Tókst að lenda flugvélinni án framhjólanna Hallgerður Kolbrún E Jónsdóttir skrifar 12. maí 2019 14:28 Flugvélin sem lenti án framhjóla. AP Flugmaður í Mjanmar náði að lenda flugvél án framhjóla, án þess að nokkur skaði yrði á vélinni eða farþegum innanborðs. Lendingarbúnaður vélarinnar bilað þannig að framhjólin komu ekki niður. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins BBC. Flugvélin var af tegundinni Embraer 190 og var hluti af flota flugfélagsins Myanmar National. Vélin rann eftir flugbrautinni áður en hún staðnaði, en engum farþeganna 89 varð meint af. Myat Moe Aung, flugstjóri vélarinnar, flaug vélinni tvo hringi yfir flugvellinum áður en hann fékk leyfi til að lenda, sem gaf flugumferðarstjóra tíma til að áætla hvort lendingarbúnaðurinn væri bilaður. Vélin var á flugi frá Yangon og var að koma að Mandalay flugvelli þegar flugmaðurinn tók eftir að framhjólin komu ekki niður. Hann fylgdi öllum reglum um úrræði í neyðarástandi og brenndi olíu vélarinnar til að létta hana. Myndband af lendingunni sýndi vélina lenda á afturhjólunum áður en nef hennar lagðist niður á flugbrautina. Vélin rann í um 25 sekúndur áður en hún stoppaði. Þetta er annað flugslysið í vikunni í Mjanmar. Á miðvikudag lenti vél Biman Bangladesh Airlines á flugbraut í vondu veðri og rann af flugbrautinni, en 17 farþegar vélarinnar slösuðust. Fréttir af flugi Mjanmar Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Flugmaður í Mjanmar náði að lenda flugvél án framhjóla, án þess að nokkur skaði yrði á vélinni eða farþegum innanborðs. Lendingarbúnaður vélarinnar bilað þannig að framhjólin komu ekki niður. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins BBC. Flugvélin var af tegundinni Embraer 190 og var hluti af flota flugfélagsins Myanmar National. Vélin rann eftir flugbrautinni áður en hún staðnaði, en engum farþeganna 89 varð meint af. Myat Moe Aung, flugstjóri vélarinnar, flaug vélinni tvo hringi yfir flugvellinum áður en hann fékk leyfi til að lenda, sem gaf flugumferðarstjóra tíma til að áætla hvort lendingarbúnaðurinn væri bilaður. Vélin var á flugi frá Yangon og var að koma að Mandalay flugvelli þegar flugmaðurinn tók eftir að framhjólin komu ekki niður. Hann fylgdi öllum reglum um úrræði í neyðarástandi og brenndi olíu vélarinnar til að létta hana. Myndband af lendingunni sýndi vélina lenda á afturhjólunum áður en nef hennar lagðist niður á flugbrautina. Vélin rann í um 25 sekúndur áður en hún stoppaði. Þetta er annað flugslysið í vikunni í Mjanmar. Á miðvikudag lenti vél Biman Bangladesh Airlines á flugbraut í vondu veðri og rann af flugbrautinni, en 17 farþegar vélarinnar slösuðust.
Fréttir af flugi Mjanmar Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira