Kyssti fréttakonu og dæmdur til að fara á námskeið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. maí 2019 16:45 Kubrat Pulev horfir hér á fréttakonuna Jennifer Ravalo. Stuttu seinna kyssti hann hana beint á muninn. Skjámynd/Youtube Búlgarski boxarinn sem kyssti fjölmiðlakonu í lok sjónvarpsviðtals er enn að glíma við eftirmála kossins en myndbandið af kossinum fór á flug á netinu enda þótti hann sýna fréttakonunni mikla óvirðingu. Þungavigtarboxarinn Kubrat Pulev hefur nú verið dæmdur til að fara á sérstakt námskeið þar sem fólki eru kenndar aðferðir til að fyrirbyggja kynferðislega áreitni. Hinn 38 ára gamli Kubrat Pulev kyssti sjónvarpskonuna Jennifer Ravalo beint á muninn eftir bardaga sinn í Kaliforníu í mars. Lögmaður Jennifer Ravalo sagði að framkoma boxarans hafi verið óvelkomin og ólögleg.Kubrat Pulev has been ordered to take sexual harassment prevention classes after kissing a female journalist, according to reports in the US. Full story: https://t.co/USVt3q6TIApic.twitter.com/JohSFQ6qCR — BBC Sport (@BBCSport) May 15, 2019 Kubrat Pulev var þarna nýbúinn að vinna sigur á Rúmenanum Bogdan Dinu og var tekinn í viðtal hjá Vegas Sports Daily. Kubrat Pulev gerði lítið úr kossinum á sínum tíma og sagði þau vera vinir og hafi síðan meira að segja hitt hvort annað í partý seinna um kvöldið. Ravalo var ekki alveg eins sátt við kosinn og Búlgarinn hélt fram. Jennifer Ravalo sagði hann einnig hafa gripið í báðar rasskinnar hennar á leiðinni úr viðtalinu en það náðist ekki á mynd.Kubrat Pulev and Jenny Ravalo, you might remember Jenny after the famous kiss, today the pair had their California Commission hearing regarding the kiss. Pulev licence has been suspended until July 22nd, then he can re-apply if he completes a four day sexual harassment course. pic.twitter.com/YL5buQ0hXJ — BoxingTribeUK (@BoxingTribeUK) May 14, 2019Bandaríska blaðið LA Times segir að Kubrat Pulev, sem var dæmdur í bann eftir atvikið, hafi nú beðið Jennifer Ravalo afsökunar á kossinum. Hann sleppur úr banninu ef hann borgar sektina og fer í þessa meðferð fyrir 22. júlí næstkomandi. Hann fékk líka viðvörun um ævilangt bann yrði hann uppvís að slíku aftur. Það er mikið undir hjá Kubrat Pulev að þetta mál leysist því hann á möguleika á að fá bardaga á móti heimsþekktum boxurum eins og þeim Anthony Joshua og Tyson Fury. Box Búlgaría Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Sjá meira
Búlgarski boxarinn sem kyssti fjölmiðlakonu í lok sjónvarpsviðtals er enn að glíma við eftirmála kossins en myndbandið af kossinum fór á flug á netinu enda þótti hann sýna fréttakonunni mikla óvirðingu. Þungavigtarboxarinn Kubrat Pulev hefur nú verið dæmdur til að fara á sérstakt námskeið þar sem fólki eru kenndar aðferðir til að fyrirbyggja kynferðislega áreitni. Hinn 38 ára gamli Kubrat Pulev kyssti sjónvarpskonuna Jennifer Ravalo beint á muninn eftir bardaga sinn í Kaliforníu í mars. Lögmaður Jennifer Ravalo sagði að framkoma boxarans hafi verið óvelkomin og ólögleg.Kubrat Pulev has been ordered to take sexual harassment prevention classes after kissing a female journalist, according to reports in the US. Full story: https://t.co/USVt3q6TIApic.twitter.com/JohSFQ6qCR — BBC Sport (@BBCSport) May 15, 2019 Kubrat Pulev var þarna nýbúinn að vinna sigur á Rúmenanum Bogdan Dinu og var tekinn í viðtal hjá Vegas Sports Daily. Kubrat Pulev gerði lítið úr kossinum á sínum tíma og sagði þau vera vinir og hafi síðan meira að segja hitt hvort annað í partý seinna um kvöldið. Ravalo var ekki alveg eins sátt við kosinn og Búlgarinn hélt fram. Jennifer Ravalo sagði hann einnig hafa gripið í báðar rasskinnar hennar á leiðinni úr viðtalinu en það náðist ekki á mynd.Kubrat Pulev and Jenny Ravalo, you might remember Jenny after the famous kiss, today the pair had their California Commission hearing regarding the kiss. Pulev licence has been suspended until July 22nd, then he can re-apply if he completes a four day sexual harassment course. pic.twitter.com/YL5buQ0hXJ — BoxingTribeUK (@BoxingTribeUK) May 14, 2019Bandaríska blaðið LA Times segir að Kubrat Pulev, sem var dæmdur í bann eftir atvikið, hafi nú beðið Jennifer Ravalo afsökunar á kossinum. Hann sleppur úr banninu ef hann borgar sektina og fer í þessa meðferð fyrir 22. júlí næstkomandi. Hann fékk líka viðvörun um ævilangt bann yrði hann uppvís að slíku aftur. Það er mikið undir hjá Kubrat Pulev að þetta mál leysist því hann á möguleika á að fá bardaga á móti heimsþekktum boxurum eins og þeim Anthony Joshua og Tyson Fury.
Box Búlgaría Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Sjá meira