Rúnar Páll: Góður bragur á okkur Árni Jóhannsson skrifar 10. maí 2019 21:50 Rúnar Páll var ánægður í kvöld. vísir/daníel „Við vorum mjög ánægðir með fyrri hálfleikinn og réðum leiknum frá a til ö og fengum fjögur mjög góð færi eftir frábært uppspil sem við hefðum átt að nýta. Leikurinn jafnaðist í síðari hálfleik en heilt yfir þá réðum við lögum og lofum yfir þessum leik en hefðum getað skorað fleiri mörk. Ég er ánægður með fyrstu þrjú stigin og þetta var góð frammistað hjá drengjunum og góður bragur á okkur.“ Þetta sagði þjálfari Stjörnumanna, Rúnar Páll Sigmundsson, var sáttur með dagsverkið eftir sigur á móti HK í þriðju umferð Pepsi Max deildarinnar í fótbolta. Stjörnumenn hafa hingað til verið í brasi með að skora mörk úr opnum leik en það kom í dag og var það ekkert smá mark frá Hilmari Árna Halldórssyni. Hann náði fullkomnu skoti og náði að snúa boltann upp í vinkilinn. Það hlýtur að vera þægilegt að vera með svona leikmann innanborðs sem getur töfrað svona upp úr nánast engu. „Það var mjög ánægjulegt að sjá þennan bolta inni. Sérstaklega út af því að við vorum búnir að fá svo mörg færi í fyrri hálfleik sem við náðum ekki að nýta. Síðan setti Hilmar hann þarna í vinkilinn, sem var stórkostlegt, þetta getur hann og það er mikilvægt að hafa svona menn í liðinu. Mér fannst liðið í heild sinni spila vel í dag á móti mjög krefjandi andstæðingum.“ Rúnar Páll var að lokum inntur eftir því hvort það væri ekki ánægjulegt að vera kominn við toppinn á deildinni á þessari stundu úr því sem komið var í fyrstu tveimur umferðunum. Rúnar hló þá við og sagði: „Já já, eins og við segjum þá er þetta langt mót og við tökum einn leik í einu og við reynum að safna eins mörgum stigum eins og við getum. Það var bara flott að ná í þessi úrslit og svo er næsti leikur á miðvikudaginn og við erum klárir í hann.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Stjarnan - HK 1-0 | Þægilegur sigur Stjörnumanna Stjarnan náði í sigur og mark úr opnum leik. 10. maí 2019 22:00 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Sjá meira
„Við vorum mjög ánægðir með fyrri hálfleikinn og réðum leiknum frá a til ö og fengum fjögur mjög góð færi eftir frábært uppspil sem við hefðum átt að nýta. Leikurinn jafnaðist í síðari hálfleik en heilt yfir þá réðum við lögum og lofum yfir þessum leik en hefðum getað skorað fleiri mörk. Ég er ánægður með fyrstu þrjú stigin og þetta var góð frammistað hjá drengjunum og góður bragur á okkur.“ Þetta sagði þjálfari Stjörnumanna, Rúnar Páll Sigmundsson, var sáttur með dagsverkið eftir sigur á móti HK í þriðju umferð Pepsi Max deildarinnar í fótbolta. Stjörnumenn hafa hingað til verið í brasi með að skora mörk úr opnum leik en það kom í dag og var það ekkert smá mark frá Hilmari Árna Halldórssyni. Hann náði fullkomnu skoti og náði að snúa boltann upp í vinkilinn. Það hlýtur að vera þægilegt að vera með svona leikmann innanborðs sem getur töfrað svona upp úr nánast engu. „Það var mjög ánægjulegt að sjá þennan bolta inni. Sérstaklega út af því að við vorum búnir að fá svo mörg færi í fyrri hálfleik sem við náðum ekki að nýta. Síðan setti Hilmar hann þarna í vinkilinn, sem var stórkostlegt, þetta getur hann og það er mikilvægt að hafa svona menn í liðinu. Mér fannst liðið í heild sinni spila vel í dag á móti mjög krefjandi andstæðingum.“ Rúnar Páll var að lokum inntur eftir því hvort það væri ekki ánægjulegt að vera kominn við toppinn á deildinni á þessari stundu úr því sem komið var í fyrstu tveimur umferðunum. Rúnar hló þá við og sagði: „Já já, eins og við segjum þá er þetta langt mót og við tökum einn leik í einu og við reynum að safna eins mörgum stigum eins og við getum. Það var bara flott að ná í þessi úrslit og svo er næsti leikur á miðvikudaginn og við erum klárir í hann.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Stjarnan - HK 1-0 | Þægilegur sigur Stjörnumanna Stjarnan náði í sigur og mark úr opnum leik. 10. maí 2019 22:00 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Sjá meira
Umfjöllun: Stjarnan - HK 1-0 | Þægilegur sigur Stjörnumanna Stjarnan náði í sigur og mark úr opnum leik. 10. maí 2019 22:00