Viðtal við Madonnu tekið upp fyrir fram Kolbeinn Tumi Daðason í Tel Aviv skrifar 18. maí 2019 14:30 Madonna er án nokkurs vafa einn vinsælasti popplistamaður allra tíma og hefur selt plötur í bílförmum. Getty/Jamie McCarthy Söngkonan Madonna kemur fram á Eurovision í Tel Aviv í kvöld. Tilkynnt hefur verið að hún muni flytja tvö lög en ekki lá ljóst fyrir fyrr en á fimmtudaginn að Madonna kom fram vegna ágreinings hennar við skipuleggjendur. Madonna kom ekki fram á dómararennslinu í dag og svo virðist sem framkoma hennar í kvöld verði að mestu takmörkuð við lögin tvö sem hún flytur. Það er óhætt að segja að álagið á hópana sem koma að lögunum 26 sem keppa í kvöld sé mikið. Hópárnir voru í keppnishöllinni frá því upp úr hádegi í gær og komnir aftur á hótelið um klukkan tvö í nótt eftir dómararennslið. Hatari lagði svo af stað upp í keppnishöllina klukkan 12:15 að Tel Aviv tíma, 9:15 að íslenskum tíma. Lokaæfingu framlaganna 26 er lokið hér í Expo Tel Aviv höllinni og fjórir og hálfur tími í að úrslitakvöldið hefst. Þangað til er lítill tími til að slaka á. Atriðin fara í smink og svo er upptaka á viðtali við Madonnu í græna herberginu. Samvkæmt heimildum Vísis er ætlast til þess að allir keppendur þjóðanna 26 sitji í bakgrunninum á meðan viðtalið við bandarísku söngkonuna er tekið. Það er greinilegt að það á að sjá til þess að viðtalið við Madonnu komi vel út en á móti geta keppendurnir 26 ekki hvílt sig og slakað á, eins og þeir myndu væntanlega flestir vilja. Úrslitakvöldið sjálft hefst klukkan 22 að staðartíma eða klukkan 19 að íslenskum tíma. Í blaðamannahöllinni hér í Tel Aviv er hægt að fylgjast með æfingu kynna keppninnar fyrir kvöldið á sjónvarpsskjám. Þau voru rétt í þessu að æfa kynningu sína fyrir mómentið þegar Madonna stígur á svið. Eurovision Tengdar fréttir Óvissunni um Madonnu loksins eytt Eftir viðræður mánuðum saman liggur loks ljóst fyrir að Madonna kemur fram á úrslitakvöldi Eurovision á laugardaginn í Tel Aviv. The Jerusalem Post greinir frá því að Madonna hafi skrifað undir samning þess efnis í morgun. 16. maí 2019 12:42 Ætlar ekki að verða við þrýstingi til að þóknast pólitískum sjónarmiðum Madonna sendir frá sér yfirlýsingu vegna Eurovision. 15. maí 2019 08:21 Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Sjá meira
Söngkonan Madonna kemur fram á Eurovision í Tel Aviv í kvöld. Tilkynnt hefur verið að hún muni flytja tvö lög en ekki lá ljóst fyrir fyrr en á fimmtudaginn að Madonna kom fram vegna ágreinings hennar við skipuleggjendur. Madonna kom ekki fram á dómararennslinu í dag og svo virðist sem framkoma hennar í kvöld verði að mestu takmörkuð við lögin tvö sem hún flytur. Það er óhætt að segja að álagið á hópana sem koma að lögunum 26 sem keppa í kvöld sé mikið. Hópárnir voru í keppnishöllinni frá því upp úr hádegi í gær og komnir aftur á hótelið um klukkan tvö í nótt eftir dómararennslið. Hatari lagði svo af stað upp í keppnishöllina klukkan 12:15 að Tel Aviv tíma, 9:15 að íslenskum tíma. Lokaæfingu framlaganna 26 er lokið hér í Expo Tel Aviv höllinni og fjórir og hálfur tími í að úrslitakvöldið hefst. Þangað til er lítill tími til að slaka á. Atriðin fara í smink og svo er upptaka á viðtali við Madonnu í græna herberginu. Samvkæmt heimildum Vísis er ætlast til þess að allir keppendur þjóðanna 26 sitji í bakgrunninum á meðan viðtalið við bandarísku söngkonuna er tekið. Það er greinilegt að það á að sjá til þess að viðtalið við Madonnu komi vel út en á móti geta keppendurnir 26 ekki hvílt sig og slakað á, eins og þeir myndu væntanlega flestir vilja. Úrslitakvöldið sjálft hefst klukkan 22 að staðartíma eða klukkan 19 að íslenskum tíma. Í blaðamannahöllinni hér í Tel Aviv er hægt að fylgjast með æfingu kynna keppninnar fyrir kvöldið á sjónvarpsskjám. Þau voru rétt í þessu að æfa kynningu sína fyrir mómentið þegar Madonna stígur á svið.
Eurovision Tengdar fréttir Óvissunni um Madonnu loksins eytt Eftir viðræður mánuðum saman liggur loks ljóst fyrir að Madonna kemur fram á úrslitakvöldi Eurovision á laugardaginn í Tel Aviv. The Jerusalem Post greinir frá því að Madonna hafi skrifað undir samning þess efnis í morgun. 16. maí 2019 12:42 Ætlar ekki að verða við þrýstingi til að þóknast pólitískum sjónarmiðum Madonna sendir frá sér yfirlýsingu vegna Eurovision. 15. maí 2019 08:21 Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Sjá meira
Óvissunni um Madonnu loksins eytt Eftir viðræður mánuðum saman liggur loks ljóst fyrir að Madonna kemur fram á úrslitakvöldi Eurovision á laugardaginn í Tel Aviv. The Jerusalem Post greinir frá því að Madonna hafi skrifað undir samning þess efnis í morgun. 16. maí 2019 12:42
Ætlar ekki að verða við þrýstingi til að þóknast pólitískum sjónarmiðum Madonna sendir frá sér yfirlýsingu vegna Eurovision. 15. maí 2019 08:21