Hefur beðið eftir sigri Liverpool síðan hann var níu ára Nadine Guðrún Yaghi skrifar 12. maí 2019 20:00 Fult var út úr dyrum í sérstakri Liverpoolmessu í Seljakirkju í dag þar sem harðir stuðningsmenn liðsins báðu til æðri máttarvalda fyrir lokaumferð ensku úrvaldsdeildarinnar í fótbolta. Sóknarpresturinn, sem er búin að bíða eftir sigri Liverpool síðan hann var níu ára, segir að guð skori ekki mörkin en boðskapurinn sé að Liverpoolmenn séu aldrei einir á ferð. „Það var ekki mikið laust hjá okkur núna þannig það var gaman hvaðþetta vakti góðar undirtektir,“ segir Ólafur Jóhann Borgþórsson, sóknarprestur í Seljakirkju. Liverpool hefur ekki unnið endlandsmeistaratitilinn í tuttugu og níu ár en áttu möguleika á að vinna hann dag. Ýmislegt þurfti hins vegar að ganga upp, Liverpool þurfti að vinna leik á móti Wolves í dag og eins þurfti Manchester City að tapa stigum gegn Brighton. „Eins og Jurgen Klopp segir guð skorar ekki fyrir okkur mörkin þó hann elski alla menn. Við vitum aðþað er ekki rétt að biðja áþann háttinn. Að biðja fyrir mörkunum,“ segir Ólafur Jóhann. Boðskapurinn sem einkenndi messuna er að Liverpoolmenn séu aldrei einir á ferð. „Þetta er boðskapurinn sem við erum alltaf að predika hérna á sunnudögum að guð sé alltaf meðí hverju skrefi á lífsins göngu,“ segir Ólafur Jóhann sem vonaði það besta með leiki dagsins. „Það væri draumur ef við fengjum nú tiltilinn í dag. Ég er búin að bíða síðan ég var níu ára,“ segir Ólafur Jóhann. Því miður fóru leikir dagsins þó ekki eins og stuðningsmenn Liverpool höfðu vonað. Reykjavík Trúmál Þjóðkirkjan Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Fult var út úr dyrum í sérstakri Liverpoolmessu í Seljakirkju í dag þar sem harðir stuðningsmenn liðsins báðu til æðri máttarvalda fyrir lokaumferð ensku úrvaldsdeildarinnar í fótbolta. Sóknarpresturinn, sem er búin að bíða eftir sigri Liverpool síðan hann var níu ára, segir að guð skori ekki mörkin en boðskapurinn sé að Liverpoolmenn séu aldrei einir á ferð. „Það var ekki mikið laust hjá okkur núna þannig það var gaman hvaðþetta vakti góðar undirtektir,“ segir Ólafur Jóhann Borgþórsson, sóknarprestur í Seljakirkju. Liverpool hefur ekki unnið endlandsmeistaratitilinn í tuttugu og níu ár en áttu möguleika á að vinna hann dag. Ýmislegt þurfti hins vegar að ganga upp, Liverpool þurfti að vinna leik á móti Wolves í dag og eins þurfti Manchester City að tapa stigum gegn Brighton. „Eins og Jurgen Klopp segir guð skorar ekki fyrir okkur mörkin þó hann elski alla menn. Við vitum aðþað er ekki rétt að biðja áþann háttinn. Að biðja fyrir mörkunum,“ segir Ólafur Jóhann. Boðskapurinn sem einkenndi messuna er að Liverpoolmenn séu aldrei einir á ferð. „Þetta er boðskapurinn sem við erum alltaf að predika hérna á sunnudögum að guð sé alltaf meðí hverju skrefi á lífsins göngu,“ segir Ólafur Jóhann sem vonaði það besta með leiki dagsins. „Það væri draumur ef við fengjum nú tiltilinn í dag. Ég er búin að bíða síðan ég var níu ára,“ segir Ólafur Jóhann. Því miður fóru leikir dagsins þó ekki eins og stuðningsmenn Liverpool höfðu vonað.
Reykjavík Trúmál Þjóðkirkjan Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira