Rúmlega tvöfalt fleiri kærðir fyrir of hraðan akstur á Suðurlandi Sighvatur Jónsson skrifar 11. maí 2019 12:15 Suðurlandsvegur. Mynd úr safni. Rúmlega tvöfalt fleiri ökumenn hafa verið kærðir fyrir hraðakstur á Suðurlandi fyrstu fjóra mánuði ársins miðað við sama tímabil í fyrra. Yfirlögregluþjónn í rannsóknardeild lögreglunnar á Suðurlandi telur þetta hafa leitt til fækkunar slysa. Frá því um áramót hefur lögreglan á Suðurlandi bætt í eftirlit með hraðakstri á vegum. Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn í rannsóknardeild lögreglunnar á Suðurlandi, segir að markmiðið sé að fækka slysum með sýnilegri löggæslu. „Við erum með 995 ökumenn kærða fyrir of hraðan akstur á Suðurlandinu öllu fyrstu fjóra mánuði ársins á móti 480 á sama tímabili í fyrra. Þannig að þetta er tvöföldun á fjölda,“ segir Oddur.Fækkun slysa Oddur telur að aðgerðirnar hafi leitt til fækkunar slysa þó ekki sé hægt að fullyrða um varanlegan árangur eftir einungis fjögurra mánaða tímabil. Hann segir að þeir ökumenn sem hafa verið stöðvaðir af lögreglu á öllu Suðurlandi fyrstu fjóra mánuði ársins séu að stærstum hluta erlendir. „Það eru rétt rúmlega tveir þriðju hlutar sem eru erlendir ferðamenn sem við erum að hafa afskipti af. Það er sennilega í samræmi við þann fjölda sem er í umferðinni á hverjum tíma,“ segir Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn í rannsóknardeild lögreglunnar á Suðurlandi. Lögreglumál Umferðaröryggi Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Fleiri fréttir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Sjá meira
Rúmlega tvöfalt fleiri ökumenn hafa verið kærðir fyrir hraðakstur á Suðurlandi fyrstu fjóra mánuði ársins miðað við sama tímabil í fyrra. Yfirlögregluþjónn í rannsóknardeild lögreglunnar á Suðurlandi telur þetta hafa leitt til fækkunar slysa. Frá því um áramót hefur lögreglan á Suðurlandi bætt í eftirlit með hraðakstri á vegum. Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn í rannsóknardeild lögreglunnar á Suðurlandi, segir að markmiðið sé að fækka slysum með sýnilegri löggæslu. „Við erum með 995 ökumenn kærða fyrir of hraðan akstur á Suðurlandinu öllu fyrstu fjóra mánuði ársins á móti 480 á sama tímabili í fyrra. Þannig að þetta er tvöföldun á fjölda,“ segir Oddur.Fækkun slysa Oddur telur að aðgerðirnar hafi leitt til fækkunar slysa þó ekki sé hægt að fullyrða um varanlegan árangur eftir einungis fjögurra mánaða tímabil. Hann segir að þeir ökumenn sem hafa verið stöðvaðir af lögreglu á öllu Suðurlandi fyrstu fjóra mánuði ársins séu að stærstum hluta erlendir. „Það eru rétt rúmlega tveir þriðju hlutar sem eru erlendir ferðamenn sem við erum að hafa afskipti af. Það er sennilega í samræmi við þann fjölda sem er í umferðinni á hverjum tíma,“ segir Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn í rannsóknardeild lögreglunnar á Suðurlandi.
Lögreglumál Umferðaröryggi Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Fleiri fréttir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Sjá meira