fundi sem markar „vatnaskil“ sem hefst í Genf í Sviss í dag. Svo er því lýst í umfjöllun BBC í dag en viðbúið er að örlög Ísrael í keppninni verði ráðin á fundinum. Ísland er meðal þeirra ríkja sem hefur sett fyrirvara um þátttöku í keppninni þar til fyrir liggur niðurstaða um hvað skal gera vegna Ísrael. Lífið 4.12.2025 07:47 Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Erindrekar og embættismenn frá Bandaríkjunum, Úkraínu og öðrum ríkjum Evrópu koma saman í Genf í Sviss í dag þar sem ræða á umdeildar friðartillögur sem eiga að koma frá Bandaríkjamönnum, varðandi stríðið í Úkraínu. Úkraínskir og evrópskir erindrekar eru sagðir tilbúnir til að samþykkja þó nokkra af liðum ætlunarinnar en ætla að krefjast töluverðra breytinga. Erlent 23.11.2025 13:09 Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram Óðinn Þór Ríkharðsson og liðsfélagar hans í Kadetten Schaffhausen héldu sigurgöngu sinni áfram í svissneska handboltanum í dag. Handbolti 22.11.2025 18:31 Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Svissnesk eftirlitsstofnun með veðmálastarfsemi hefur lagt fram kæru á hendur Alþjóðaknattspyrnusambandinu vegna viðskipta þess með sýndareignir í tengslum við miðasölu fyrir heimsmeistaramótið á næsta ári. Salan sé í reynd ólögleg veðmálastarfsemi. Viðskipti erlent 23.10.2025 11:10 Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Gervigreind sem verndar auðkenni fólks fyrir óprúttnum aðilum er prufukeyrð þessa dagana hér á landi. Íslenskt hugvit kemur í veg fyrir að andlit fólks sé nýtt í gervigreindarmyndböndum. Viðskipti innlent 17.10.2025 06:01 Ísland land númer 197 Maður sem lauk ferðalagi sínu til allra landa heimsins á Íslandi, segist feginn að vera búinn með þennan kafla í sínu lífi. Ævintýrið fjármagnaði hann allt með dagvinnu í heimalandinu og nýtti helgar og aðra frídaga til að ferðast um heiminn. Innlent 30.9.2025 21:31 Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Þriggja ára drengur er meðal þeirra sem komst lífs af úr toglestarslysinu sem varð í Lissabon í gær. Þjóðarsorg var lýst yfir í landinu í kjölfar slyssins en toglestin fór af sporinu og skall utan í byggingu. Að minnsta kosti átján slösuðust og sextán eru látin. Þau látnu eru frá Portúgal, Bretlandi, Suður-Kóreu, Sviss, Kanada, Þýskalandi og Úkraínu. Erlent 5.9.2025 10:50 Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Íslenskur vínbóndi í Sviss segir breytt neyslumynstur ungmenna hafa slæm áhrif á vínbransann. Bændur þurfi að skera niður hjá sér því sífellt færri drekka vín. Matur 10.8.2025 21:00 Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis, snæddi kvöldverð með stórleikaranum Michael Douglas í vikunni en leikarinn margverðlaunaði er aðalræðumaður á heimsráðstefnu þingforseta sem nú er haldin í Genf í Sviss. Lífið 30.7.2025 13:49 EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin EFTA-ríkin, Ísland, Noregur, Liechtenstein og Sviss, hafa náð samkomulagi við Mercosur-ríkin, sem samanstanda af Argentínu, Brasilíu, Paragvæ og Úrugvæ, um fríverslunarsamning. Viðskipti innlent 2.7.2025 17:46 EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Fulltrúar íþróttadeildar Sýnar eru mættir til Thun í Sviss til að fylgja íslenska kvennalandsliðinu eftir á EM í fótbolta þar í landi. Hitabylgja ríður yfir svæðið þessa dagana og strákarnir skelltu sér á vinsælan baðstað en það gekk ekki vandræðalaust fyrir sig. Fótbolti 30.6.2025 10:00 Hitamet slegið á Spáni um helgina Hitamet var slegið á Spáni í gær þegar hiti mældist 46 gráður í bænum El Granado. Útlit er fyrir að mánuðurinn verði sá heitasti í sögu Spánar samkvæmt veðurstofu landsins. Fjallað er um málið á vef BBC en hitabylgja gengur nú yfir í Evrópu. Víða hafa stjórnvöld gefið út viðvaranir vegna hita. Erlent 29.6.2025 21:34 Kolmónoxíðeitrun talin vera orsök veikinda í flugvél Talið er að kolmónoxíðeitrun hafi valdið veikindum í flugvél United Airlines sem lenda þurfti á Keflavíkurflugvelli. Þrír einstaklingar úr vélinni leituðu aðstoð sjúkraliða á vettvangi en enginn þurfti að leita á sjúkrahús. Innlent 31.5.2025 18:49 Engin smithætta vegna veikinda í vélinni Samhæfingarmiðstöð almannavarna var virkjuð rétt fyrir hádegi í dag vegna veikinda um borð í flugvél. Ekki er um neina smithættu að ræða samkvæmt upplýsingum frá samskiptastjóra almannavarna og hefur því öðrum farþegum verið hleypt frá borði. Vélin verður skoðuð nánar áður en flugfélagið fær leyfi til að halda áfram. Innlent 31.5.2025 12:52 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 8 ›
Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Svissneski skemmtistaðurinn sem varð alelda á nýársnótt með þeim afleiðingum að fjörutíu manns létust og fjöldi særðist alvarlega hafði ekki verið skoðaður af eftirlitsmönnum í fimm ár. Þetta er meðal þess sem fram kom á blaðamannafundi sem haldinn var vegna málsins en þar var tilkynnt að skemmtiblys verði bönnuð með öllu á næturklúbbum í Sviss. Erlent 6.1.2026 11:19
Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Búið er að bera kennsl á alla þá sem létust í eldsvoðanum sem átti sér stað á skemmtistað á Crans-Montana skíðasvæðinu í Sviss á gamlárskvöld. Fjörutíu létust í eldsvoðanum og fjöldi særðist alvarlega. Erlent 5.1.2026 07:08
Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Tahirys Dos Santos, nítján ára leikmaður franska fótboltaliðsins Metz, sem brenndist illa í brunanum á barnum í Sviss sýndi mikla hetjudáð þetta kvöld og fórnaði sér til að bjarga öðrum. Fótbolti 5.1.2026 06:31
Heiðraði fórnarlömb brunans í heimabænum: „Við skíðuðum fyrir þau“ Camille Rast stóð uppi sem sigurvegari í fyrstu alþjóðlegu skíðakeppninni sem haldin var eftir banvæna brunann sem varð í heimabæ hennar í Sviss á gamlárskvöld. Sport 4.1.2026 09:39
Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Lögreglu hefur tekist að bera kennsl á lík sextán til viðbótar sem létust í eldsvoða á skemmtistað á skíðasvæðinu Crans-Montana á gamlárskvöld. Fjórtán ára svissnesk stúlka er meðal látinna. Erlent 4.1.2026 09:26
Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Saksóknari í Sviss hefur tilkynnt að sakamálarannsókn á hendur rekstrarstjórum skemmtistaðarins Le Constellation, þar sem fjörutíu ungmenni létust í eldsvoða á gamlárskvöld, sé hafin. Erlent 3.1.2026 16:17
Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Fjölskyldur ungmenna sem grunað er að hafi látið lífið í eldsvoða í skíðabæ í Sviss á gamlárskvöld bíða enn fregna frá yfirvöldum um nöfn hinna fjörutíu sem létust. Stjórnvöld í Sviss segja daga ef ekki vikur þar til upplýsingar um öll fórnarlömb liggja fyrir. Erlent 3.1.2026 11:48
Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Meðal fórnarlamba eldsvoðans sem braust út á nýársnótt í Crans Montana í Sviss var efnilegur kylfingur. Golf 3.1.2026 08:01
Sprenging eftir að gestir opnuðu út Fjörutíu manns létu lífið í eldsvoða á skemmtistað í Sviss á nýársnótt. Talið er að eldurinn hafi kviknað út frá gosblysi. Talið er að svokölluð yfirtendrun skýri hversu hratt eldurinn breiddi úr sér. Erlent 2.1.2026 20:02
Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Svisslendingar vinna nú með yfirvöldum í níu löndum að því að bera kennsl á þá sem fórust í eldsvoðanum að skemmtistaðnum Le Constellation í Crans-Montana á nýársnótt. Upptök eldsins eru rakin til notkunar blysa í kjallara staðarins. Vitað er að fjörutíu manns týndu lífi í eldsvoðanum og 119 manns eru enn á sjúkrahúsi. Erlent 2.1.2026 14:57
Fyrsta fórnarlambið nafngreint Golfsamband Ítalíu hefur staðfest að Emanuele Galeppini, sautján ára kylfingur sem hefur verið búsettur í Dúbaí, hafi farist í eldsvoðanum á skemmtistað í svissneska skíðabænum Crans-Montana á nýársnótt. Galeppini er fyrsta fórnarlambið sem hefur verið nafngreint opinberlega en um fjörutíu manns fórust í brunanum. Erlent 2.1.2026 08:57
Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Tahirys Dos Santos, 19 ára leikmaður franska félagsins Metz, var meðal þeirra sem slösuðust í sprengingunni sem varð í kjallara skemmtistaðar í skíðabænum Crans Montana í svissnesku Ölpunum í gærnótt. Fótbolti 2.1.2026 08:04
Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Stjórnvöld í Sviss hafa lýst yfir fimm daga þjóðarsorg vegna eldsvoðans á barnum Le Constellation í skíðabænum Crans-Montana, þar sem 40 létu lífið og að minnsta kosti 115 særðust. Unnið er að því að bera kennsl á látnu. Erlent 2.1.2026 06:44
Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Lögregla í Sviss óttast að um fjörutíu manns hafi farist í sprengingunni sem varð í kjallara skemmtistaðar í skíðabænum Crans Montana í svissnesku Ölpunum í nótt. Erlent 1.1.2026 13:01
Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Tugir manna eru taldir af og rúmlega hundrað til viðbótar eru slasaðir eftir að sprenging varð í nýársfögnuði á bar í svissneska skíðabænum Crans-Montana í nótt. Erlent 1.1.2026 08:15
Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Sigurvegari Eurovision 2024, söngvarinn Nemo frá Sviss, hefur ákveðið að skila bikarnum. Þetta tilkynnir hán í færslu á Instagram og segir ástæðuna vera áframhaldandi þátttöku Ísrael í keppninni. Lífið 11.12.2025 15:52
Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Við Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, blasir barátta fyrir framtíð keppninnar á fundi sem markar „vatnaskil“ sem hefst í Genf í Sviss í dag. Svo er því lýst í umfjöllun BBC í dag en viðbúið er að örlög Ísrael í keppninni verði ráðin á fundinum. Ísland er meðal þeirra ríkja sem hefur sett fyrirvara um þátttöku í keppninni þar til fyrir liggur niðurstaða um hvað skal gera vegna Ísrael. Lífið 4.12.2025 07:47
Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Erindrekar og embættismenn frá Bandaríkjunum, Úkraínu og öðrum ríkjum Evrópu koma saman í Genf í Sviss í dag þar sem ræða á umdeildar friðartillögur sem eiga að koma frá Bandaríkjamönnum, varðandi stríðið í Úkraínu. Úkraínskir og evrópskir erindrekar eru sagðir tilbúnir til að samþykkja þó nokkra af liðum ætlunarinnar en ætla að krefjast töluverðra breytinga. Erlent 23.11.2025 13:09
Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram Óðinn Þór Ríkharðsson og liðsfélagar hans í Kadetten Schaffhausen héldu sigurgöngu sinni áfram í svissneska handboltanum í dag. Handbolti 22.11.2025 18:31
Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Svissnesk eftirlitsstofnun með veðmálastarfsemi hefur lagt fram kæru á hendur Alþjóðaknattspyrnusambandinu vegna viðskipta þess með sýndareignir í tengslum við miðasölu fyrir heimsmeistaramótið á næsta ári. Salan sé í reynd ólögleg veðmálastarfsemi. Viðskipti erlent 23.10.2025 11:10
Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Gervigreind sem verndar auðkenni fólks fyrir óprúttnum aðilum er prufukeyrð þessa dagana hér á landi. Íslenskt hugvit kemur í veg fyrir að andlit fólks sé nýtt í gervigreindarmyndböndum. Viðskipti innlent 17.10.2025 06:01
Ísland land númer 197 Maður sem lauk ferðalagi sínu til allra landa heimsins á Íslandi, segist feginn að vera búinn með þennan kafla í sínu lífi. Ævintýrið fjármagnaði hann allt með dagvinnu í heimalandinu og nýtti helgar og aðra frídaga til að ferðast um heiminn. Innlent 30.9.2025 21:31
Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Þriggja ára drengur er meðal þeirra sem komst lífs af úr toglestarslysinu sem varð í Lissabon í gær. Þjóðarsorg var lýst yfir í landinu í kjölfar slyssins en toglestin fór af sporinu og skall utan í byggingu. Að minnsta kosti átján slösuðust og sextán eru látin. Þau látnu eru frá Portúgal, Bretlandi, Suður-Kóreu, Sviss, Kanada, Þýskalandi og Úkraínu. Erlent 5.9.2025 10:50
Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Íslenskur vínbóndi í Sviss segir breytt neyslumynstur ungmenna hafa slæm áhrif á vínbransann. Bændur þurfi að skera niður hjá sér því sífellt færri drekka vín. Matur 10.8.2025 21:00
Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis, snæddi kvöldverð með stórleikaranum Michael Douglas í vikunni en leikarinn margverðlaunaði er aðalræðumaður á heimsráðstefnu þingforseta sem nú er haldin í Genf í Sviss. Lífið 30.7.2025 13:49
EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin EFTA-ríkin, Ísland, Noregur, Liechtenstein og Sviss, hafa náð samkomulagi við Mercosur-ríkin, sem samanstanda af Argentínu, Brasilíu, Paragvæ og Úrugvæ, um fríverslunarsamning. Viðskipti innlent 2.7.2025 17:46
EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Fulltrúar íþróttadeildar Sýnar eru mættir til Thun í Sviss til að fylgja íslenska kvennalandsliðinu eftir á EM í fótbolta þar í landi. Hitabylgja ríður yfir svæðið þessa dagana og strákarnir skelltu sér á vinsælan baðstað en það gekk ekki vandræðalaust fyrir sig. Fótbolti 30.6.2025 10:00
Hitamet slegið á Spáni um helgina Hitamet var slegið á Spáni í gær þegar hiti mældist 46 gráður í bænum El Granado. Útlit er fyrir að mánuðurinn verði sá heitasti í sögu Spánar samkvæmt veðurstofu landsins. Fjallað er um málið á vef BBC en hitabylgja gengur nú yfir í Evrópu. Víða hafa stjórnvöld gefið út viðvaranir vegna hita. Erlent 29.6.2025 21:34
Kolmónoxíðeitrun talin vera orsök veikinda í flugvél Talið er að kolmónoxíðeitrun hafi valdið veikindum í flugvél United Airlines sem lenda þurfti á Keflavíkurflugvelli. Þrír einstaklingar úr vélinni leituðu aðstoð sjúkraliða á vettvangi en enginn þurfti að leita á sjúkrahús. Innlent 31.5.2025 18:49
Engin smithætta vegna veikinda í vélinni Samhæfingarmiðstöð almannavarna var virkjuð rétt fyrir hádegi í dag vegna veikinda um borð í flugvél. Ekki er um neina smithættu að ræða samkvæmt upplýsingum frá samskiptastjóra almannavarna og hefur því öðrum farþegum verið hleypt frá borði. Vélin verður skoðuð nánar áður en flugfélagið fær leyfi til að halda áfram. Innlent 31.5.2025 12:52